Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Blaðsíða 13
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 KORTIÐ GILDIR TIL 31. janúar 2013 – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBURINN Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á mbl.is/postlisti. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 20% AFSLÁTTUR Á TÓNLEIKA BARITÓNSÖNGVARANS THOMASAR HAMPSON Í ELDBORGARSAL HÖRPU 6. FEBRÚAR 2013 Einstakur viðburður í Eldborg þar sem hinn heimsþekkti baritónsöngvari Thomas Hampson kemur fram ásamt píanó- leikaranum Wolfram Rieger. Hampson sem er á hátindi feril síns er handhafi Grammy verðlauna, Grand Prix du Disque, Edison verðlaunanna auk fjölda annarra verðlauna. Hampson hefur um árabil sungið burðarhlutverk í stærstu óperuhúsum heims. MOGGAKLÚBBUR Hvernig fæ ég afsláttinn? Þú ferð inn á harpa.is og í miðasölunni velur þú þér miða. Í auða reitinn í skrefi #3 slærðu inn: thamps Smelltu á „Senda“ og þú sérð afsláttinn koma inn um leið. ATH. Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er orðinn virkur. Tilboðið gildir til 21. janúar 2013 „Kraftaverkin gerast enn. Thomas Hampson á Íslandi, mjög vel þegið. Hann er fremsti baritón óperuheimsins að mörgum frábærum ólöstuðum“ Garðar Cortes „Thomas Hampson býr yfir einni fegurstu rödd óperuheimsins í dag þar sem fara saman ótrúlegir sönghæfileikar og listfengi í túlkun“ The Opera Critic

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.