Morgunblaðið - 26.01.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.01.2012, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 2012 Það er orðið töluvert síðan allar stelpur á aldrinum sex til 12 ára vildu vera eins og Birgitta Hauk- dal. En söngkonan gerði garðinn frægan með sveita- ballasveitinni Írafári sem var ein sú vin- sælasta á landinu. Straumar er hennar fyrsta sólóplata en á henni nýtur hún liðsinnis Þorvald- ar Bjarna Þorvaldssonar sem sér að miklu leyti um hljóðfæraleik ásamt því að stýra upptökum. Lögin eru héðan og þaðan en Birgitta semur sjálf töluvert af textunum. Eins og annað sem kemur úr þessari smiðju er þetta vandlega meitlað popp sem tikkar í öll box- in sem þarf til að fá spilun í út- varpi. Frábær hljóðfæraleikur, víðáttumikill hljómur og fag- mennska fram í fingurgóma. Fyrir vikið vantar þó eitthvað til að gera tónlistina persónulegri sem tapast gjarnan þegar popplög eru útsett til að þóknast markaðnum. Titillagið sker sig aðeins úr og hljómar aðeins sérstakar en önnur á plötunni og svei mér þá ef hljómurinn minnir ekki bara örlít- ið á Ragnhildi Gísladóttur. Aðdá- endur Birgittu taka plötunni að öllum líkindum opnum örmum enda víkur hún ekki frá þeirri formúlu sem aflaði henni vinsælda áður fyrr. Á sundi Birgitta syndir ljúflega um í meginstraumnum á sólóplötu sinni. Siglt með straumnum Birgitta Haukdal – Straumar bbbnn HALLUR MÁR TÓNLIST This Is How You Will Disappear sem Margrét Sara Guðjónsdóttir dansar í hefur vakið mikla athygli síðan það var frumsýnt sumarið 2010 á stærstu leiklistar- og danshátíð Evrópu, Festival D’Avignon. Verkið verður sýnt í Belgíu og Frakklandi í febrúar. Aðalhöfundar eru Gisele Vienne og Dennis Cooper. Það er Stephen O’Malley sem sér um tónlistina en hann er einn þekkt- asti þungarokkslistamaður samtímans, kunnur fyrir verk sín fyrir tímamótasveitina Sunn O))). Hverfur Hér má sjá brot úr This Is How You Will Disappear. Margrét og O’Malley SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% HÚN ER MÆTT AFTUR Í BESTU MYNDINNI TIL ÞESSA! STRÍÐIÐ ER HAFIÐ! CONTRABAND KL. 6 - 8 - 10.10 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 CONTRABAND LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 - 10.25 L UNDERWORLD / AWAKENING KL. 8 - 10 16 FLYPAPER KL. 8 12 THE SITTER KL. 6 - 10 14 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L FRÉTTABLAÐIÐ 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR CONTRABAND KL. 8 - 10.30 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 10.30 L IRON LADY KL. 5.40 - 8 - 10.20 L MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 - 10.30 L SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Í USA SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS BÍÓFILMAN.IS FBL. BÍÓFILMAN.IS FRÉTTATÍMINN MORGUBLAÐIÐ DV FRÉTTABLAÐIÐ DV VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 5 ÓSKARSTILNEFNINGAR M.A. BESTA MYND OG BESTI LEIKARI LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CONTRABAND Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 (Power) IRONLADY Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 PRÚÐULEIKARARNIR Sýnd kl. 5:40 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY Sýnd kl. 10:15 BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Miðasala og nánari upplýsingar ÍSLENSKU R TEXTI „EIN BESTA MYND ÁRSINS - PUNKTUR“ -JAKE HAMILTON, FOX-TV T.V. -KVIKMYNDIR.IS HHHH VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! POWE RSÝN ING KL. 10 :15 „Einstaklega vel gerð spennumynd“ -Joe Morgenstern THE WALL STREET JOURNAL Þ.Þ. - Fréttatíminn HHHH H.V.A. - Fréttablaðið HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH B.G. - MBL HHH H.S.K. -MBL HHHH M.M. - Biofilman.is HHHH KORTIÐ GILDIR TIL 31.01.2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Hafðu samband í síma 569 1122 hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 FORSÖLUTILBOÐ: 25% AFSLÁTTUR Á „SÖGU ÞJÓÐAR“ MOGGAKLÚBBUR Moggaklúbbsmeðlimum býðst 25% afsláttur af miðum sem keyptir eru fyrir fyrstu sýningu 27. janúar nk. í Borgarleikhúsinu Hin þjóðþekkta og þjóðlega hljómsveit Hundur í óskilum fer yfir Íslandssöguna á hundavaði með leik og tónlist í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Upplýsingar um sýningar í miðasölu Borgarleikhússins í síma 568 8000 eða á www.borgarleikhús.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.