Morgunblaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2013 Tilboð voru ekki opnuð í akstur hópferðabifreiða á milli Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur vegna kröfu úrskurð- arnefndar útboðsmála um að stöðva útboðsferlið á meðan fjallað er um kæru. Útboðsfrestur rann út í gær. Tekið var við tilboðunum en þau ekki opnuð. Samband sveitarfélaga á Suður- nesjum stóð fyrir útboðinu, sam- kvæmt samningum við Vegagerðina um að annast almennings- samgöngur á svæðinu. Óánægja hefur verið hjá rútufyrirtækjunum vegna útboðsins. Berglind Krist- insdóttir, framkvæmdastjóri SSS, vildi í gær ekki segja hver hefði kært eða um hvað væri deilt. Kynnisferðir hafa annast akstur til flugstöðvarinnar í áratugi, síð- ustu árin í samkeppni við Allra- handa. Fram kom í viðtali við fram- kvæmdastjóra Kynnisferða í Morgunblaðinu á dögunum að fyr- irtækið íhugaði að kæra útboðið og að bera útboðsskilmála undir Sam- keppniseftirlitið. Hann lýsti því jafnframt yfir að Kynnisferðir myndu halda akstri áfram, hver sem niðurstaða útboðs yrði. helgi@mbl.is Útboðsferli „flugrútu“ stöðvað  Tekið við tilboðum en þau ekki opnuð Morgunblaðið/Kristinn Rútur Úrskurðarnefnd útboðsmála fékk kæru vegna „flugrútunnar“. Útsalan er hafin Allur fatnaður og skór í verslun á útsölu! Vertu vinur okkar á facebook Engjateigur 5• Sími 581 2141• www.hjahrafnhildi.is• Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 ÚTSALA ÚTSALA úlpur-buxur bolir-mussur kjólar 50% Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl.13-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Lokað í dag www.rita.is afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 VETRARÚTSALAN HAFIN SPARIDRESS, BUXNA- OG PILS DRAGTIR PEYSUR, BLÚSSUR, BOLIR VETRARY FIRHAFN IR Í ÚRVALI LAXDAL. IS VERTU VINUR Á FACEBOOK gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Útsala Útsala Útsala Hverfisgötu 105 • www.storarstelpur.isMunið bílastæði á bak við hús Opið mán.-fös. frá kl. 11-18, langur lau. 11-16, lau. 11-15. STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun Mjódd, sími 557 5900 ÚTSALAN ER HAFIN Veriðvelkomnar Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Ferðaáætlun FÍ 2 013 er komin út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.