Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2013 5 Annan vélstjóra vantar á frystiskipið Baldvin Njálsson GK-400 sem gerður er út frá Hafnarfirði. Skipið er 2200 kW. Staðan er laus frá 1. maí 2013. Umsóknum skal skilað til: audur@nesfiskur.is Ertu að leita? Viltu breyta? Skrifstofustjóri 60% Lítið fjármálafyrirtæki óskar eftir skrifstofustjóra í bókhald og almenn skrifstofustörf. Forritari Stöndugt hugbúnaðarfyrirtæki leitar að hugbúnaðarsérfræðingi með reynslu af gagnagrunns bakendaforritun í .net umhverfi. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Bókari 100% Fyrirtæki óskar eftir bókara í alhliða bókhaldstarf. Reynsla og þekking á Navision mikill kostur. Sölumaður Rótgróið fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir sölumanni í fullt starf. Hugbúnaðarsérfræðingur Leitum að hugbúnaðarsérfræðingi með reynslu fyrir framsækið fyrirtæki í upplýsingatækni. Nánari upplýsingar veita Nathalía Halldórsdóttir nathalia@radum.is og Hildur Erla Björgvinsdóttir hildur@radum.is hjá Ráðum atvinnustofu. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Ráðum, www.radum.is Hugsjónafólk óskast í hlutastörf UNICEF á Íslandi (Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna) leitar að ábyrgu, kraftmiklu og jákvæðu starfsfólki, 18 ára og eldra, sem vill taka þátt í að bæta hag barna um allan heim. Um er að ræða hlutastarf fram í maí og vinnutíminn er á eftirmið- dögum og á kvöldin. Starfið felst í því að ganga í hús og kynna starf UNICEF. Við bjóðum þér starf með tilgang. Á móti vonumst við til að þú sért gædd/ur réttlætiskennd og sannfæringarkrafti, eigir auðvelt með að tengjast fólki og miðla málstað UNICEF til annarra. Umsóknarfrestur er til og með 18. janúar nk. Starfið fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir sendi ferilskrá á hrafnhildur@unicef.is. Nánari upplýsingar í síma 552 6300. Skrifstofustarf Verslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfskrafti á skrifstofu í 50-100% starf. Um er að ræða bókhald og almenn skrif- stofustörf og nauðsynlegt að hafa bókhaldskunnáttu. Umsóknir sendist til sigrun213@gmail.com Þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi Skaftholt, búseta og starf í sveit óskar eftir að ráða þroskaþjálfa og stuðnings- fulltrúa til leiðbeiningar og aðstoðar við íbúa í daglegu lífi bæði á heimili og í vinnu. Reynsla af starfi með einstaklinga með þroskahömlun og einhverfu er æskileg. Leitað er að jákvæðum og framtaksömum manneskjum með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sendi fyrirspurnir og/eða umsókn með ferilskrá á netfangið: sskaftholt@gmail.com. Á Skaftholti búa 8 einstaklingar með þroska- hömlun. Starfsemin byggir á hugmyndafræði Rudolfs Steiner. Í Skaftholti er stunduð lífefld ræktun og landbúnaður á félagslegum forsendum. Hollusta, heilbrigðir lifnaðarhættir, sjálfbærni og jákvæð umgengni við náttúruna eru í hávegum höfð í daglegu lífi. Blaðamaður Birtíngur útgáfufélag sem gefur meðal annars út tímaritið Vikuna auglýsir eftir dugmiklum blaðamanni á ritstjórn Vikunnar í fullt starf. Viðkomandi þarf að vera eftirfarandi kostum búinn: Vanur blaðamaður Góður penni Hugmyndaríkur Jákvæður Vinna vel undir álagi Háskólamenntun er kostur Áhugasamir sendi inn umsóknir ásamt ferilskrám á veffangið vikan@birtingur.is fyrir 21. janúar næstkomandi.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.