Morgunblaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2012 AF LISTUM Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Ævintýri Múnkhásens,barónsins hraðlygna, eruþekkt skemmtun. Fram- vinda hinna fantastísku ævisögu- þátta hans er enda svo geggjaður og hugmyndaríkur skáldskapur að erf- itt er að hrífast ekki með. Einmitt fyrir þá sök hversu fram úr hófi fjarstæðukenndar sögur Múnkhásens eru reyndust kvikmyndagerðarmenn tregir til að færa ævintýri hans á hvíta tjaldið – á meðan tölvugrafík sú sem nú þekkist var valkostur við kvik- myndagerð – uns Terry Gilliam, einn æringjanna úr Monty Python-sextettnum, gerði sam- nefnda kvikmynd árið 1988. Þegar leikhús færist slíkt verkefni í fang er því viðbúið að spurningar vakni meðfram spenningi; hvernig er hægt að leikgera slíkar fantasíur á leiksviði? Lygilega gaman Ljósmynd/Eddi Ævintýralegt Virginia Gillard, Gunnar Helgason, Sara Blandon og Ágústa Eva Erlendsdóttir í hlutverkum sínum.    Ágústa Skúladóttir leikstjórihefur ráðist í uppsetningu á þessu merkilega verki og hefur til fulltingis fínan leikhóp kunnra and- lita úr leikarastétt í bland við önnur minna þekkt. Helst má ímynda sér að leikgerð á Múnkhásen verði að vera annaðhvort risavaxin og rándýr pródúksjón þar sem ekkert er til sparað við að koma ævintýrum bar- ónsins til skila, eða þá að töfrum leikhússins er leyft að njóta sín og hugvitinu er beitt frekar en tékk- heftinu við uppfærsluna. Og sjá, Gaflaraleikhúsið tekur síðari kostinn og snarar honum með glans. Ekki skal fjölyrt um framvindu mála frekar enda undirritaður ekki lærður í leikhúsfræðum, en hins veg- ar ber ég mætavel kennsl á góðar stundir og eina slíka átti ég í sal Gaflaraleikhússins um helgina. Syn- ir mínir, 9 og 13 ára, voru mér full- komlega sammála um það.    Leggið saman „Hafnarfjörður“plús „leikari“ plús „Múnkhásen barón“ og útkoman getur eiginlega ekki orðið önnur en Gunnar Helga- son. Hann rúllar líka rullunni upp eins og hann hafi aldrei leikið annað en mátulega ofvirka og veruleika- firrta æringja. Tímasetningar hans eru frábærar þegar gamanmál eru annars vegar og áhorfendur á öllum aldri skellihlógu. Sami áhorfendahópur horfði líka á í andakt þegar baróninn sneri illvígum úlfi upp á rönguna, ferðað- ist yfir múra óvinavirkis með fall- byssukúlu og gætti býflugna Tyrkja- soldáns. Galdrar leikhússins eru nefnilega lyginni líkastir þegar þeim er hugvitssamlega beitt. Gestum Gaflaraleikhússins er óhætt að van- treysta eigin augum. » „Hins vegar ber égmætavel kennsl á góð- ar stundir og eina slíka átti ég í sal Gaflaraleik- hússins um helgina.“ Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Mið 11/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 14/4 kl. 13:30 Lau 14/4 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 12/4 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! 568 8000 | borgarleikhus.is Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 14/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Barnamenningarhátíð Fim 19/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Óperudeild söngskóla Sigurðar Demetz Fös 27/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Hjónabandssæla Lau 14. apríl kl 20 Sun 15. apríl kl 20 Sun 22. apríl kl 20 Lau 28. apríl kl 20 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Mið 18. apríl kl 15.00 Mið 18. apríl kl 20.00 Fim 19. apríl kl 20.00 Miðaverð frá1900 kr. Alec Baldwin bað jógakennar- ans Hilariu Thomas um síð- ustu helgi og hún er tilbúin að verða önnur kona hans. Parið hefur verið sam- an í tæpt ár en nokkur aldurs- munur er á þeim; hann er 53 ára, hún 28 ára. Leikarinn tilkynnti trú- lofunina á twitter-síðu sinni á mánudag þar sem hann segir þau skötuhjú bæði himinlifandi. Ætlar að kvænast 28 ára kærustu Alec Baldwin Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð Game of Thrones var frumsýndur í Bandaríkjunum sunnudaginn sl. og sló hann áhorfsmet en 3,9 milljónir manna horfðu á þáttinn. Þátturinn var sýndur þrisvar í sjónvarpi það kvöld og horfðu samanlagt um 6,3 milljónir manna á þáttinn. Þátta- röðin er, líkt og sú fyrsta, fram- leidd af kapalstöðinni HBO. Áhorf- ið er mun meira en á fyrsta þátt fyrstu þáttaraðar í fyrra sem um 4,2 milljónir horfðu á samtals. Hluti annarrar þáttaraðar Game of Thrones var tekinn upp hér á landi í fyrra. Þættirnir Game of Thrones eru byggðir á sagnabálki bandaríska met- söluhöfundarins George R.R. Martins, A Song of Ice and Fire. Fyrsta bókin kom út árið 1996 og hét hún Game of Thrones. Sögu- svið sagnanna er tilbúinn miðalda- heimur og fara þær að mestu fram í heimsálfunni Westeros og einnig álfunni Essos. 3,9 milljónir manna horfðu á fyrsta þátt nýrrar þáttaraðar Game of Thrones George R.R. Martin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.