Morgunblaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.04.2012, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2012 Tónlistarferill Sigríðar Níels-dóttur er að sönnu ein-stakur. Það var árið 2001sem þessi glaðlynda kona, þá á áttræðisaldri, hóf að gefa út tónlist sína á geisladiskum og á sjö árum urðu geislaplöturnar 59 tals- ins. Tónlistina lék hún á raforgel auk þess sem hún nýtti sér ýmis hugvits- samleg brögð til að koma áhrifs- hljóðum inn í lögin. Þessi einstaki heimabruggs-andi náði að heilla heila kynslóð ungra og svipað þenkj- andi tónlistarmanna. Hljómsveitin múm, Sindri Már Sigfússon, kennd- ur við Seabear og Sin Fang, og fleiri tónlistarmenn í þeirri kreðsu tengdu sterkt við einlæga sýn Sigríðar á það hvernig beri að standa að sköpun, þar sem hugmyndir og „kýlum á það“-viðhorf standa framar „vand- aðri“ umgjörð og frágangi. Höfundar myndarinnar, þau Orri Jónsson, Kristín Björk Kristjáns- dóttir og Ingibjörg Birgisdóttir, hafa öll tekið þátt í tónlistarlífinu hér en hafa og verið dugleg að vinna með aðra listmiðla. Amma Lo-fi er hins vegar fyrsta kvikmynd þeirra. Sigríður sjálf segir sögu sína í við- tölum og ber myndina mikið til uppi. Sigríður var heillandi persónuleiki og snart marga með hreinskiptnu æðruleysinu og sakleysislegri lífs- gleði. Það verður líka snemma ljóst að Sigríður var enginn vitleysingur, það vantaði ekki nokkrar blaðsíður í toppstykkið eins og stundum á við í tónlist af þessum toga. Nei, plöt- urnar voru gefnar út af tandur- hreinni þörf til að skapa og Sigríður útskýrir þau mál býsna vel. Og veit líka upp á hár hvenær hún hefur efni á því að hlæja að sjálfri sér. Áferð myndarinnar er fullkom- lega í takt við viðfangsefnið. Filman er máð og tætt og senur oft listrænt út úr fókus. Þessi bragur mynd- arinnar er virkilega vel heppnaður og mættu margir heimildarmynda- gerðarmenn taka þessi vinnubrögð sér til fyrirmyndar. Þegar efnið býð- ur upp á slíkt þ.e. Flæðið er þá brot- ið skemmtilega upp með súrreal- ískum innslögum frá lærisveinum og -meyjum Sigríðar. Tveir einlægir þumlar upp. Í einlægninni felst styrkur Bíó Paradís Amma Lo-fi bbbbn Leikstjórn: Orri Jónsson, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Ingibjörg Birgisdóttir. Tónlist: Sigríður Níelsdóttir. 60 mín. Ís- land, 2011. ARNAR EGGERT THORODDSEN KVIKMYNDIR Listamaður Sigríður Níelsdóttir. Daniel Craig, sem fer með hlut- verk James Bonds í þriðja sinn í myndinni Skyfall, lýsti því yfir við BBC í vikunni að hann muni halda áfram að leika njósnara hennar hátignar allt þar til hon- um verður sagt að stoppa. Hann viðurkenndi að vissulega væru miklar væntingar í garð myndarinnar þar sem James Bond-veldið fagnar 50 ára af- mæli í ár. „En við ætlum að vera með heljarinnar sýningu. Ég get lofað ykkur því.“ Sam Mendes leik- stýrir nýju myndinni. Svalur Bond ... Daniel Craig. „Ég held áfram að vera Bond“ NÝTT Í BÍÓ MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON Í ÍÓ BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr FRIENDS WITH KIDS EGILSHÖLLÁLFABAKKA 10 7 7 12 12 12 12 12 VIP VIP L L L L SELFOSS L L L L L L 7 12 12 12 AKUREYRI AMERICANPIE KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D AMERICANPIE LUXUSVIPKL. 3:40 - 8 - 10:20 2D WRATHOF THE TITANS3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D WRATHOF THE TITANS KL. 10:40 2D WRATHOF THE TITANSVIP KL. 1:30 - 5:50 2D GONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 8 - 10:20 2D JOHNCARTER KL. 5:20 - 8 2D PÁSKATILBOÐ KR.450 THEMUPPETSMOVIE KL. 1 - 3:20 2D JOURNEY2 KL. 1 - 3:20 2D BEAUTY&THEBEAST - 3DM/ÍSL.TALIKL. 1:30 3D DÝRAFJÖR3D M/ÍSL.TALI KL. 1:30 3D FJÖRFISKARNIR M/ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:40 2D HUGOMEÐTEXTA KL. 5:30 2D 16 L L L L 12 16 12 12 KRINGLUNNI MANON ÓPERABEINNI SÝNDLAUGARDAG7.APRÍL KL. 4 WRATHOF TITANS1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 (SÝNDLAUG. 7.APRÍL KL.5:50-8:20-10:30) 3D GONE KL. 8 - 10:10 2D THE LORAX- 3DM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 - 6 3D LORAXM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 - 6(LAUG.7.APRKL.2-4) 2D THE LORAXM/ENSKU.TALI KL. 8 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 8 2D PROJECT X KL. 10 2D TITANIC3D KL. 4 3D WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D JOHNCARTER KL. 2 - 8 - 10:10 3D FRÍÐAOGDÝRIÐ ÍSL TAL KL. 2 3D FJÖRFISKARNIR KL. 4:30 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 6 2D KEFLAVÍK L L L L 12 12 12 12 AMERICANPIE : REUNION KL. 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 10:20 3D SVARTURÁLEIK KL. 10 2D LORAX ÍSL.TALI KL. 2 3D TITANIC KL. 4 3D FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 - 8 2D FRÍÐAOGDÝRIÐ ÍSL.TALI KL. 2 (450KR) 2D FJÖRFISKARNIR ÍSL.TALI KL. 4 (450KR) 2D WRATHOF THE TITANS KL. 5:50 - 8 - 10:10 SVARTURÁLEIK KL. 6 - 8 - 10:10 PUSS INBOOTSM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 2 BEAUTY& THEBEASTM/ÍSL.TALI KL. 4 TITANICÓTEXTUÐ KL. 4 - 8 3D WRATHOF TITANSKL. 1:30 - 5:40 - 8 - 10:20 3D GONE KL. 10:20 2D PROJECT X KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D JOHNCARTER KL. 5:10 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 8 2D JOURNEY2 KL. 1:30 - 3:30 2D FRÍÐAOGDÝRIÐ KL. 1:30 3D PRÚÐULEIKARARNIRKL. 3:30 2D FJÖRFISKARNIR KL. 1:30 - 3:30 3D 16 7 12 12 12 L L L L L Amanda Seyfried úr MAMMA MIA er mætt í einum besta þriller þessa árs. MÖGNUÐ SPENNUMYND Fjöldamorðingi gengur laus og hefur klófest systur hennar en það trúir henni engin! Missið ekki af þessari stórbrotnu tímamótamynd nú í 3-D á stóra tjaldinu! - séð og heyr/kvikmyndir.is DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR! sýningartímar gilda alla páskana í Reykjavík - kynnið ykkur opnunar- og sýningartíma í Keflavík, Akureyri og Selfossi á SAMbio.is Kristen Wiig, John Ha , aya Rudolph og Chris O´D od úr Billi Bi: 23.995.- Bronx: 18.995.- Sixty Seven: 11.995.- Sixty Seven: 25.995.- Kringlunni - Smáralind ntc.is - erum á s. 512 1760 - s. 512 7700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.