Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 13
Stílhreint húsið verður ákaflega hlýlegt með mildri innilýsingu og viðarklæddum skilvegg. Einfaldar bókahillur og lesstóll frá Eames. Marmari og viður í bland á baðinu. Marmarahöll í Mexíkó Sjáið umfjöllun og fleiri myndir á mbl.is Björt rými, beinar línur og hlýir litir Eldhúsið er eina rýmið þar sem engir jarðlitir eru í sjónmáli. flæði inn í húsið. Í loftslagi sem ríkir á þessum slóðum er það afar snjallt en myndi kannski ekki gera sama gagn á Íslandi. Viður, marmari og gler eru í for- grunni í þessu glæsilega húsi. Það eina sem setja má út á er eldhús- ið. Það passar einhvern veginn ekki við afganginn af húsinu. En auðvitað er það smekksatriði. martamaria@mbl.is A rkitektastofan twentyfo- urseven á heiðurinn af einbýlishúsi í höfuðborg Mexíkó. Húsið, sem er á tveimur hæðum, er svo vandað og fallegt að það er ekki hægt annað en brosa hringinn þegar mynd- irnar eru skoðaðar. Á neðri hæðinni, þar sem stof- urnar eru, er hægt að opna húsið upp á gátt þannig að garðurinn Borðstofan er klædd rauðbrúnum viði í hólf og gólf. Afþreyingarrýmið er bjart og hlýlegt. 9. febrúar 2012 finnur.is 13 20% afsláttur af sóttum pizzum af matseðli 55 12345 Hlíðasmára 15 - beint fyrir ofan Smáralind Vinsælustu pizzurnar eru: 30% afsláttur af sóttum pizzum ef þú velur áleggið sjálf/ur GODFATHER Sósa, ostur, pepperoni, beikon, rjómaostur COMO Sósa, ostur, marineraður humar, hvítlaukur, chilli PARMA Sósa, ostur, parmaskinka, klettasalat, parmesanostur TOSCANA Sósa, ostur, pepperoni, sveppir, ananas, svartar ólífur, hvítlaukur, rjómaostur, svartur pipar, oregano GLADIATOR Sósa, extra ostur, pepperoni, bananar, piparostur, jalapeno, þurrkað chilli SICILIAN Sósa, ostur, kjúklingur, nachos, laukur, jalapenos, rjómaostur, ferskur hvítlaukur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.