Helgafell - 01.05.1945, Blaðsíða 68

Helgafell - 01.05.1945, Blaðsíða 68
62 HELGAFELL „Jólakort“ er lengsta kvæðið í bókinni og tekur því nær sjötta hluta af lcsmáli hennar. — Þó eru í þessari bók nokkur ágætiskvæði, sem bera á sér beztu einkenni skáldsins, svo sem „Tilbrigði við kvæði eftir Púskín“. „I hátíðasal", „Hörpuskel" o. fl. Þá eru og í bókinni nokkur kvæði, sem ort eru í tilefni styrjaldar þeirrar, er nú gcisar. Þessi kvæði og þau sjónarmið skáldsins, er þar koma fram, eru að vísu góðra gjalda verð, en fremur eru þau bragðdauf og tilþrifalítil og bera það mcð sér, að skáldið sé þar nokkuð utangátta. Þó að ég hafi fundið þessari bók Guðmund- ar Böðvarssonar ýmislegt til foráttu, þá er skylt að viðurkcnna, að þar gætir sömti snyrti- mennskunnar og sama handbragðs listasmiðs- ins sem á flestum öðrum kvæðum skáldsins. Er það mikilsvert atriði mcð öðru góðu. Eg hygg, að bað væri ávinningur fyrir skáld- ið og alla hlutaðeigendur, að hann léti líða lengra á milli útgáfu ljóða sinna. Við það gæfist honum nauðsynlegt tóm til að yfirvega þau, og hann ætti úr meira að velja, þegar til útgáfu kemur. Þó nokkrar prentvjllur hafa slæðzt inn í bókina, og sumar mcinlcgri en svo, að þær verði lesnar í málið. Mér þykir rétt að leið- rétta hér nokkrar hinar lökustu í samræmi við áreiðanlegar upplýsingar. — Á bls. 11: húmsins dal, les húmsins dnl; á bls. 31: barna- barnið, les harmabarnið; á bls. 51J: þjóðar fjöldinn, les ftjáður fjöldinn; á bls. 63: vor andi, les pinn andi, og á bls. 65: Af kvölds- ins rauðu rótum, les Af kvöldsins ranðii vötn- um. —- Þetta cr leiður frágangur á fallegri ljóðabók, og óvanalegur hjá Heimskringlu. Prófarkalesarinn hefur sýnilega lotið í lægra haldi í viðureign sinni við hraðpressu jóla- markaðarins. SIGURÐUR GRÍMSSON. Nýjar þýðingar íslenzkra ljóða á dönsku. HVIDE FALKE. Digte fra Islands lyriske Guldalder í dansk Oversættelse ved Guðmtmdur Kamban. Mcd Ind- ledning af Kristján Albertson. Kmh. 1944. Verð: kr. 7,50. Síðustu árin hefur Guðmundur Kamban öðru hvoru birt þýðingar á íslenzkum kvæð- um í dönskum blöðum. Þær sköruðu svo langt fram úr eldri þýðingum úr íslenzku að mörgum lék hugur á að þýðandinn léti ekki sitja við þessi sýnishorn. Nú hefur Guðmundur Kamb- an sýnt að hann átti meira í pokahorninu. í bók þcirri, scm nefnd er hér á undan, birtast þýðingar 45 kvæða eftir 11 íslenzk skáld. „Gullöld íslenzkrar ljóðlistar“ er tímabilið frá Bjarna Thorarensen til Einars Benediktssonar að báðum mcðtöldum. Fyrsta og síðasta kvæði bókarinnar eru þó utan þessara takmarka: Allt cins og blómstrið eina og Arnbjörn prestur eftir þýðandann sjálfan. I þessu úrvali cni mörg þeirra kvæða sem bezt hafa verið ort á íslcnzku, og rúmlega helmingur þeirra hefur ekki verið þýddur á dönsku áður svo ég viti. Þau kvæði, sem ég hcf átt kost á að bera saman við eldri þýð- ingar finnast mér yfirleitt standa þcim miklu framar, og meðal þeirra kvæða, sem hér em þýdd í fyrsta sinn eru sum, sem telja verður til þrckvirkja að hafa snúið á aðra tungu, eins og t. d. Utsær eftir Einar Benediktsson. Þó að þýðing gcti aldrei orðið ígildi frumkvæðis, og orðkynngi skálda eins og Einars Benediktssonar muni aldrci njóta sín til fulls á nokkru öðru máli en íslenzku, þá er ljóst að næmari skiln- ingur Islendinga en útlendinga á frumtextan- um samfara miklu valdi á erlendri tungu er sízt hið lakasta veganesti ljóðaþýðanda. íslenzk ljóðlist er sá þáttur nútímamenningar okkar sem ókunnastur er utan landsteinanna, frekar sakir þcss að þýðingar íslenzkra ljóða hafa yfir- leitt verið lélegar en af því að þær hafi verið serstaklega fáar. Með þessu úrvali er drjúgt skref stigið í rétta átt til frekari kynningar íslenzkra ljóða meðal þeirra sem ólæsir em á islenzku. Kostur er það á bókinm að Kristján Albcrtson hefur í inngangi gert grejn fyrir höfundum kvæðanna og stöðu þeirra í íslenzk- um bókmenntum. Þó að þar sé vitanlega farið fljótt yfir sögu, eru lýsingar hans á einkenn- um skáldanna skarpar og markvissar. Til skilningsauka dönskum lesendum hefur þýð- andinn loks samið skýringar við einstök at- riði kvæðanna. Islendingar mega vera Guðmundi Kamban þakklátir fyrir handtakið. — (Ur Fróni). JAKOB BENEDIKTSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.