Morgunblaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2012 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar JOURNEY 2 3D Sýnd kl. 6 - 8 SAFE HOUSE Sýnd kl. 8 - 10:20 SKRÍMSLI Í PARÍS Sýnd kl. 6 THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:20 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA V.J.V. -SVARTHÖFÐI HHHHH ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 2 óskarsverðlaun m.a. besta leikkonan -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com  Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD ÁLFABAKKA 10 10 10 10 7 7 7 12 12 12 12 VIP EGILSHÖLL 12 12 12 16 L L L 16 16 L AKUREYRI JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 - 8 2D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D WOMAN IN BLACK kl. 8 2D JOURNEY 2:THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HUGO kl. 5:20 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 10:10 2D JOURNEY 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 8:30 - 10:40 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Talikl. 6 3D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 10 7 12 12 12 16 L L KRINGLUNNI 7 12 12 KEFLAVÍK JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 8 3D GHOST RIDER 2 Ótextuð kl. 10:10 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D COMEDY OF ERRORS leikrit í beinni útsendingu kl. 7 JOURNEY 2 kl. 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:30 2D SHAME kl. 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D THE HELP kl. 5 2D WAR HORSE kl. 5 2D Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag ÓSKARS- VERÐLAUN5 FORSÝND Í EGILSHÖLL Í KVÖLD Mugison kom sá og sigraði á Ís- lensku tónlistarverðlaununum sem haldin voru í 18. skiptið í gær og sóp- aði til sín verðlaunum fyrir hljóm- plötu ársins, sem lagahöfundur árs- ins og fyrir lag ársins. Hann var einnig valinn textahöfundur ársins auk þess sem hann var valinn vin- sælasti flytjandinn af notendum mbl.is. Heiðursverðlaunahafinn var að þessu sinni Magnús Þór Jónsson eða Megas. Þá fékk Einar Scheving sérstaka viðurkenningu fyrir plötu sína Land míns föður. Björk átti besta tónlistarviðburð ársins 2011 og vann til verðlauna að auki sem tónlistarflytjandi ársins. Hljóm- sveitin Of Monsters and Men var valin bjartasta vonin, Daníel Ágúst besti söngvarinn og Andrea Gylfa- dóttir besta söngkonan. Sigurður Flosason var valinn tónhöfundur ársins í djass- og blúsflokki og Stór- sveit Reykjavíkur fékk tvenn verð- laun í þeim flokki, plata hennar HAK var valin besta platan og lagið „Austurver“ besta tónverkið. Anna Þorvaldsdóttir var þá valin tónhöf- undur ársins í flokknum sígild og samtímatónlist og plata hennar, Riz- homa besta platan í sama flokki. Tónverk ársins þar er svo Moldun eftir Hauk Tómasson og tónlist- arflytjandi ársins var valinn Vík- ingur Heiðar Ólafsson. Söngvari ársins er Kristinn Sigmundsson en söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir. Benedikt Kristjánsson var þá valinn bjartasta vonin í flokki sígildrar, samtímatónlistar og djass. Tónlistarmyndband ársins er eftir Ingibjörgu Birgisdóttur, gert við lag Sóleyjar, „Smashed Birds“ og um- slag ársins á Bobby Breiðholt, sem hann hannaði fyrir plötu Hjálma, Órar. Morgunblaðið/Kristinn Tómas R. Einarsson og Greta Salóme Stefánsdóttir afhentu Mugison fyrstu verðlaunin og þá brá hann á leik. Mugison sópaði á Íslensku tónlistarverðlaununum Anna Þorvaldsdóttir er tónhöfundur ársins og á bestu plötu í sínum flokki. Haukur Tómasson þakkar fyrir sig. Margrét Blöndal og heiðursverðlaunahafinn Megas. Kynnir kvöldsins í Silfurbergi í Hörpu var enginn annar en Villi naglbítur. Valdimar og Samúel Samúelsson skemmtu sér vel á hátíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.