Morgunblaðið - 25.06.2012, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2012
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
! "#
$
% & $'
%
(
)
* &+ ,
! ! - ". % , ! /
) !
!
" ! #$ 0
' !'
%
1!
% &'
" 2, % & !$' %
(
"
/
&
$ &
& % /
#
3+,
1 + ' &
3+
4
565661!
( #)* 78
!5
( - !
% - 7
!
(+
*,%*-
( & )$' 9
' . # "
45 7
! 7,%,&
/
0 !
1
& ' 9
!'
&&
% 1 !' &
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Tökum garðinn í gegn!
Klippingar, trjáfellingar, beða-
hreinsanir, úðanir og allt annað sem
við kemur garðinum þínum.
Áratuga reynsla, skilvirk vinnubrögð
og umfram allt hamingjusamir
viðskiptavinir.
20% afsláttur eldri borgara.
Garðaþjónustan: 772-0864.
Gisting
Orlofsíbúðir - Hótel Sandafell
Njótið náttúrufegurðar Dýrafjarðar.
Orlofsíbúðir til leigu og hótelgisting.
Sími 456 1600.
gisting@hotelsandafell.com
Sumarhús
Til sölu Sumarbústaðaland
Eignaland. Hentar vel fyrir hjóhýsi.
Upplýsingar í síma 824-3040
Sumarhúsalóðir í Vaðnesi
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í
kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Allar nánari
upplýsingar í síma 896-1864.
Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru
moltugerðarkassar
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ. S. 561 2211.
25m² með 6m² svefnlofti
Til sölu nýtt sumarhús 25 m² ásamt
ca. 6-8m² svefnlofti. Húsið er nýtt og
er nánast fullklárað. Eftir er að klára
salerni og draga í rafmagn en allar
dósir eru komnar og tafla.
Selst tilbúið til flutnings eins og það
er. Verð 5,2 m. Hægt að fullklára ef
vilji er fyrir því. S. 661 9777.
Eignarlóðir
undir sumarhús til sölu
Í landi Kílhrauns á Skeiðum. 50 mín.
akstur frá Reykjavík. Landið er einkar
hentugt til skógræktar og útivistar.
Falleg fjallasýn. Upplýsingar í símum
824 3040 og 893 4609
Festu þér þinn sælureit í dag.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Saumavélar- saumavélaviðgerðir
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali.
Viðgerðir á flestum gerðum sauma-
véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is
eða hringdu í s. 892 3567 eftir
hádegi alla daga.
Verslun
Fjarstýrðar þyrlur, flugvélar, bátar
og fl. Mikið úrval af fjarstýrðum
þyrlum, bílum, bátum. Erum einnig
með vörur fyrir skotveiðimanninn
ásamt skotfærum á góðu verði.
Tactical.is
Glæsibæ
Sími 517 8878.
Óska eftir
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi
fannar@fannar.is - s. 551-6488
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
N.P. þjónusta. Óska eftir bókhalds-,
eftirlits- og gæslustörfum.
Hafið samband í síma 893 7733.
Þjónusta
Sandblástursfilmur
í öllum stærðum og gerðum fyrir
heimili og fyrirtæki. Sendið fyrir-
spurn á audmerkt@audmerkt.is
eða skoðið heimasíðu okkar
www.audmerkt.is
Ýmislegt
2 flottir
Teg. 4457 - saumlausi
íþróttahaldarinn í B,C,D skálum
á kr. 5.500.
Teg. 8851 - léttfóðraður, frábært
snið í B-, C-skálum á kr. 5.500,
buxur í stíl á kr. 1.995.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
laugardaga 10-14.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
NÝTT - SUNDFATNAÐUR FYRIR
STÓRU STELPURNAR - BIKINI
OG TANKINI Í VÆNUM
STÆRÐUM
Teg. 7500 - brjóstahaldarinn fæst í
E,F,FF,G,GG,H-skálum á kr. 10.775.
Teg. 7601 - pilsbuxurnar í stærðum
16-26 á kr. 7.885.
Teg. 7603 - tankini sem má draga
upp í hliðunum, stærðir 16-26 á kr.
10.950.
Teg. 7500 - brjósthaldari. fæst í
E,F,FF,G,GG,H-skálum á kr. 10.775.
Teg. 7604 - háar aðhaldsbuxur í
stærðum 16-26 á kr. 6.885.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
laugardaga 10-14.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Teg: 7007 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 5980 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 107 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 2902 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 99502 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.885.-
Teg: 27219 Þægilegir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 40.
Verð: 18.590.-
Teg: 7806 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 14.685.-
Teg: 7808 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 13.500.-
Teg: 8171 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 14.685.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - fös. 10 - 18.
Lokað laugardaga í sumar
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
VW Caddy Kerstner Cool Profi
Kælibíll. 5/2007 ekinn 129 þús km.
Ný kominn úr 700 þús. kr. standset-
ningu. Stillanlegt hitastig frá 0°C til
25°C. Nýr bíll kostar yfir 5 milljónir.
Þennan færð þú á 1.490 þús. án vsk.
.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Kebek - Nama heilsársdekk
TILBOÐ
185/70 R 14 kr. 12.500
185/55 R 15 kr. 11.900
185/65 R 15 kr. 11.990
195/65 R 15 kr. 11.900
205/55 R 16 kr. 13.900
205/50 R 17 kr. 17.500
235/45 R 17 kr. 21.390
225/55 R 17 kr. 19.900
225/65 R 17 kr. 21.700
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Blacklionsumardekk, tilboðsverð
175/65 R 14, kr. 9.900.
195/65 R 15, kr. 11.900.
205/55 R 16, kr. 13.500.
Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði
(á móti Kosti),
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
Rýmingarsala á vörubíladekkjum
315/80 R 22.5 68.000 + vsk
13 R 22.5 kr. 39.500 + vsk
12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk
11 R 22.5 kr. 36.600 + vsk
425/65 R 22.5 kr.78.885 + vsk
1100 R 20 kr. 39.500 + vsk
1200 R 20 kr. 39.500 + vsk
205/75 R 17 kr. 23.745 + vsk
8.5 R 17.5 kr. 34.900 + vsk
.Kaldasel ehf. hjólbarðaverkstæði
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Þægileg og háþróuð kennslubifreið.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is