Helgafell - 01.05.1945, Blaðsíða 6

Helgafell - 01.05.1945, Blaðsíða 6
4 HELGAFELL I þessum mánuði verður þess nnnnzt, að hundrað ár eru liðin £rá dauða Jónasar Hallgrímssonar. Hann MINNING and,að“ 2é' JÖNASARHALL- ‘"a'l845'Og GRÍMSSONAR f,”m d°fm siðar var hann lagður til hvílu í erlendri mold. ,,Það var 3 1. maí, í góðu veðn og blíða sólskini. Alhr þeir Islending- ar, sem þá voru hér í Kaupmannahöfn, og nokkuð þekktu á hann til muna, fylgdu honum og báru kistuna frá líkvagninum til grafarinnar; hörm- uðu þeir forlög hans og tjón ættjarð- ar sinnar, hver sá mest, sem honum var kunnugastur, og bezt vissi, hvað í hann var vanð“. Þannig segist Konráði Gíslasym frá í nunningargrein sinni. En Jónas varð fleirum en vin- um sínum harmdauði. I hundrað ár hefur hann venð þjóð sinni ógleym- anlegur, og raunar er fátt öllu geðþekkara í fan hennar en hin sárs- aukafulla og hjartahreina ást, sem hún hefur bundið við nnnningu þessa hugljúfa snillings. I heila öld hefur Jónas Hallgrímsson venð þjóð sinm trúnaðarvinur í fögnuði og sorg. 1 ljóðum hans hefur þjóðin skynjað örlög sín og ætlunarverk, og þar hefur hún fundið sér þá ættjörð, sem hún elskar heitast. Hann hefur öllum stundum auðgað líf hennar að fegurð og dýpt. Jafnvel hin hvers- dagslegustu tákn hafa öðlazt nýtt og skáldlegt inntak við leiðsögn hans. O O Vissulega er það veglegra og vandasamara hlutskipti að vera Is- lendingur fyrir það, að Jónas Hall- grímsson hefur ort og lifað, og ekki er ósennilegt, að þegar íslenzkir nt- höfundar og listamenn koma saman næstu maídaga, muni minningin um þennan elskhuga íslenzkrar tungu og íslenzkrar náttúru krefja þá margra sagna. Eins og hann var fæddur í dögun vaknandt aldar, svo standa einmg þeir við anddyri nýs tíma; en munu þeir bera gæfu til þess að túlka rödd hans og verða Jojóð sinni slíkir förunautar á leiðinm til bjartan fram- tíðar, sem Jónas Hallgrímsson var henm? Er þjónusta þeirra við listina og lífið jafn undirhyggjulaus og emlæg og hafa þeir bundizt örlögum þjóðar sinnar því nánan tengslum sem nú er betur að þeim búið og rýmra um þá í þjóðfélaginu cn venð hefði á dögum Jónasar Hallgrímssonar? Þessum spurningum mun framtíð- ín ein fá svarað. En gangi lunir ungu listamenn vorir að starfi sínu af heil- um hug og í sundurgerðarlausum fögnuði yfir því að vera kallaðir til liðveizlu við fegurð og sannleika, þá mun einnig nýr og betn heimur finna sjálfan sig í verkum þeirra. Og fyrst að vinir Jónasar gátu aldrei gleymt því, „hversu nnkið fjör og hýra var í augum hans, þegar hann var í góðu skapi, einkum ef hann ræddi um eitthvað, sem honum þótti unaðssamt um að tala“, þá ættum vér að reyna að setja oss fyrir sjónir, með hvílíkri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.