Morgunblaðið - 25.06.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.06.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2012 Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Eurovision Song Con- test 2012 til að halda Baku minningunum ferskum. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Það var þá engin smá- spurning! Mér fannst War of the Worlds al- gjört æði hér einu sinni (og finnst enn) og ekki skemmdi coverið og bókin sem fylgdi með. Algjört listaverk. Svo eru auðvitað A Day at the Races og A Night at the Opera með Queen líka frá- bærar plötur. En sennilega hefur Don Juan’s Reckless Daughter með Joni Mitchell vinninginn. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Það var plata með Eine Kleine Nachtmusik eftir Mozart öðrum megin en ég man ekkert hvað var hinumegin. Hana keypti ég í Hljómdeild KEA og vinum mínum fannst þetta mjög skrýtið val. Fór svo stuttu seinna og keypti Gling Gló með Björk, það fannst þeim mun betra. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Kisubörnin kátu. Mæli með að hún verði endurútgefin! Hvaða tónlist- armaður værir þú mest til í að vera? Æ, ég veit það ekki, þær eiga alltaf svo dramatísk æviskeið þessar stjörnur en ég væri til í að hafa geta samið tónlist eins og Ennio Morricone, og texta eins og Joni Mitchell, sungið eins og Maria Callas og verið eins co- ol og Janis Joplin. Þetta yrði kannski svolítið einkennileg blanda … Hvað syngur þú í sturtunni? Óperuaríur og síðasta lag fyrir fréttir. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Wham og George Michael. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Eddi Reader sings Robert Burns er plata fer mjög oft undir geislann hjá mér þegar það á að hafa það notalegt. Svo er Tina Dickow í sérstöku uppáhaldi líka. Í mínum eyrum Þórhildur Örvarsdóttir söngkona Blanda af Morricone, Mitchell, Callas og Joplin Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Lesendur vefútgáfu breska blaðsins Guardian hafa stundum getað sent völdum listamönnum spurningar frá eigin brjósti og fengið svör við þeim á vefnum. Yoko Ono sat fyrir svörum á dögunum en lesandi bú- settur í Japan sagðist telja að þar- lendis væri list hennar gert hærra undir höfði en í Bretlandi. Yoko Ono svaraði því á þá leið að íbúar Bretlands og Japans meðtækju list hennar á mismunandi vegu og það væri allt í lagi - fólk ætti að fá að upplifa list hennar eins og það vildi. Spjall Ono sat fyrir svörum. Aðdáendur spjalla við Yoko Ono Tilvalið fyrir heimilið og sumarbústaðinn PLÍ-SÓL GARDÍNUR Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík ▪ Glerárgötu 32, Akureyri alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán -fös 11-18 Ef þú staðg reiðir sendum vi ð frítt hvert á lan d sem er „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert EGILSHÖLL 12 12 12 10 16 16 16 16 VIP 12 12 12 L L L L L L L ÁLFABAKKA 12 12 L L AKUREYRI 16 JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE ROCKOFAGES KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D ROCKOFAGESLUXUSVIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR3 ENSKU.TALI KL. 8 2D SNOWWHITE KL. 8 - 10:10 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 2D THERAVEN KL. 10:40 2D THEDICTATOR KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THEAVENGERS KL. 10:10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 3:40 2D 12 12 12 L L L KRINGLUNNI ROCKOFAGESKL. 5:20 - 8 - 10:40 2D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 5:50 - 8 3D MADAGASCAR3M/ÍSL.TALI KL. 5:50 2D MADAGASCAR3 ÓTEXTUÐENSKU.TALIKL. 10:10 3D THE LUCKYONE KL. 8 2D DARKSHADOWS KL. 10:10 2D 12 12 16 KEFLAVÍK L ROCKOFAGES KL. 10:20 2D WHAT TOEXPECT... KL. 8 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D ROCKOFAGES KL. 8 - 10:30 2D MADAGASCAR3 ÍSLTAL KL. 6 3D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ROCKOFAGES KL. 5:25 - 8 - 10:35 2D PROMETHEUS KL. 5:25 - 8 - 10:35 3D PROMETHEUS KL. 10 2D MADAGASCAR3 ÍSLTAL KL. 5:30 3D MADAGASCAR3 ÍSLTAL KL. 6 2D MADAGASCAR3 ENSTAL KL. 8 2D SNOWWHITE KL. 8 2D THERAVEN KL. 10:40 2D FRÁ LEIKSTJÓRA HAIRSPRAY KEMUR PARTÝMYND SUMARSINS Ástir, Kynlíf og Rokk og Ról „Fílgúdd fjör alla leið“ - Tommi kvikmyndir.is. Tom Cruise er stórkostlegur sem rokkarinn Stacy Jaxx r i r t r tl r r ri t Leik- og sönkonan Barbra Streisand hyggst setjast í stól kvikmyndaleik- stjórans á næsta ári en sextán ár eru frá því að hún var þeim megin borðs- ins í kvikmyndagerð. Myndin, Skinny And Cat, fjallar um þekkt ástarsamband bandaríska rithöfundarins Erskine Caldwells og blaðaljósmyndarans Margaret Bo- urke-White en samband þeirra var afar stormasamt. Leikararnir Colin Firth og Cate Blanchett munu fara með hlutverk skötuhjúanna. Þrátt fyrir að Streisand hafi ekki leikstýrt um langt skeið hafa þær kvikmyndir sem hún hefur leikstýrt gengið vel, svo sem Yentl og Prince of Tides sem báðar unnu til Golden Globe-verðlauna. Lagt er upp með að tökur hefjist í janúar á næsta ári en Linda Yellen skrifaði handritið að myndinni. Í leikstjóra- stól á ný Leikstýrir Barbra Streisand.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.