Morgunblaðið - 23.01.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.01.2013, Blaðsíða 19
FRÉTTIR 19Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013 Atvinnulausum í heiminum fjölg- aði um fjórar milljónir á síðasta ári og voru í lok ársins 2012 alls 197 milljónir án atvinnu í heim- inum. Þessu greindi AFP- fréttastofan frá í gær. Fastlega er gert ráð fyrir að at- vinnulausum fjölgi enn frekar í ár og um fimm milljónir missi atvinn- una í ár og því verði atvinnulausir í lok þessa árs um 202 milljónir, samkvæmt upplýsingum frá Al- þjóðlegu vinnumálasamtökunum (International Labour Org- anization – ILO). Að sögn Guy Ryder, formanns ILO, hefur kreppan sem hefur ríkt í fimm ár kostað 28 milljónir manna vinnuna. Mesta atvinnuleysi sem mælst hefur í sögunni var árið 2009 en þá voru 199 milljónir manna án at- vinnu. Samkvæmt spá ILO verða þeir enn fleiri í ár. En ástandið virðist ekki ætla að batna þar sem árið 2014 er gert ráð fyrir að þrjár milljónir bætist í hóp atvinnu- lausra og þeir verði 210,6 milljónir talsins árið 2017. AFP Svartar spár ILO spáir því að í árslok 2017 verði fjöldi atvinnulausra í heiminum kominn yfir 210 milljónir manns og hafi fjölgað um 13 milljónir. 197 milljónir án at- vinnu í árslok 2012 Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga E-60 Klassísk hönnun frá 1960 Hægt að velja um lit og áferð að eigin vali Verð frá kr. 24.300 Íslensk hönnun og framleiðsla Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavik • Sími 553 5200 • solo.is www.facebook.com/solohusgogn A81 Hönnuðir: Atli Jensen og Kristinn Guðmundsson Verð frá kr. 27.800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.