Morgunblaðið - 23.01.2013, Síða 8

Morgunblaðið - 23.01.2013, Síða 8
8 | MORGUNBLAÐIÐ Ólafur K. Magnússon (1926 - 1997) var ljósmyndari Morgunblaðsins um ára- tugaskeið. Strax um nóttina er gosið hófst fór hann í flugferð yfir Heimaey og tók þá og í framhaldinu margar af þeim myndum sem eftirminnilegastar eru frá gosinu 1973. Hér á opnunni sjást nokkrar af tilkomumestu myndum hans. jonagnar@mbl.is Hraunelfur Trauðla má hugsa sér háskalegri birtingarmynd þeirra aðstæðna er maður stendur andsæpnis náttú Frumefnin Eldur, jörð, vatn og loft mætast með tilþrifum þar sem hraunið rennur í sjó fram með tilheyrandi sjónarspili. Tá Gosið með augum Ólafs K. Eldfellið Þegar eldur kviknaði í Heimaey fóru fjölmörg hús undir hraun ellegar urðu eldinum að bráð. Öskusnjór Það var sérstaklega annarlegt um að litast í bænum þegar öskulagið fékk snjóföl í ofanálag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.