Morgunblaðið - 01.06.2012, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2012
NÝ
Dalvegi 16B, 201 Kópavogi, sími 577 2150
Baðolían frá AVON er komin aftur.
Baðolían sem beðið hefur verið
eftir!
Skráðu þig á póstlista
www.avon.is
Nýjir sölufulltrúar velkomnir!
Sjá nánar á www.avon.is
www.avon.is
Glæsileg heimasíða
og vefverslun
Ný sending
mussur/túnikur
Verð 8.900 kr.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Eddufelli 2, sími 557 1730
www.rita.is
Styrkur til Doktorsnáms
Gerð líkana í tengslum við upplýsingakerfi fyrir sæfarendur
Doktorsverkefnið er hluti af stærra verkefni sem miðar að því að þróa og markaðssetja upplýsingakerfi fyrir
sæfarendur sem spáir fyrir um ástand sjávar, svo sem ölduhæð, hitastig, strauma, lagskiptingu og útbreiðslu
fiskstofna. Upplýsingakerfið, sem verður markaðssett undir nafninu „Hydrodynamic Information System for
the North Atlantic (HISA)“ byggir á langtíma rannsóknum og samstarfi fimm háskóla og stofnana sem og
fjögurra fiskveiðifyrirtækja.
Megintilgangur doktorsverkefnisins er að tengja saman upplýsingar um umhverfi og ástand sjávar sem og út-
breiðslu loðnu, makríls, þorsks og síldar á síðustu 10-20 árum og þróa þannig líkindadreifingar „Fish Finder
Tool“ sem segja til um líklegustu staðsetningar þessara tegunda miðað við umhverfisskilyrði hverju sinni.
Nemandinn verður staðsettur á Hafrannsóknastofnuninni (www.hafro.is) og við Háskóla Íslands (www.marice.
is). Auk þess verður verkefnið unnið í samvinnu við sérfræðinga á erlendum stofnunum og háskólum.
Styrkurinn er til 3 ára, 3 milljónir á ári.Vinsamlegast sendið inn ferilskrá og upplýsingar um námsferil til
Prófessors Guðrúnar Marteinsdóttur (runam@hi.is) sem fyrst og ekki síðar en 9. júní næstkomandi.
HAFRANNSÓKNARSTOFNUNIN
Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík
Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is
Verslun okkar er opin:
Virka daga kl. 9-18
Laugardaga kl.11-16
Sunnudaga lokað
Vald
ar v
örur
á
allt
að %50afslætti
Stakir sófar
Tungusófar
Hornsófar
Leður sófasett
Borðstofustólar
Hægindastólar
Rúmgaflar
Heilsukoddar
Púðar
frá 86.450kr.
frá 85.450kr.
frá 142.950kr.
frá 199.900kr.
frá 12.900kr.
frá 59.900kr.
frá 5.900kr.
frá 3.000kr.
frá 2.900kr.
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
H Ú S G Ö G N
Róma Tungusófi 85.450kr. Hægindastóll 59.900kr. Leður bogasófi 299.900kr.
Laugavegi 54, sími 552 5201
50-70%
afsláttur af
völdum kjólum
Kjólasprengja
föstudag og laugardag
Atkvæði í kjöri til vígslubiskups á
Hólum voru talin í gær en Gunn-
laugur Garðarsson, Kristján
Björnsson og Solveig Lára Guð-
mundsdóttir gáfu kost á sér. Eng-
inn hlaut hreinan meirihluta í kosn-
ingunni og verður því kosið á ný á
milli Solveigar Láru og Kristjáns
en þau hlutu flest greidd atkvæði.
Alls greiddu 168 atkvæði í kosn-
ingunni, þar af voru átta ógild, en á
kjörskrá er 181.
Solveig Lára hlaut 76 atkvæði,
Kristján 57 og Gunnlaugur 27. Í
byrjun næstu viku verða kjörgögn
vegna annarrar umferðar kosning-
anna send út en nýr biskup verður
vígður 12. ágúst nk. á Hólahátíð.
Séra Solveig Lára
Guðmundsdóttir
Séra Kristján
Björnsson
Kosið milli Solveigar
Láru og Kristjáns