Morgunblaðið - 23.01.2013, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.01.2013, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013 DREIFARAR • SNJÓTENNUR • SNJÓBLÁSARAR • SLITBLÖÐ A. Wendel ehf | Tangarhöfða 1 | 110 Reykjavík | Sími 551 5464 | wendel.is Tæki til vetrarþjónustu Stofnað 1957 ANIMAL PLANET 18.10 Call of the Wildman 18.35 Animal Batt- legrounds 19.05 Wildest Latin America 20.00 Shark Man 20.55 Uakari – Secrets of the English Monkey 21.50 Animal Cops: Phoenix 22.45 Your Worst Ani- mal Nightmares 23.35 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.25 Dragons’ Den 16.15/18.10/20.30/31.30 QI 17.15 The Best of Top Gear 18.40/23.35 My Fa- mily 19.40 Dragons’ Den 21.00 Would I Lie to You? 22.05 Shooting Stars 22.35 Psychoville DISCOVERY CHANNEL 16.00/20.00 Biggest and Baddest 17.00 Wheeler Dealers 18.00 MythBusters 19.00 Auction Hunters 19.30 Auction Kings 21.00 Yukon Men 22.00 Flying Wild Alaska 23.00 Unchained Reaction EUROSPORT 20.00 Wednesday Selection 20.05 Equestrian 21.05 Riders Club 21.10 Hyundai Tournament Of Cham- pions 2012 22.10 European Tour Golf 22.40 Yacht Club 22.45 Golf Club 22.50 Wednesday Selection 23.10 Tennis: Australian Open MGM MOVIE CHANNEL 11.40 Shadows and Fog 13.05 The Case of the Hill- side Stranglers 14.45 Khartoum 16.50 MGM’s Big Screen 17.05 Inherit the Wind 18.55 Big Screen Legends 19.00 Brenda Starr 20.30 Eye of the Tiger 22.00 Courage Mountain 23.35 Armed Response NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 World’s Toughest Fixes 14.00/19.00 Mega- factories 15.00 Scam City 16.00 Family Guns 17.00 Dog Whisperer 18.00 The Incredible Dr. Pol 20.00/ 22.00 Untold Stories 21.00/23.00 Nazi Underworld ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.00/16.00/19.00 Ta- gesschau 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Heiter bis tödlich – Hu- bert und Staller 18.45 Wissen vor acht 18.50 Wetter vor acht 18.55 Börse vor acht 19.15 BlitzBlank 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 BlitzBlank DR1 12.25 Hercule Poirot: Hollow-mysteriet 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Hamilton 15.00 Ka- sper & Lise 15.10 Benjamin Bjørn 15.20 Timmy-tid 15.30 Skæg med bogstaver 15.50 Masha og bjør- nen 16.00 Hun så et mord 16.50/18.55/20.30 TV Avisen 17.00 Price inviterer 17.30 TV Avisen med Sport 17.50 Vores Vejr 18.00 Aftenshowet 19.00 Kender du typen 19.40 Myginds mission 20.55 Penge 21.20 SportNyt 21.35 Dirty Sexy Money 22.20 Til undsætning 23.05 Onsdags Lotto 23.10 Damages 23.55 Intelligence – i hemmelig tjeneste DR2 8.30 The Tudors 10.10 Corleone 12.10 Danskernes Akademi 14.10 HJERNEVASK- Flokdyr eller egotrip- per? 14.50 Tidsmaskinen 15.10 Hun så et mord 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Pu Yi – Kinas sidste kejser 17.45/22.55 The Daily Show 18.05 Kirurgiens historie 19.00 Galskab 19.40 Taggart 20.25 Luther – strømer på kanten 21.30 Deadline 22.30 22.00 En ny verdensorden 23.15 Går det godt? 23.45 Sagen genåbnet NRK1 15.00/16.00 NRK nyheter 15.10 Planeten vår 16.10 Høydepunkter Morgennytt 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Poirot 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbrukerinspektørene 19.15 MGP Direkte 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Nes- ten voksen 21.20 House 22.00 Kveldsnytt 22.15 Bokprogrammet 22.45 Tause vitner NRK2 13.35 Aktuelt 14.00/14.05 Urix 14.20 Jessica Fletcher 14.25 Jessica Fletcher 15.05 Med hjartet på rette staden 15.10 Med hjartet på rette staden 16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt atten 18.05 Tore på sporet 18.45 Aktuelt 19.15 FBI spesial: spar penger – bytt leverandør! 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.30 Sport – når gamb- ling tar over 23.45 Forbrukerinspektørene SVT1 15.00/17.00/18.30/22.00 Rapport 15.05 Kon- ståkning 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Konstkuppen 21.00 Me- diatiden 21.30 Dysselecksi – blind, blåst och bort- gjord 22.05 En pilgrims död 23.05 Dox SVT2 15.20 Min sanning 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Säkerhetsavdelningen 17.45 Väsen 18.00 Vem vet mest? 18.30 Lögnen 19.00 Jag litade på lagen 20.00 Aktuellt 20.40 Kult- urnyheterna 20.45 Regionala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Konståkning 22.00 Kulturnyheterna 22.15 Designvillan – form, funktion och fuktskador 23.15 Vetenskapens värld ZDF 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.10 SOKO Kitzbühel 16.00 heute 16.10 hallo deutsc- hland 16.40 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Marie Brand und die offene Rechnung 20.45 ZDF heute- journal 21.12 Wetter 21.15 auslandsjournal 21.45 ZDFzoom 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Mein Kampf mit Hitler – Machtergreifung 1933 RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 Sigmundur Davíð Ice- save dómur vofir yfir. 20.30 Tölvur tækni og vís- indi Tæknisýningin í Vegas er alltaf spennandi. 21.00 Fiskikóngurinn Jamaica, Jamiaca. 21.30 Vínsmakkarinn Stefán Drengsson og Guð- jónsson með nýjustu fréttir af vínekrum heimsins. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 16.00 Djöflaeyjan (e) 16.35 Hefnd (e) (13:22) 17.20 Einu sinni var…lífið (e) (24:26) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Njósnari (Spy) (e) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Að duga eða drepast (Make It or Break It) (2:8) 20.50 Jakob – Ástarsaga Dönsk þáttaröð. Jakob hef- ur aldrei verið í sambandi sem hefur enst lengur en í þrjá mánuði (3:6) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Milli lífs og dauða (Between Life and Death) Heimildamynd frá BBC tekin á heilaskurðdeild Ad- denbooke’s-spítala í Cam- bridge. Fylgst er með læknum sem geta gripið inn í og jafnvel snúið við því ferli sem andlát er, manni sem aðeins getur svarað með augnhreyfingum og er spurður hvort hann vilji lifa eða deyja, og tveimur fjöl- skyldum sem standa frammi fyrir erfiðu vali. Bannað börnum. 23.15 Hjálpið mér að elska barnið mitt – Sophie og tví- burarnir (Help Me Love My Baby) Heimildamynd í tveimur hlutum um fæð- ingaþunglyndi. (e) (2:2) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.05 Malcolm In the M. 08.30 Ellen 09.15 Bold and Beautiful 09.35 Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 Hin fullkomnu pör 11.25 Cougar Town 11.50 Privileged 12.35 Nágrannar 13.00 New Girl 13.25 Gossip Girl 14.10 Fly Girls 14.30 Step It up and Dance 15.20 Big Time Rush 15.45 Barnatími 16.50 Bold and Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Big Bang Theory 19.40 The Middle 20.05 New Girl 20.25 Go On Gam- anþáttaröð með vininum Matthew Perry. 20.50 Grey’s Anatomy 21.35 Rita Þættir um dönsku kennslukonuna Ritu sem er þriggja barna móðir. 22.20 American Horror Story 23.05 NCIS 23.50 Person of Interest 00.35 Breaking Bad 01.25 The Closer 02.10 Skaðabætur 03.00 Útspililð (Deal) Burt Reynolds fer með hlutverk alræmds pókerspilara. 04.25 Grey’s Anatomy 05.10 The Big Bang Theory 05.30 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08.45 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 09.25 Pepsi MAX tónlist 16.05 Once Upon A Time Veruleikinn er teygj- anlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái. 16.55 Rachael Ray 17.40 Dr. Phil 18.20 Ringer Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíburasystir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. 19.10 America’s Funniest Home Videos 19.35 Hæ Gosi 20.00 Will & Grace 20.25 Top Chef Bandarískur raunveru- leikaþáttur þar sem efni- legir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. 21.10 Last Resort Þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skipstjórn- enda er óhugsandi. 22.00 CSI: Miami 22.50 Hawaii Five-0 23.35 Dexter 00.25 Combat Hospital Þáttaröð um líf og störf lækna og hermanna í Afg- anistan. 01.15 Excused 01.40 Last Resort 09.30 Make It Happen 11.00/16.20 Ástríkur á Ólympíuleikunum 12.55/18.15 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief 14.50 Make It Happen 20.10 Knight and Day 22.00/04.00 Limitless 23.45 Stig Larsson þríl. 02.10 Knight and Day 06.00 ESPN America 08.00/15.00 Humana Chal- lenge 2013 11.00 Abu Dhabi Golf Championship 18.00/22.00 Golfing World 18.50 Opna breska meist- aramótið 2012 21.35 Inside the PGA Tour 22.50 PGA Tour/Highl. 23.45 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 Benny Hinn 19.30/14.00 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 07.00 Barnatími 17.00 Maularinn 17.20 Ofurhetjusérsveitin 17.45 M.I. High 07.00 Enski deildabikarinn (Aston Villa – Bradford) 17.50 HM 2013: 8 liða úrslit Bein útsending. 19.40 FA bikar/upphitun 20.20 HM 2013: 8 liða úrslit Bein útsending. 22.00/02.50 Þorsteinn J. og gestir 22.30 Enski deildabikarinn (Swansea – Chelsea) 00.10 HM: 8 liða úrslit 01.30 HM: 8 liða úrslit 14.50 Football League Sh. 15.20 Swansea – Stoke 17.00 West Ham – QPR 18.40 Premier League Rev. 19.35 Arsenal – West Ham Bein útsending. 21.45 Sunnudagsmessan 23.00 Southampt./Evert. 00.40 Arsenal – West Ham 06.36 Bæn. Séra Guðrún Karls Helgudóttir flytur. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Arabískar sönggyðjur. (2:4) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Flakk. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Matur er fyrir öllu. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Konur eftir Steinar Braga. Fjallað um söguna og endurflutt viðtal við höfundinn í Víðsjá frá 2008. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.25 Listin að ferðast. (e) (3:3) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Gullfiskurinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Okkar á milli. (e) 21.10 Út um græna grundu. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þorsteinsson flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. (e) 23.05 Við frostmark. Fjallað um ört breytilegan heim jökla, hafíss og þær breytingar sem heimsbyggðin þarf að takast á við í kjölfarið. (e) (3:4) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.15 Doctors 19.00 Ellen 19.40 Two and a Half Men 20.05/22.30 Curb Your Enthusiasm 21.10/23.35 The Sopranos 22.05 Two and a Half Men Ég spratt upp frá kvöldverð- arborðinu á sveitasetri mínu í fyrrakvöld og skálmaði stórum skrefum inn í stofu. Verið var að fjalla um ósigur strákanna okkar gegn Frökkum á HM í íþrótta- fréttatíma Stöðvar 2 og mér barst til eyrna rödd sem ég bar ekki kennsl á. Sú rödd talaði enga tæpi- tungu: „Mér fannst við allir ógeðslega góðir í þessum leik. […] Ég bjóst ekki við að Karabatic yrði svona slakur en þá fór hitt risakvikindið þarna númer átján á flug en í heildina vorum við bara drulluflottir og varnarleik- urinn í fyrri hálfleik geð- veikt góður.“ Og hananú! Röddina átti maður að nafni Kári Kristján Krist- jánsson, einn af nýrri leik- mönnunum í landsliðinu. Skeggjaður maður og ramm- íslenskur í útliti og háttum. Man ekki eftir að hafa heyrt Kára taka til máls áður en eftir þetta krefst ég þess að hann verði þegar í stað skip- aður nýr talsmaður strák- anna okkar. Kári mun ef til vill ekki fara með þjóðina í hverja óvissuferðina á fætur ann- arri um víðáttur óendanleik- ans eins og síðasti talsmaður strákanna okkar, Ólafur Stefánsson, gerði gjarnan í viðtölum af þessu tagi en ef marka má þetta viðtal mun hann segja satt og rétt frá, í blíðu og stríðu. Og hvergi skafa af. Það eru miklir og góðir mannkostir. Kári í jötunmóð Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson AFP Kári Kristján Tekur á „risa- kvikindinu“ númer átján.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.