Morgunblaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 26
26 finnur.is 19. janúar 2012 Bónstöðin ehf. er nýtt fyrirtæki sem á dögunum var opnað að Dalvegi 16c í Kópavogi. Þar er boðið upp á alþrif, hreinsun og bón á bílum, jafnt að utan sem innan. Aðeins eru notuð viðurkennd efni við hreinsun sem vanir menn með langa reynslu ann- ast. Sími á staðnum er 571 9900. Ný bónstöð við Dalveg í Kópavogi Þrifið, hreinsað og bónað Daimler hefur gefist upp á May- bach-bílnum og ákveðið að hætta smíði hans, eftir að hafa reynt í um áratug að endurvekja þennan forna þýska lúxusbíl og stilla honum upp til keppni við Rolls- Royce. Maybach er bílamerki sem er lítt eða nær óþekkt utan Þýska- lands og hefur Daimler aldrei náð því takmarki sínu að selja þúsund eintök á ári. Í fyrra seldust til að mynda einungis 200 bílar. Daimler er sagt hafa fjárfest fyrir á annan milljarð evra í May- bach-verkefninu. Með því að það verður skrínlagt mun Daimler einbeita sér að S-klassabíl Mercedes Benz og bjóða upp á nýjar og enn meiri lúxusútgáfur af honum en nú eru fáanlegar. agas@mbl.is Maybach er merki sem er lítt þekkt utan Þýskalands og aldrei hafa selst fleiri en þúsund bílar á einu ári. Lúxusbíllinn fær engan hljómgrunn Íburður er mikill í Maybach eins og sæmir lúxusbíl í hans flokki. Daimler gefst upp á Maybach ætti að líka við. Á Íslandsmarkað ætti bíllinn að koma síðla hausts eða í sumar, skv. upplýsingum frá Ingvari Helgasyni hf. Þetta er í 19. skipti sem bíll ársins er valinn í tengslum við Hyundai Elantra hefur verið val- inn bíll ársins í Bandaríkjunum. Þetta var tilkynnt á blaðamanna- fundi í Detroit þar sem árleg bíla- sýning hófst í vikunni. Þá var sportjeppinn Range Rover Evo- que valinn jeppi ársins. Fimmtíu bílablaðamenn greiddu atkvæði í valinu en þeir bílar sem komust í úrslit voru, auk fyrrnefndra bíla: Ford Focus, Volkswagen Passat, BMW X3 og Honda CR-V. Að sögn kunnugra hefur El- antra fengið afar góðar viðtökur vestra og svarað að miklu leyti kröfum þess markhóps sem áður valdi t.d. Toyota Corolla og sam- bærilega bíla. Þetta er með öðr- um orðum sagt þægilegur fólks- bíll af millistærð sem flestum sýninguna í Detroit, en hún þykir um margt vera markandi fyrir þær stefnur og strauma sem koma frá bílaborginni miklu í Michigan-ríki. sbs@mbl.is Reuters Hyundai hefur fengið góða dóma vestanhafs og er Bíll ársins þar. Hjá Ingvari Helgasyni er vænst þess að bíllinn komin á markað undir haustið. Elantra kominn í úrvalsflokk Bíll ársins valinn í Bandaríkjunum Bílar MITSUBISHI LANCER STATION 4X4 árg ´96 ek 202 þús. vel með farinn. verð 350 þús. tilboð óskast. nánari uppl. í s. 867-4183 TIL SÖLU TOYOTA LAND CRUISER 90 VX, bensín.Árg. ´02, 16” breyttur, ek. 180 þús. Ný vetrardekk. Leðurklæddur. Skoðaður 2013. Sjálfsk. Skoða skipti. Toppeintak. Uppl. í s. 899-0675. CITROEN BERLINGO ÁRG. '04 TIL SÖLU Ekinn 160 þús., beinskiptur, 1,4 bensín. Ný vetrardekk, sk. '12. Nýlegur altanator, ný tímareim, ný vatnsdæla, nýr rafgeymir. Hægt að yfirtaka lán. Upplýsingar í síma 897 8250. VANTAR BÍLA Á SÖLUSKRÁ MIKIL EFTIRSPURN! LÁGMARKSSÖLULAUN 29.990. MEÐ ÖLLU Skráðu bílinn strax iBill.is - Sími 578 8181. NISSAN PATROL GR SE+ Nýskr. 8/2000, ekinn 230 þ. km, dísel, 5 gírar. 38” breyttur. Verð 1.990.000. Rnr. 110828. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181. MMC L200 DOUBLE CAB GLS 4WD Nýskr. 5/2005, ekinn 116 þ. km, dísel, 5 gírar. Tveir eigendur frá upphafi. Verð 1.550.000. Rnr. 111008. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181.                  ! " !#   $!          OPEL ZAFIRA-A COMFORT Árgerð 2000, 7 manna, ekinn 105 þ. km, ný tímareim, bensín, sjálfskiptur. Verð 590 þús. Rnr. 103107. Óskum eftir bílum á skrá og á staðinn - Við útvegum þér lán á bílinn þinn. Höfðabílar, Fosshálsi 27, sími 577 4747. Bílaþjónusta SÖLUSKOÐANIR BIFREIÐA Ertu að kaupa bíl? Láttu fagmenn greina ástand hans áður en þú gengur frá kaupunum. Skoðunin kostar frá kr. 9.900. Ekki þarf mikið til að hún borgi sig marg- falt. Fáðu aukna vissu í bílakaupin með söluskoðun Frumherja. Tímapantanir í síma 570 9090. Frumherji – örugg bifreiðaskoðun Ýmislegt                                                Bílaauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.