Helgafell - 01.05.1945, Blaðsíða 28

Helgafell - 01.05.1945, Blaðsíða 28
24 HELGAFELL ætti hann aS vinna eitt til tvö ár í skrifstofum einhverrar vandaðrar al- fræðibókar, helzt á Norðurlöndum, og kynnast þar starfstilhögun og vinnu- brögðum öllum. Síðan yrði sami maS- ur að kynna sér til samanburðar starfs- aðferSir viS nokkrar aðrar vandaðar alfræðibækur, bæði í Skandínavíu og annarsstaSar. Slíka menntun tel ég nauðsynlega þeim manni, sem fela skal þvílíkt vandaverk sem ritstjórn stórrar alfræðibókar. Hér tjóar ekki sú gamla hraSsiglingaraðferS, sem svo mörgu íslenzku fyrirtæki hefur riSiS á slig, að „skreppa út og kynna sér“ m.álið, í nokkurra mánaða lystitúr. — Samtímis því sem þessi væntanlegi aS- alritstjóri dveldi utanlands, mætti og ætti að vinna að undirbúningi ritsins heima fyrir. Hér er svo þýSingarmiliið menningartœþi um a S rœSa, aS sjálfsagt er aS hefjast um þa<$ handa sem fyrst. Mér þykir hins vegar ekki líklegt, að sœmileg útgáfa íslenzkrar alfræðibókar geti orSið gróðafyrirtæki, enda er slíkt aukaatriSi, þegar þvílíkt þjóSmenningarmál á í hlut. RíkiS á að sjálfsögðu að hlaupa hér undir bagga. Líklega færi bezt á því, að verkiS væri unnið á vegum MenntamálaráSs, en í nánu samstarfi við Háskólann og samræmt að svo miklu leyti sem unnt er starfinu við fyrirhugaða íslenzk-ís- lenzka orðabók og íslandslýsingu. — Hugsanlegt er (ég hef ekki enn mynd- aS mér sjálfstæða skoðun um þaS), aS réttast væri aS semja fyrst alfræðibók, er tæki aðeins til íslenzks efnis og nota mætti í bili sem viðauka við útlend al- fræðirit. Slíkt rit yrði aðeins fá bindi, og mætti síðar fella það inn í stærri, almenna alfræðibók, er ég tel, að verði að vera töluvert stærri en hið fyrirhug- aða fræðirit Fjölsvinnsútgáfunnar, ef hún á aS geta orðið ígildi sæmilegrar útlendrar alfræðibókar. LOKAORÐ. Ég skal að lokum fúslega játa, aS mér er lítil ánægja aS því að skrifa þessa grein. Eins og ég áður nefndi, þekki ég aSalritstjóra hinnar fyrirhug- uðu alfræðibókar aS góðu einu og hef ekki ástæðu til að halda, að honurn né öðrum, sem beitt hafa sér fyrir út- gáfunni, hafi gengið annað en gott eitt til. Þeir eiga því þakkir skilið fyrir aS hafa komið skriði á þýSingarmikið menningarmál. — En ég hef þó talið það skyldu mína, að láta í ljós álit mitt á þessu alfræSibókarmáli. Vi8 höfum eþ)ii efni á því að sólunda starfsþröft- um íslenzþra menntamanna í óvand- aða alfrœðibók, og fróðleiþsfýsn Is- lendinga, sem hvetja mun marga til þaupa á íslenzþri alfrœðibóþ, er of góður gripur til þess að hann megi mis- nota. Eg hef líka orðið þess var, síðan ég kom heim, að ýmsum hugsandi mönnum lízt ekki meir en svo á þetta alíræðibókarfyrirtæki, en það er nú einu sinni svo á voru landi Islandi, að hér virðast allir öllum bundnir, og er þá margt látið róa sem miður skyldi. Einhverntíma hefði mér þótt þaS furðuleg fyrirsögn, að ég ætti eftir að kvarta yfir ofhraSa í framkvæmd ís- lenzks menningarmáls. Oftast hefur mér fundizt meiri ástæða til umkvart- ana yfir seinlæti og slóSaskap í með- ferð slíkra mála, og oft hefur mig lang- að til að hvísla: HraSar, hraðar far ! í eyru sumra manna. En enginn veit sín örlög fyrir. Þeim, sem standa að al- fræðibók Fjölsvinnsútgáfunnar og þeim, sem hafa í hyggju að styrkja þaS fyrirtæki með skuldbindingu um kaup á öllu ritinu, get ég ekki gefið betra heilræði að lokum en hina gömlu kínversku kveðju: Man-man dí dstó! Hægan, hægan far! Sigurður Þórarinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.