Morgunblaðið - 19.04.2013, Síða 9

Morgunblaðið - 19.04.2013, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 2013 MIKIÐ ÚRVAL af garni, blöðum, prjónum, tölum, og öðrum prjónavörum Þönglabakka 4, sími: 571-2288, www.gauja.is Lopi frá Ístex - mögulega besta verð á landinu! REDKEN hárgreiðslustofur: REDKEN Iceland á Dreifing: Hár ehf - s. 568 8305 har@har.is ÓTAKMARKAÐIR MÖGULEIKAR fyrir allar gerðir hárs með REDKEN mótunarvörum Þú færð það útlit sem þú vilt með Redken mótunarvörum, hvort sem þú vilt milt eða stíft hald, sveigjanleika og gljáa eða mýkt og hitavörn FÆST Á REDKEN HÁRGREIÐSLUSTOFUM GET INSPIRED. SEE YOUR STYLIST. SLÉTT GLANS Glans- og sléttunarefnin draga úr ýfing í fíngerðu og grófu hári og gefa fallegan náttúrulegan glans. Hárlökkin gefa 24 tíma vörn gegn loftraka, 8 tíma stjórn og fallegan glans. Blástursvörurnar veita vörn gegn hitatækjum og læsa mýkt inni í hárinu. FORM HITAVERND HREYFING HALD Texture hármótunarvörurnar veita góða vernd gegn raka, flagna ekki úr við burstun og auðvelt að þvo þær Volume vörurnar gefa ótrúlega fyllingu frá rótum út í enda hársins. FYLLING LOFT Ný vitneskja Fyrirlestur á ensku: Christopher Vasey Leyndardómur æðingarinnar Þriðjudaginn 23. apríl 2013 - kl. 20:00 Í Norræna húsinu Sturlugötu 5, 101 Reykjavík Aðgangseyrir: 500 kr. Samtal á ensku: Christopher Vasey og Christof Leuze Hvers vegna við erum hér á jörð Fimmtudaginn 25. apríl 2013 – kl. 20:00 Í Norræna húsinu Sturlugötu 5, 101 Reykjavík Aðgangseyrir: 500 kr. Skipuleggjandi: Stiftung Gralsbotschaft / www.gral-norden.net Vasey-leuze@gral-norden.net / Simi: 842 2552 www.rita.is Ríta tískuverslun Bæjarlind 6, sími 554 7030 Ný buxnasending Kvartbuxur á kr. 9.800 Svartar, drapp og galla Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skipstjórnarmenn á greining- arsviði Landhelgisgæslunnar urðu þess varir í gærmorgun að fiskiskip, sem statt var undan Norðurlandi, var bæði haffær- islaust og með lögskráningarmál áhafnar í ólagi. Varðskipið Ægir, sem statt var á svæðinu, var sent til eftirlits um borð í skipið og bar eftirgrennslan þeirra saman við upplýsingakerfi Landhelg- isgæslunnar. Var þá skipinu vísað til hafnar með þeim fyrirmælum að skipið færi ekki aftur á sjó fyrr en málin væru komin í lag. Jafnframt mun Landhelgisgæslan kæra málið til viðeigandi lög- reglustjóra. Um borð í skipinu voru ein- ungis þrír lögskráðir. Um borð vantaði lögskráðan stýrimann og vélavörð, sem þarf samkvæmt lögum að vera um borð í skipi af þessari stærðargráðu og með það vélarafl sem um ræðir, segir á heimasíðu Gæslunnar. Vísað til hafnar með lögskráningu í ólagi Morgunblaðið/Árni Sæberg Ægir Fiskiskipi var vísað til hafnar. mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.