Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Blaðsíða 1
ATVINNA
SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2013
Fyrstu launuðu vinnuna fékk ég við vörutalningu í
vélsmiðju í Stykkishólmi, fjölskyldu-
fyrirtækinu. Mér fannst þetta mikið
ábyrgðarstarf enda krafðist það
nákvæmni. Ætli þetta hafi ekki lagt
grunninn að þeirri menntun sem
ég sótti mér síðar á sviði við-
skipta og endurskoðunar?
Sigrún Ragna Ólafsdóttir,
forstjóri VÍS.
FYRSTA STARFIÐ
Óskum eftir að ráða vanan prentara. Um er að ræða
starf við prentun límmiða og plastfilmu í verksmiðju
Pmt. Eingöngu fagmaður sem er vandvirkur, stundvís,
hefur góða reynslu við prentun og er þægilegur
í umgengni kemur til greina. Starfsreynsla við flexó-
prentun eða prentun límmiða er æskileg.
Umsóknir og/eða fyrirspurnir sendist á oddur@pmt.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
VANUR PRENTARI
Velgengni
Fagleg vinnubrögð
Hæfnispróf
Persónuleikamat Ráðningar
Skjót þjónusta
Virðing
Trúnaður
Vandvirkni
Faglegar matsaðferðir
www. radum. i s
radum@radum. i s
S ím i 519 6770
Yfirvélstjóri
Óska eftir yfirvélstjóra á netabát með
vélarafl 375 kw / VVY.
Upplýsingar í síma 861 2186.
Fyrsta vélstjóra
Fyrsta vélstjóra vantar á Sóley Sigurjóns
GK-200 sem gerð er út frá Sandgerði
Staðan er laus frá 1. mars 2013.
Umsóknum skal skilað til: audur@nesfiskur.is
Sölufulltrúar
Við leitum eftir öflugu sölufólki
í góð verkefni.
Í boði eru krefjandi og áhugaverð verkefni
bæði hér innanlands og erlendis.
Góð vinnuaðstaða með skemmtilegu fólki
og góð laun í boði fyrir árangursdrifna ein-
staklinga.Við erum að leita af sölufólki með
reynslu í auglýsingasölu, sem geta unnið
sjálfstætt og hafa háleit markmið. Ferðalög
bæði hér innanlands og erlendis fyrir þá sem
ná árangri.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á net-
fangið umsokn@sagaz.is fyrir 18.
janúar nk.
Fyllsta trúnaðar er gætt.