Morgunblaðið - 01.06.2012, Page 49

Morgunblaðið - 01.06.2012, Page 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2012 Nýjasta kvikmynd leikstjórans Wes Andersons, Moonrise Kingdom, verður frumsýnd í dag í Háskóla- bíói. Myndin var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sem lauk fyrir tæpri viku. Sögusvið myndarinnar er smábær á eyju í New England í Bandaríkjunum árið 1965. Segir af 12 ára strák og stelpu sem verða ástfangin og ákveða að stinga af saman. Upp- hefst þá mikil leit yfirvalda og bæjarbúa að börnunum og við bæt- ist að stormur er í aðsigi. Í aðalhlutverkum eru Bruce Will- is, Edward Norton, Bill Murray, Frances McDormand, Tilda Swin- ton, Jason Schwartzman, Jared Gilman og Kara Hayward. Rotten Tomatoes: 95% Vandræði Úr kvikmyndinni Moonrise Kingdom sem frumsýnd verður í dag. Ævintýraleg leit að barnungu pari Bandaríski rithöfundurinn Madel- ine Miller hlaut í vikunni bresku Orange-bókmenntaverðlaunin, sem veitt eru kvenrithöfundum, fyrir fyrstu skáldsögu sína, The Song of Achilles. Í henni segir af ástum prinsins Patróklusar og hetjunnar Akkillesar sem halda til Tróju að frelsa Helenu af Spörtu. „Hómer væri stoltur af henni,“ sagði for- maður dómnefndar, Joanna Trol- lope, um bók Miller, hún væri bæði hugmyndarík og upplífgandi, Mill- er vel að verðlaununum komin. Miller hlaut Orange Ágætis byrjun Madeline Miller hreppti Orange-bókmenntaverðlaunin í ár. Leiksýningin The Island verður sýnd í dag og á morgun í Asper Centre for Theatre and Film í Winnipeg í Kan- ada og er hún liður í listahátíðinni Núna (Now) sem fer þar fram á ári hverju en á hátíðinni er lögð áhersla á íslenskar listir. The Island er sam- starfsverkefni íslenskra og vestur- íslenskra listamanna og var sýnd fyrsta sinni í Gamla bíói sl. haust, á leiklistarhátíðinni LÓKAL. Að sýn- ingunni standa íslensku listamenn- irnir Friðgeir Einarsson, Ingibjörg Magnadóttir, Margrét Bjarnadóttir og Guðmundur Vignir Karlsson (einnig þekktur sem Kippi Kaninus) og kanadísku listamennirnir Arne MacPherson, Freya Olafson og Hugh Conacher. Í tilkynningu frá þeim segir að sýningin fjalli á nokkuð gáskafullan hátt um einangrun og einmanaleika og þörf mannsins fyrir að eiga sam- skipti. Listamennirnir séu með mjög ólíkan bakgrunn og verkið samruni margra listgreina, þ.e. myndlistar, leiklistar, tónlistar og dans. Tugir ís- lenskra listamanna hafa komið fram á Núna (Now) og staðið fyrir list- viðburðum. The Island flutt á Núna (Now) Eyja Kynningarmynd fyrir verkið The Isl- and sem sýnt verður á Núna (Now). NÝTT Í BÍÓ Sprenghlægileg mynd Ein fyndnasta mynd ársins frá þeim sömu og færðu okkur BORAT Mögnuð hasarmynd með Jason Statham í aðalhlutverki Empire Joblo.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Empire Total film Variety Yfir 50.000 bíógestir! UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Nýjasta meistaraverk Tim Burtons Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd O.G. Entertainment Weekly P.H. Boxoffice Magazine MEN IN BLACK 3 WILL SMITH TOMMY LEE JONES JOSH BROLIN AFTUR TIL FORTÍÐAR... TIL AÐ BJARGA FRAMTÍÐINNI FRÁBÆR ÁSTARSAGA MEÐ HJARTAKNÚSARANUM ZACH EFRON Í AÐALHLUTVERKI JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EGILSHÖLL 16 16 VIP 1212 12 12 12 L 10 10 10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ 12 12 ÁLFABAKKA SELFOSS 12 L L 10 10 AKUREYRI 16 16 16 16 SNOWWHITE KL. 3:20 - 5:20 - 8 - 10:40 2D SNOWWHITEANDHU.. VIPKL. 5:20 - 8 - 10:402D THERAVEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 4 - 6 - 8 2D THE LUCKYONE KL. 8 - 10:10 2D SAFE KL. 10:50 2D DARKSHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 10 2D THEAVENGERS KL. 8 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 3:50 - 6 2D SNOWWHITEANDHUNT.. KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D THERAVEN KL. 10:30 2D MEN INBLACK3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 6 - 10:40 2D DARKSHADOWS KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 5:20 - 8 3D 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 10 THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 2D SAFE KL. 10:10 2D DARKSHADOWS KL. 5:40 2D THEAVENGERS KL. 6 - 9 3D KEFLAVÍK 16 16 12 RAVEN KL. 10:10 2D THEAVENGERS KL. 5:10 3D THE LUCKYONE KL. 8 2D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10:10 2D SNOWWHITEANDTHEHUNTSMANKL. 8 2D RAVEN KL. 10:40 2D MEN INBLACK3 KL. 5:40 3D SAFE KL. 8 - 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALI KL. 6 2D THEAVENGERS KL. 7 - 10 SAFE KL. 8 - 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.