Morgunblaðið - 05.01.2013, Side 9

Morgunblaðið - 05.01.2013, Side 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2013 Tilboð voru ekki opnuð í akstur hópferðabifreiða á milli Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur vegna kröfu úrskurð- arnefndar útboðsmála um að stöðva útboðsferlið á meðan fjallað er um kæru. Útboðsfrestur rann út í gær. Tekið var við tilboðunum en þau ekki opnuð. Samband sveitarfélaga á Suður- nesjum stóð fyrir útboðinu, sam- kvæmt samningum við Vegagerðina um að annast almennings- samgöngur á svæðinu. Óánægja hefur verið hjá rútufyrirtækjunum vegna útboðsins. Berglind Krist- insdóttir, framkvæmdastjóri SSS, vildi í gær ekki segja hver hefði kært eða um hvað væri deilt. Kynnisferðir hafa annast akstur til flugstöðvarinnar í áratugi, síð- ustu árin í samkeppni við Allra- handa. Fram kom í viðtali við fram- kvæmdastjóra Kynnisferða í Morgunblaðinu á dögunum að fyr- irtækið íhugaði að kæra útboðið og að bera útboðsskilmála undir Sam- keppniseftirlitið. Hann lýsti því jafnframt yfir að Kynnisferðir myndu halda akstri áfram, hver sem niðurstaða útboðs yrði. helgi@mbl.is Útboðsferli „flugrútu“ stöðvað  Tekið við tilboðum en þau ekki opnuð Morgunblaðið/Kristinn Rútur Úrskurðarnefnd útboðsmála fékk kæru vegna „flugrútunnar“. Útsalan er hafin Allur fatnaður og skór í verslun á útsölu! Vertu vinur okkar á facebook Engjateigur 5• Sími 581 2141• www.hjahrafnhildi.is• Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 ÚTSALA ÚTSALA úlpur-buxur bolir-mussur kjólar 50% Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl.13-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Lokað í dag www.rita.is afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 VETRARÚTSALAN HAFIN SPARIDRESS, BUXNA- OG PILS DRAGTIR PEYSUR, BLÚSSUR, BOLIR VETRARY FIRHAFN IR Í ÚRVALI LAXDAL. IS VERTU VINUR Á FACEBOOK gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Útsala Útsala Útsala Hverfisgötu 105 • www.storarstelpur.isMunið bílastæði á bak við hús Opið mán.-fös. frá kl. 11-18, langur lau. 11-16, lau. 11-15. STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun Mjódd, sími 557 5900 ÚTSALAN ER HAFIN Veriðvelkomnar Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Ferðaáætlun FÍ 2 013 er komin út

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.