Morgunblaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 27
FRÉTTIR 27Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2013 Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Langtímaleiga www.avis.is 52.100 kr. á mánuði og allt innifalið nema bensín!* Hafðu endilega samband við okkur í síma 591 4000 eða kíktu á avis.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. *Hyundai l10, árgerð 2011, í 36 mánaða leigu. Komdu í langtímaleigu Avisog láttu dæmið ganga upp! Skuldabréfamarkaðurinn hækkaði um 6,6% á árinu 2012, samkvæmt skuldabréfavísitölu GAMMA. Ávöxt- unin var nokkuð jöfn á verðtryggðu og óverðtryggðu vísitölunni eða 6,7% og 6,5%. Á sama tíma var verðbólgan 4,2% og er þetta því fimmta árið í röð sem skuldabréfin veita jákvæða raunávöxtun, segir í umfjöllun GAMMA, sem er ráðgjafar- og sjóð- stýringarfyrirtæki. Fram kom á vef Viðskiptablaðsins í gær að á árunum 2008 til 2011 hafi ávöxtunin verið tæplega 17% á ári að nafnvirði. Og almennt búist við að svo yrði ekki til lengdar. Meðaldagsvelta ársins á skulda- bréfum í vísitölunni var um 9,6 millj- arðar króna sem er ívið lægra en árið áður. Hlutfall óverðtryggðra skulda- bréfa lækkaði í vísitölunni úr 29,9% í 25,3% þar sem tveir stuttir skulda- bréfaflokkar féllu úr vísitölunni; RB12, sem var á gjalddaga 2012, og svo RB13, sem er nú með minna en sex mánuði í lokadag. Vegna þessa lækkaði einnig markaðsverðmæti skuldabréfa í vísitölunni um 4,9% á árinu, lækkunin nemur 79 milljörð- um króna en markaðsverðmætið er nú 1.407 milljarðar. Hækkaði um 1% í desember Í desember hækkaði heildarvísi- talan, GAMMA: GBI, um 1,0% en sú verðtryggða, GAMMAi, hækkaði um 1,2% og óverðtryggða, GAMMAxi, um 0,4%. Litlar breytingar urðu á vigt skuldabréfavísitölunnar fyrir janúar. helgivifill@mbl.is Morgunblaðið/Ásdís Kauphöll Viðskipti með skuldabréf fara fram í Kauphöllinni. Viðskipti með skuldabréf eru þar mun umfangsmeiri en með hlutabréf. Skuldabréf í plús fimmta árið í röð  Skuldabréf hækkuðu um 6,6% í fyrra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.