Morgunblaðið - 12.07.2012, Side 33

Morgunblaðið - 12.07.2012, Side 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2012 ÚRVAL FATNAÐAR OG GJAFAVÖRU Opið virka daga frá 10-18 Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | Sími 551 6646 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 8 5 6 2 1 9 8 1 6 8 5 5 7 2 1 7 8 5 9 5 1 9 6 8 3 2 3 6 1 5 6 9 4 3 8 8 4 6 2 7 4 8 2 9 6 8 5 4 7 8 9 5 7 6 5 2 7 9 1 3 3 9 4 8 2 1 6 7 2 9 6 2 3 6 5 6 4 1 5 6 7 3 9 8 2 4 8 2 9 6 4 5 1 3 7 4 7 3 8 2 1 5 6 9 3 6 5 2 7 4 9 8 1 7 4 8 1 9 3 2 5 6 2 9 1 5 8 6 4 7 3 6 1 2 9 5 7 3 4 8 9 8 4 3 6 2 7 1 5 5 3 7 4 1 8 6 9 2 4 7 9 6 1 3 8 2 5 8 1 6 9 2 5 4 7 3 2 3 5 8 4 7 1 6 9 6 2 3 7 8 1 9 5 4 9 4 1 3 5 6 7 8 2 5 8 7 4 9 2 3 1 6 7 6 4 2 3 8 5 9 1 3 5 2 1 7 9 6 4 8 1 9 8 5 6 4 2 3 7 6 9 5 3 8 7 1 4 2 8 4 3 2 5 1 7 6 9 2 7 1 6 4 9 8 5 3 3 1 7 4 6 8 2 9 5 5 8 9 1 2 3 4 7 6 4 2 6 7 9 5 3 1 8 9 5 4 8 7 2 6 3 1 1 6 8 9 3 4 5 2 7 7 3 2 5 1 6 9 8 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 draugagangur, 8 djarft, 9 munirnir, 10 sætta sig við, 11 pabbi, 13 byggja, 15 uxann, 18 búa til, 21 stefna, 22 brotsjór, 23 skynfærið, 24 dýflissan. Lóðrétt | 2 geðvonskan, 3 reiði, 4 lýkur, 5 gladdi, 6 ósæmileg, 7 skriðdýr, 12 greinir, 14 tré, 15 þyngdareining, 16 dýr- in, 17 á næstu grösum, 18 syllu, 19 flangsist upp á, 20 tóma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 aftur, 4 þenur, 7 napur, 8 ásinn, 9 tel, 11 inna, 13 tali, 14 kenna, 15 haga, 17 klár, 20 æða, 22 púður, 23 púkum, 24 agann, 25 reika. Lóðrétt: 1 agnúi, 2 túpan, 3 rýrt, 4 þjál, 5 neita, 6 rengi, 10 efnuð, 12 aka, 13 tak, 15 hoppa, 16 gyðja, 18 lokki, 19 remma, 20 ærin, 21 apar. 1. e4 e6 2. f4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. c3 Rge7 6. Ra3 Rf5 7. Rc2 h5 8. Bd3 g6 9. O-O Be7 10. Bxf5 gxf5 11. d4 h4 12. dxc5 Bxc5+ 13. Be3 Be7 14. h3 b6 15. De2 Rb8 16. Hfd1 Ba6 17. De1 Rd7 18. b4 Rf8 19. a4 Bc4 20. Rcd4 Dd7 21. b5 Rg6 22. Rc6 Kf8 23. Rd2 Bd3 24. c4 Kg7 25. cxd5 exd5 26. Rb1 Bc4 27. Dc3 De6 28. Rd2 Hhc8 Staðan kom upp í opnum flokki bandaríska meistaramótsins sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Sigurvegari mótsins, Hikaru Nakamura (2775), hafði hvítt gegn gamla brýninu Yasser Seirawan (2643). 29. Rd4! Dd7 30. e6! og svartur gafst upp enda staða hans ófögur á að líta. Eins og svo oft áður er nóg um að vera í skákheim- inum en það er hægt að nálgast upp- lýsingar um helstu skákviðburði á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                         !    !  " #  $% %  &'                                                                                                                 !              "                   #                                         !                   Undiralda. S-Allir Norður ♠73 ♥K85 ♦1098 ♣ÁG1032 Vestur Austur ♠Á42 ♠K1086 ♥ÁG94 ♥D107632 ♦762 ♦5 ♣876 ♣D9 Suður ♠DG95 ♥-- ♦ÁKDG43 ♣K54 Suður spilar 5♦. Peter Fredin spilaði óvenju hvers- dagslega. Eða hvað? Hann var sagn- hafi í 5♦ og fékk út tromp frá Fulvio Fantoni. A-V höfðu ekkert skipt sér af sögnum. Fredin tók einfaldlega þrisvar tromp, lagði niður ♣K og svínaði ♣G. Claudio Nunes í austur fékk slaginn á ♣D og skipti yfir í ♠6 – drottning og ás. Fantoni spilaði spaða til baka og … einn niður. Svo virðist sem Fredin hafi flýtt sér fullmikið. Ef hann spilar tvisvar spaða að litlu hjónunum fær hann upplýs- ingar um spaðaháspilin og mjög lík- lega sannast ♥Á í vestur – til dæmis ef austur spilar hjarta þegar hann er inni á ♠K. Þá fer að hitna undir ♣D í austur. En ef til vill var meiri dýpt í spila- mennsku Fredins en við blasir. Gleym- um ekki hinni fullkomnu vörn Fantonis að spila spaða til baka, frekar en að hlamma niður ♥Á. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nytsamleg prentvilla: Frumvarp verður fumvarp. Mætti nota um sum frumvörpin sem streyma í átt að Lagasafninu undir þinglok og þykja bera vott um stjórnlausa sumarleyf- islöngun og fleira ósjálfræði. Málið 12. júlí 1940 Vegna mikillar fjölgunar ökutækja í kjölfar hernáms- ins birti lögreglustjórinn í Reykjavík auglýsingu þar sem brýnt var fyrir öku- mönnum að „gefa merki er þeir breyta um stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð sinni“. 12. júlí 1953 Grafarkirkja á Höfðaströnd í Skagafirði var vígð eftir end- urbyggingu. Kirkjan var reist um 1680 og er eitt minnsta guðshús á landinu, rúmar tuttugu manns. Um tvö hundruð manns voru við vígsluna. „Urðu flestir að standa úti, þar á meðal söng- flokkurinn,“ sagði í frétt Morgunblaðsins. 12. júlí 1975 Sumartónleikar í Skálholti voru haldnir í fyrsta sinn. Þetta mun vera elsta og jafn- framt stærsta sumartónlist- arhátíð landsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Olís fær hrósið Mig langaði til að þakka fyrir góða þjónustu hjá Olís v/Hafnarfjarðarveg. Ég fékk frábæra þjónustu þar þegar ég þurfti að skipta um dekk. Kærar þakkir. Eldri kona Leiðarljós Ætli Leiðarljós fari í taug- arnar á stjórnendum rík- issjónvarpsins? Á síðasta ári var sagt að samningar vegna þáttanna væru erf- iðir, sama er sagt nú og enginn trúir því. Ég skil ekki stjórn RÚV. Nú er kominn þáttur um golf. Hve mörg prósent skyldu horfa á þann þátt? Og allur boltinn …? Kristín. Velvakandi Ást er… … töfrandi stund sem ég eyði með þér. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.