Morgunblaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 25
Farangursrými bílsins er stórt og er bíllinn allur mjög rúmgóður. hann má stöðva á einkennilega stuttri vegalengd. Glæsilegur að innan Innrétting bílsins er sérkapítuli, en hún er sérstaklega glæsileg og fer langleiðina að Porsche Cayenne í íburði og flottheitum. Efnisval, frá- gangur og stíll er í hæsta gæða- flokki. En það eru ekki bara fram- sætisfarþegar sem líður vel í Touareg því aftursætin eru jafn- þægileg og frammí og ekki þarf að hafa áhyggjur af miklum farangri þar sem skottrými er mikið og tvinnbúnaðurinn virðist ekkert stela miklu af því. Sjö sæta útgáfa af þessum bíl er hreinlega ekki framleidd og er ástæðan líklega sú að hann er byggður á sömu grind og Porsche Cayenne sem heldur er ekki í boði sem slíkur. Fáir sakna þess, enda hversu oft er þörf fyrir þessi auka- sæti? Í öðrum gerðum Touareg en þessari hybrid-útfærslu má velja aukalega ýmsan aukabúnað en þessi bíll kemur eiginlega með öllu því sem best er í boði. Það skýrir að mestu út af hverju hann er tals- vert dýrari, en verð Touareg byrjar í 12,3 milljónum, en fyrir það fæst samt mjög vel búinn bíll. finnur.orri@gmail.com Volkswagen Touareg er lúxusbíll með öllum hugsanlegum þægindum. Sætin eru frábær með fallegu leðri og þakið með stórri sóllúgu. 19. janúar 2012 finnur.is 25 „Volkswagen Touareg Hybrid er afskaplega þýður og skemmti- legur í akstri, enda er loftpúðafjöðrun hluti af staðalbúnaði. Bensínvél og rafmagn vinna vel saman en samanlagt afl er alls 333 hestöfl. Þessi bíll er því sannarlega nokkuð sem munar um,“ segir Marinó Björnsson, sölustjóri hjá Heklu hf. Hin nýja kynslóð Touareg var kynnt á bílasýningunni í París í október 2010, mánuði áður en bíllinn kom á almennan markað. Fyrsta eintakið af Hybrid kom hingað til lands nú um áramótin og hafa þeir sem kynnst hafa bílnum látið vel af, segir Marinó. „Ég reikna ekki með að við verðum með svona bíl á lager, utan sýning- arbíla, en við getum þá alltaf sérpantað, þá eru bílarnir með þeim búnaði og í þeim lit sem viðskiptavinir óska eftir og koma hingað til lands eftir tíu til tólf vikur,“ segir Marinó sem kveðst finna fyrir miklum kröfum viðskiptavina um að fá sparneytna bíla –enda séu til staðar margvíslegir hagrænir hvatar sem stuðli að því að fólk velji umhverfisvæna bíla frekar en aðra. Volkswagen Touareg Hybrid er bíll sem munar um Þýður og sparneytinn Marinó Björnsson Opið alla virka daga frá kl. 10-18. Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 Bílabúð Benna - Notaðir bílar - Bíldshöfða 10 - 587 1000 - benni.is Ssangyong Kyron M-200 - Dísel Skráningardagssetning 07.2006. Sjálfskiptur, ekinn 52.000 km. Verð kr. 2.390 þús. TILBOÐ kr. 1.990 þús. Jeppafæri NOTAÐIR BÍLAR HYUNDAI SANTA FE 2000 - Dísel Skráningardagssetning 11.2005. Sjálfskiptur, ekinn 114.000 km. Verð kr. 2.250 þús. TILBOÐ kr. 1.790 þús. NISSAN PATROL ELEGANCE 33” 7 MANNA - Dísel Skráningardagssetning 12.2006. Sjálfskiptur, ekinn 147.000 km. Verð kr. 3.990 þús. Suzuki Grand Vitara - Dísel Skráningardagssetning 05.2007. Beinskiptur, ekinn 65.000 km. Verð kr. 2.990 þús. TILBOÐ kr. 2.590 þús. TOYOTA HILUX - Dísel Skráningardagssetning 08. 2007. sjálfskiptur, ekinn 107.000 km. Verð kr. 3.750 þús. TILBOÐ kr. 3.390 þús. KIA SORENTO II EX LUXURY - Dísel, Skráningardagssetning 11.2007. Sjálfskiptur, ekinn 70.000 km. Verð kr. 3.900 þús. SSANGYONG REXTON RX-270 - Dísel Skráningardagssetning 09.2005. Sjálfskiptur, ekinn 107.000 km. Verð kr. 2.390 þús. TOYOTA RAV4 2000 VX - Bensín, Skráningardagssetning 02.2007. Beinskiptur, ekinn 64.000 km. Verð kr. 2.190 þús. TOYOTA LAND CRUSER 120 GX - Dísel Skráningardagssetning 03.2006. Sjálfskiptur, ekinn 142.000 km. Verð kr. 4.390 þús. SSANGYONG REXTON II RX-270 7 MANNA - Dísel Skráningardagssetning 01.2009. Sjálfskiptur, ekinn 48.000 km. Verð kr. 4.550 þús. Smiðjuvegur 50 (rauð gata) 200 Kópavogur pustehf@gmail.com www.pustkerfi.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.