Morgunblaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2012
Í dag hefst í Marrakesh í Marokkó
alþjóðleg listahátíð, Marrakech Bi-
ennale, sem helguð er myndlist, en
einnig er haldin kvikmynda- og
bókmenntahátíð. Tveir íslenskir
myndlistarmenn, Elín Hansdóttir
og Finnbogi Pétursson, taka þátt í
tvíæringnum.
Myndlist á tvíæringnum er sýnd í
Marrakesh og skammt frá borginni;
í Theatre Royal, Al-Maghrib banka,
Cyber Parc Arsat garðinum, Kou-
toubia vatnsgeymunum og Dar Al-
Ma’mûn listamiðstöðinni í Tassoult-
ante skammt frá Marrakesh. Verk
Finnboga verður sýnt í Koutoubia
vatnsgeymunum, en verk Elínar
sýnt við Dar Al-Ma’mûn lista-
miðstöðina. Elín hefur verið búsett
í Marokkó frá ára-
mótum og hefur
unnið að verkinu í
samvinnu við
heimamenn. Upp-
haflega stóð til að
hún yrði með inn-
setningu á að-
alsýningunni í
Theatre Royal, en
hana langaði frek-
ar til að vinna verk með heimamönn-
um í Tassoultante.
„Mér fannst meira spennandi að
vinna með fólki í þorpinu þar sem ég
bý og fór því að skoða allskonar
bygingarhefðir. Þá rakst ég á
moldarmúrsteina sem eru helsta
byggingarefni á þessum slóðum,
búnir til úr marokkóskri mold,
hálmi og vatni. Mér fannst merki-
legt hvað það eru notuð fá verkfæri
við byggingarnar, þetta er í raun-
inni bara mannafl og hugmyndaflug
og kannski einn asni til að færa
moldina.“
Elín segir að fyrir sér hafi meðal
annars að læra af þorpsbúum „og
ég lærði svakalega mikið af þeim
sjö þorpsbúum sem byggðu verkið
með mér, þetta var stórkostleg
upplifun. Það er svo gaman að geta
þess að mennirnir sem byggðu
verkið með mér mega eiga múr-
steinana að sýningu lokinni og þeir
verða notaðir aftur. Ég nota líka
350 spegla í verkið og þeim verður
dreift í þorpinu eftir sýninguna.“
Á tvíæringi í Marokkó
Ljósmynd/Elín Hansdóttir
Hugmyndaflug Elín Hansdóttir speglast í listaverki sínu við Dar Al-Ma’mûn listamiðstöðinna í Tassoultante í Ou-
rika-dal, fjórtán kílómetra suður af Marrakesh. Verkið er gert úr marokkóskri mold, hálmi og vatni og 350 speglum.
Elín Hansdóttir og Finnbogi Pétursson taka þátt í
Marrakech Biennale Elín vann verk með heimamönnum
Elín
Hansdóttir
Hjónabandssæla
Fös 16 mars. kl 20
Lau 17 mars. kl 20
Lau 24 mars. kl 20
Sun 25 mars. kl 20
Man 26 mars. kl 14 Heldri borgara sýn.
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Fös 16 mars. kl 22.30
Miðaverð frá1900 kr.
Forsala á alla viðburði í Eymundsson
Fimmtudagur 8. mars
ADHD
Tónleikar kl. 21:00
Græni Hatturinn Akureyri
sími 461 4646 / 864 5758
Föstudagur 9. og laugardagur 10. mars
Ljótu hálfvitarnir
Tónleikar kl. 22:00
Fimmtudagur 1. mars
Högni Reistrup/Guðrið Hansdóttir
Tónleikar kl. 21:00
Föstudagur 2. og laugardagur 3. mars
Helgi Björns og Reiðmenn Vindanna
Tónleikar kl. 22:00
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fim 1/3 kl. 19:30 Forsýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS.
Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn
Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn
Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn
Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn
Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn
Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn
Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn
Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn
Athugið - einungis sýnt í vor!
Heimsljós (Stóra sviðið)
Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn
Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 23/3 kl. 19:30
Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 24/3 kl. 19:30
Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 25/3 kl. 19:30
Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn
Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt 24.febrúar
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 11/3 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 13:00
Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 11/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 22/3 kl. 19:30
Fim 8/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 1/3 kl. 21:00 Fim 8/3 kl. 21:00
Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!
Fanný og Alexander – „Eins og konfektmoli“ – BS, rás2
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas
Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00
Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas
Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00
Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00
Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi)
Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00
Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars
Eldhaf (Nýja sviðið)
Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 aukas
Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas
Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Sun 11/3 kl. 20:00
Mið 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00
Sýning 7/3 til styrktar UN Women og umræður á eftir. Síðustu sýningar
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00
Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 lokas
Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00
Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 13:00
Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00
Sun 11/3 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00
Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 13:00
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Mínus 16 (Stóra sviðið)
Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 2/3 aukas. kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | midasala@tjarnarbio.is
ÚPS!
Fim 1/3 frums. kl. 20:00 U
Fös 2/3 kl. 20:00
Fös 9/3 kl. 20:00
Lau 10/3 kl. 20:00
síðasta sýn.!
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Guðmundur og konurnar (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 17:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Sögur úr Síðunni (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 20:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Tectonics tónlist-
arhátíðin hefst í
Hörpu í dag og
stendur fram á
laugardag. Á há-
tíðinni verður boð-
ið upp á fjölda tón-
leika víða í Hörpu
þar sem fram
koma Sinfón-
íuhljómsveit Ís-
lands og íslenskir tónlistarmenn úr
ólíkum geirum tónlistar. Auk þess
koma fram þekktir erlendir tónlist-
armann, þeirra á meðal breski pí-
anóleikarinn John Tilbury og ástr-
alski tónlistarmaðurinn Oren
Ambarchi.
Tvö tónskáld verða í brennidepli
hátíðarinnar, annars vegar John
Cage, en í ár eru hundrað ár liðin
frá fæðingu hans, og hins vegar
Magnús Blöndal Jóhannsson. Kvöld-
ið í kvöld verður helgað John Cage
og hefst með tónleikum í anddyri
Hörpu kl. 18.30 en verk eftir Cage
verða síðan flutt frameftir kvöldi í
Eldborg og Norðurljósum, auk-
inheldur sem heimildarmynd um
Cage verður sýnd. Einnig verður
flutt verk eftir Oren Ambarchi,
Christian Wolff og Alvin Lucier.
Listrænn stjórnandi hátíðarinnar
er Ilan Volkov, aðalhljómsveit-
arstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar.
Tectonics verður árviss viðburður
og vorið 2013 verður hátíðin haldin
í Reykjavík og Glasgow.
Bandaríska tón-
skáldið John Cage.
Tónlistarhátíðin Tectonics hefst í dag