Morgunblaðið - 01.06.2012, Síða 30

Morgunblaðið - 01.06.2012, Síða 30
30 UMRÆÐANBréf til blaðsins MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2012 Fáðu garðsláttinn í áskrift og slakaðu á í sumar Sími 571 2000 | hreinirgardar.is Stofnfundur Ungliðahreyfingar Samstöðu var haldinn þann 26. apríl síðastliðinn. Nú hefur verið aukið við nafn hreyfingarinnar sem heitir Skerpa. Í stjórn hennar sitja sex manns og er megintilgangur hennar að halda á lofti sjónarmiðum ungs fólks í íslensku samfélagi. Í stjórn- inni er fólk á aldrinum 16-29 ára og markmið okkar í stjórninni er að efla áhuga ungs fólks á málefnum sem snerta þau sjálf eins og málefni námsmanna, atvinnumál og húsnæðismál. Við Íslendingar erum svo lánsöm að búa við aðstæður sem eru betri en víðast hvar annars staðar. Á undanförnum árum hefur þó orðið æ erfiðara fyrir ungt fólk að fá at- vinnu við hæfi hér á landi og því hafa margir til dæmis ílengst er- lendis eftir nám. Þá er leiguverð hærra en nokkru sinni fyrr og þess vegna mjög erfitt fyrir ungt fólk að eignast eigið húsnæði. Það eru því mörg mál sem ungt fólk stendur frammi fyrir þegar litið er til fram- tíðarinnar. Félagar Skerpu vilja skapa ungu fólki möguleika til að nýta þekkingu sína og reynslu á Íslandi, að taka þátt í uppbyggingu atvinnulífsins og að auka velsæld þeirra. Við viljum berjast gegn virðingarleysi gagn- vart ungu fólki og einnig að unga fólkið fái tækifæri þegar það sækir um vinnu. Á Íslandi er hefð fyrir því að ef einhver vill fá tækifæri á vinnumarkaði þá heldur sá hinn sami til ættingja eða vinar og fær á þann hátt vinnu. Þetta hefur valdið því að fólk er ekki lengur metið að eigin verðleikum og verður þessu að linna. Í íslensku samfélagi má oftar en ekki sjá að ungt fólk hefur misst áhuga á pólitík þar sem það telur harla ólíklegt að hlustað verði á það. Þessu viljum við breyta og ætlum meðal annars að standa fyrir stjórn- málaskóla 4. júní nk. Þar verður boðið upp á leiðsögn í framsögn og öðru sem tengist virkri borgaralegri þátttöku. Lilja Mósesdóttir, formað- ur Samstöðu flokks lýðræðis og vel- ferðar, mun jafnframt kynna stefnumál Samstöðu og fram fara opnar og frjálslegar umræður um ýmis samfélagsmál sem brenna á fundargestum. Áhugasamir eru hvattir til að láta sjá sig. Við hlökkum til að takast á við þetta stóra verkefni og bjóðum alla á aldrinum 16-35 ára velkomna í ungliðahreyfinguna Skerpu. ÁRNÝ JÓHANNESDÓTTIR nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík HALLGEIR JÓNSSON, starfsmaður í Örtækni. Skerpum á málstað unga fólksins Frá Árnýju Jóhannesdóttur og Hallgeiri Jónssyni Árný Jóhannesdóttir Hallgeir Jónsson Jóhanna Sigurðardóttir, for- sætisráðherra. Þau eru mörg árin síðan þú varst ung kona og enn fleiri síðan ég var ungur karl. Á þeim árum voru við í Alþýðu- flokknum og urðum góðir vinir. Vináttan varði lengi, eða fram- undir áttræðisaldurinn minn. Þá komst tík, sem kölluð er pólitík, upp á milli okkar og breytti vin- áttunni í fjarlægan kunningsskap. Áður gátum við talað saman hve- nær sem var, en nú á ein af vísum Vatnsenda-Rósu betur við um samskipti okkar. Vonandi er hún rétt með farin. Man ég okkar fyrri fund forn þó ástin réni. Nú er eins og hundur hund hitti á tófugreni. Stjórnmálamenn halda að þeir þurfi að stikla til að komast áfram. Verði að gæta þess að vera foringjanum sammála og bæla nið- ur eigin skoðanir. Það er rangt án alls vafa. Svo snarvitlaus afstaða virkar þveröfugt. Menn verða gagnslausir öðrum en foringj- anum, sem nýtir þá eins og skák- meistari peðin sín. Þeir verða ein- hvern veginn ekki neitt. Sviplaus andlit í sölum Alþingis. Það er þó betra en að skaða þá sem varn- arlausastir eru, eins og Björk Vil- helmsdóttir ætlar sér. Af stefnu hennar í málum fatlaðra að dæma má halda að henni sé illa við fatlað fólk. Svo tel ég ekki vera. Henni er bara sama um það og hvernig því líð- ur. Það sést best á því að hún kom að eig- in frumkvæði með tillögu í borgarráði að leggja niður Ferða- þjónustu fatlaðra í RVK og bjóða hana út. Tillagan var samþykkt enda borgarstjórinn utangátta, að eigin sögn, og Dagur B. Eggerts- son meira fyrir dauða hluti en lif- andi fólk. Velvild er engin í tillög- unni, enda eiga velvild og vonska ekki samleið. Tillagan er gróf aðför að hags- munum fatlaðra. Það hefur tekið mörg ár að laga bílana að þörfum farþeganna. Sæti voru færð til án þess að skerða fjölda þeirra. Það var gert til þess að fólk væri sem fremst í bílunum og sjaldnast yfir hásingu eða með bakið við aftur- hurð, eins og er í leigubílunum. Ekki má gleyma bílstjórunum sem eru þrautþjálfaðir og þægi- legir. Þeir sem bjóða í svona rekstur ætla að græða og eiga auðvelt með að fegra þjónustuna í augum þeirra sem eru búnir að ákveða að taka boðinu þó að það sé gegn betri vitund. Það eru mikil öfugmæli að nefna stofnun þá sem Björk fer fyrir, velferðaráð. Auðnuleysisráð, væri nær lagi. Það er meira illt en gott í manneskju sem leggur sig í líma við að gera vont líf lamaðs fólks, verra en það er. Ég skora á Björk, í ljósi þess að það sé of- raun núverandi borgarstjóra, að fara að alþjóðalögum um rétt fatl- aðra, að koma með tillögu um að illa fatlað fólk fái varanlega svefnsprautu eins lög eru fyrir í Hollandi. Auðvitað eftir vilja hvers og eins. Þetta er ekki sagt út í bláinn. Fyrirmynd Bjarkar er Ferða- þjónusta Kópavogs sem þekkt er fyrir slæma þjónustu. Þar er fólki smalað saman eins og hægt er að troða í bílana og dreift svo eftir hentugleikum. Nú er svo komið að þegar stjórnmálamenn ber á góma, rifjast upp orð snillingsins NN: „Stjórnmálamenn eru eins og bleiur. Það þarfa að skipta um þá reglulega og af sömu ástæðu.“ En hvað sem öllu þessu líður eru kosningar á næsta leiti. Eftir þær verður Jón Gnarr, núverandi borgarstjóri, bara óþægileg minn- ing sem fyrnist vonandi fljótt. Fyrisjáanlegt er að Samfylkingin mun missa meirihluta sinn. Þrátt fyrir þessi skrif ætla ég að reyna að fá fund með Jóhönnu. Læt svo Guð og lukkuna um hvernig fer. ALBERT JENSEN trésmiður. Gróf aðför að hagsmunum fatlaðra Frá Albert Jensen Albert Jensen Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lif- andi umræðu í landinu og birtir aðsendar greinar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morg- unblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notk- un og tryggir öryggi í samskiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru send- ar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn.           5. útdráttur 31. maí 2012          Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 2 5 6 6         Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 1 5 2 4 5 2 1 1 9 5 6 9 0 5 7 8 2 4 0         Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4973 28820 32784 41140 54727 65375 7226 32370 40112 43900 62900 77007         Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 5 2 0 9 6 1 6 2 2 3 4 9 3 0 0 8 5 4 2 8 7 4 5 1 7 3 6 6 1 6 7 1 7 2 9 7 9 8 5 0 1 0 8 8 0 2 3 5 4 2 3 0 6 9 6 4 3 2 7 0 5 3 3 5 8 6 1 8 8 7 7 4 3 0 6 8 6 7 1 0 8 9 4 2 4 7 3 3 3 0 7 1 4 4 3 7 2 2 5 4 2 7 6 6 2 1 8 6 7 4 3 2 2 1 3 7 5 1 4 9 4 8 2 5 6 6 7 3 1 2 9 6 4 3 7 5 0 5 4 5 2 8 6 5 0 7 7 7 4 5 8 1 1 4 0 9 1 5 1 4 0 2 7 0 8 5 3 1 8 8 2 4 4 5 4 0 5 5 8 1 4 6 7 6 7 6 7 4 7 1 2 1 9 3 1 1 7 2 5 6 2 7 1 3 7 3 2 8 4 4 4 4 6 4 4 5 6 4 6 2 7 0 2 1 4 7 6 3 3 2 2 6 2 9 1 9 8 8 6 2 9 0 3 4 3 6 3 6 3 4 5 3 2 3 5 7 8 2 6 7 0 4 4 0 7 8 2 5 7 6 6 6 8 1 9 8 9 0 2 9 1 7 6 3 7 9 1 3 4 6 1 6 8 5 9 9 1 4 7 0 9 1 7 7 9 0 8 5 6 6 8 0 2 0 4 8 0 2 9 3 9 1 3 8 3 9 5 4 9 1 8 1 6 0 0 0 1 7 1 1 6 3 7 9 2 3 7 7 0 9 8 2 1 3 3 7 3 0 0 5 8 3 9 5 0 0 5 0 2 8 5 6 0 3 0 7 7 1 7 6 2 7 9 9 7 9          Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 2 3 0 1 0 2 8 9 1 8 8 0 4 2 8 7 4 1 3 9 7 6 6 5 0 0 8 4 6 0 0 9 3 7 2 3 0 9 7 0 2 1 0 4 2 4 1 9 6 3 4 2 8 8 4 2 3 9 8 1 1 5 0 6 9 1 6 0 7 8 9 7 2 5 9 8 9 9 1 1 0 8 6 3 1 9 8 4 6 2 8 9 2 8 3 9 9 2 7 5 1 2 6 0 6 1 0 1 3 7 2 8 0 7 1 0 3 2 1 1 0 9 6 2 0 1 9 8 2 9 0 2 0 4 0 0 5 6 5 1 9 7 3 6 1 7 4 3 7 2 9 7 5 1 0 5 3 1 1 5 6 3 2 0 8 2 1 2 9 5 2 0 4 0 5 5 8 5 2 9 3 7 6 3 5 5 1 7 3 2 6 3 2 2 2 4 1 1 7 2 6 2 1 9 9 3 2 9 5 7 6 4 0 6 0 2 5 2 9 7 1 6 3 5 7 9 7 3 3 3 2 2 6 2 7 1 1 8 0 0 2 2 5 7 3 2 9 6 1 4 4 0 7 1 8 5 3 1 0 7 6 3 6 1 9 7 4 0 1 6 2 8 3 5 1 1 9 7 0 2 2 6 7 2 3 0 1 2 6 4 1 0 3 8 5 3 3 0 3 6 3 7 4 6 7 4 0 4 8 2 9 9 7 1 2 2 3 8 2 3 2 1 1 3 0 2 0 6 4 1 7 4 7 5 3 9 4 5 6 3 7 6 1 7 4 5 0 2 3 1 6 4 1 2 8 3 1 2 3 5 4 9 3 1 0 4 5 4 1 7 6 9 5 4 8 0 9 6 4 0 3 6 7 4 5 7 6 3 1 7 4 1 3 2 9 7 2 4 1 0 4 3 1 3 1 4 4 1 7 7 6 5 4 9 0 9 6 4 0 9 1 7 4 9 1 6 3 2 8 1 1 4 1 2 2 2 4 1 8 3 3 1 3 7 6 4 1 8 3 8 5 5 3 9 1 6 4 6 3 4 7 5 0 9 7 4 2 0 0 1 4 1 7 7 2 4 3 8 6 3 2 2 9 9 4 2 5 0 7 5 5 3 9 4 6 5 9 8 9 7 5 1 1 8 4 3 7 1 1 4 5 2 7 2 4 4 7 9 3 3 0 7 0 4 2 6 6 9 5 5 7 9 1 6 6 4 4 7 7 5 2 8 5 5 1 9 3 1 4 7 5 5 2 4 5 4 5 3 3 1 8 1 4 2 8 8 2 5 5 8 0 7 6 6 8 4 2 7 5 5 2 8 5 2 7 1 1 5 4 5 5 2 4 6 5 2 3 3 2 8 7 4 3 1 9 7 5 6 2 6 6 6 6 9 6 2 7 5 5 6 0 5 5 2 4 1 5 6 2 5 2 4 8 2 9 3 4 0 3 3 4 3 4 1 7 5 6 4 3 5 6 7 1 0 1 7 5 6 1 8 6 0 5 9 1 5 8 5 6 2 5 1 3 0 3 4 0 4 8 4 3 4 9 2 5 6 4 5 2 6 7 4 2 0 7 5 9 2 6 6 0 9 1 1 6 2 2 3 2 5 3 3 4 3 4 4 9 7 4 4 1 5 7 5 6 4 8 4 6 7 9 8 3 7 6 7 8 6 6 1 7 8 1 6 4 0 2 2 5 5 4 5 3 4 7 5 0 4 4 5 1 4 5 6 6 0 2 6 8 1 2 2 7 7 1 1 9 6 4 1 6 1 6 6 2 4 2 5 6 4 4 3 5 2 4 9 4 4 5 9 9 5 6 7 4 8 6 8 9 3 6 7 7 1 3 9 6 7 2 3 1 6 8 4 5 2 5 7 0 6 3 5 2 5 7 4 5 4 2 2 5 7 6 3 0 6 9 5 1 4 7 7 3 0 7 6 9 9 6 1 7 1 6 6 2 5 9 4 5 3 5 3 2 0 4 5 6 6 9 5 7 7 0 8 6 9 5 3 0 7 8 1 3 5 7 2 0 4 1 7 2 4 1 2 6 0 3 6 3 5 6 5 2 4 6 1 7 5 5 7 7 2 6 6 9 8 9 4 7 8 6 8 7 7 5 3 7 1 7 2 6 3 2 6 3 1 8 3 6 5 2 0 4 6 6 0 8 5 8 1 7 0 6 9 9 8 2 7 9 0 9 6 7 5 4 3 1 7 3 0 4 2 6 8 6 8 3 7 2 7 4 4 6 6 1 7 5 8 9 7 1 7 0 3 5 2 7 9 6 1 8 8 6 3 6 1 7 8 2 2 2 6 9 6 9 3 7 3 5 6 4 6 9 0 1 5 9 0 7 3 7 0 3 7 2 8 7 0 7 1 7 8 5 4 2 6 9 7 5 3 7 4 2 4 4 7 9 3 1 5 9 0 9 1 7 0 7 6 9 9 7 3 2 1 7 9 7 3 2 7 8 9 3 3 8 2 3 3 4 8 0 7 1 5 9 2 5 1 7 0 8 1 8 9 8 1 4 1 8 0 1 8 2 8 0 9 4 3 8 7 7 9 4 8 3 7 7 5 9 5 2 9 7 1 6 3 2 1 0 0 1 4 1 8 1 2 3 2 8 6 4 6 3 9 0 2 6 4 9 5 4 7 5 9 6 7 9 7 2 0 2 8 1 0 2 3 6 1 8 6 1 2 2 8 6 5 4 3 9 7 1 0 4 9 6 1 3 5 9 8 4 8 7 2 3 0 0 Næstu útdrættir fara fram 7. Júní, 14. Júní, 21. Júní & 28. júní 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.