Morgunblaðið - 24.04.2013, Page 45
24. apríl 1970
Níutíu námsmenn ruddust
inn í skrifstofur mennta-
málaráðuneytisins við Hverf-
isgötu í Reykjavík til að lýsa
stuðningi við kröfur náms-
manna erlendis um úrbætur í
lánamálum o.fl. Ungmennin
settust í ganga og lögregla
bar flest þeirra út.
24. apríl 1982
Jón Páll Sigmarsson setti tvö
Evrópumet á móti í Sjón-
varpinu, lyfti 362,5 kg í rétt-
stöðulyftu og samanlagt 940
kg. Orð hans að afrekinu
loknu urðu fleyg: „Þetta er
ekkert mál fyrir Jón Pál.“
24. apríl 1994
Magnús Scheving vann til
silfurverðlauna í heimsmeist-
arakeppni í þolfimi í Japan
með 9,12 stig en sigurveg-
arinn hlaut 9,16 stig. „Frá-
bær frammistaða,“ sagði
Morgunblaðið.
24. apríl 1996
Feðgarnir Arnór Guðjohn-
sen, 34 ára, og Eiður Smári
Guðjohnsen, 17 ára, léku
báðir í landsleik í knatt-
spyrnu í Tallinn í Eistlandi,
en það hafði ekki gerst áður í
sögu knattspyrnunnar. Arn-
ór var að leika sinn 65. lands-
leik.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 4 8 1
5 8 2 6 3
6 5
3 2
1
6 2
1 9 6 3
2 8 4
4 5 3
2 7 6
1 4 9
5 6 1
6 8 1
4 5 8
2 1
5 2 8 6 1
1 7
8 7
8 1
8 2 6
6 9
9 3 2 5
8
6 7 4
2 4 8
5 3 7
1 6
3 2 8 4 7 6 9 5 1
4 5 9 3 1 2 7 6 8
6 1 7 9 8 5 4 2 3
2 8 6 5 4 1 3 7 9
7 3 1 6 9 8 5 4 2
5 9 4 2 3 7 8 1 6
8 4 5 1 6 9 2 3 7
1 7 2 8 5 3 6 9 4
9 6 3 7 2 4 1 8 5
2 3 9 4 5 7 1 8 6
1 4 6 9 3 8 7 2 5
7 5 8 2 1 6 3 4 9
9 1 4 7 8 3 5 6 2
5 8 2 6 4 1 9 7 3
3 6 7 5 2 9 8 1 4
8 9 1 3 6 2 4 5 7
6 7 5 1 9 4 2 3 8
4 2 3 8 7 5 6 9 1
2 6 9 5 8 3 7 1 4
7 1 3 9 4 2 5 8 6
8 5 4 7 1 6 2 9 3
1 9 7 8 3 4 6 2 5
3 8 5 2 6 9 4 7 1
6 4 2 1 5 7 8 3 9
9 2 1 4 7 5 3 6 8
5 3 8 6 2 1 9 4 7
4 7 6 3 9 8 1 5 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 veturgömul kind, 8 ljóður, 9
deila, 10 álít, 11 harma, 13 peningar, 15
fjöturs, 18 fallegur, 21 guð, 22 rista, 23
baunin, 24 örlagagyðja.
Lóðrétt | 2 styrkir, 3 hæð, 4 safna, 5
ekki gamall, 6 beitu, 7 illgjarn, 12 op, 14
klaufdýrs, 15 ráma, 16 svínakjöt, 17 vín-
glas, 18 frétt, 19 megnar, 20 vitlaus.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 forði, 4 bolur, 7 látni, 8 gatan, 9
nía, 11 sein, 13 fata, 14 eitil, 15 fálm, 17
ókát, 20 mal, 22 temja, 23 júgur, 24
kerra, 25 teina.
Lóðrétt: 1 felds, 2 rétti, 3 ilin, 4 baga, 5
letra, 6 ranga, 10 ístra, 12 nem, 13 fló, 15
fátæk, 16 lemur, 18 kaggi, 19 torga, 20
maka, 21 ljót.
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7
5. e4 O-O 6. Rf3 e6 7. Bd3 exd5 8.
cxd5 d6 9. h3 Bd7 10. Bf4 He8 11. O-O
b5 12. a3 b4 13. axb4 cxb4 14. Rb5
Rxe4 15. Rxd6 Rxd6 16. Bxd6 Db6 17.
Bg3 Bxb2 18. Dd2 Bc3 19. Dh6 Bg7
20. Dh4 a5 21. d6 Dd8 22. Dc4 Be6
23. Db5 Rd7 24. Hac1 Hb8 25. Da4
Bc3 26. Bh4 f6 27. Hxc3 bxc3 28. Dc2
Bf7 29. Dxc3 Hb3 30. Dd2 Db6 31.
Bc2 Hb2 32. Dc3 Hb4 33. Da1 He2 34.
Hc1
Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel
skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar
síðastliðins í Wijk aan Zee í Hollandi.
Ungverski stórmeistarinn Richard
Rapport (2621) hafði svart gegn hol-
lenskum kollega sínum Sipke Ernst
(2556). 34… Hxh4! 35. Rxh4 Dxf2+
36. Kh1 Hxc2 og hvítur gafst upp
enda manni undir. Stigamót Taflfélags-
ins Hellis hefst í dag, sbr. nánari upp-
lýsingar á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
Ingólfs
Aflýsing
Andlitssvip
Bókstöfum
Formæli
Morðingjum
Myndlyklunum
Myndskreytingu
Reikningsins
Samstillingar
Trúfélögum
Valdhöfunum
Óhreinsuð
Þarflausa
Þrotabúinu
Þýskrar
S T V N P G B A F L Ý S I N G F A M
M F S L B I X G E A I A B I L K E Y
W Q X A V E V Z Þ P L Y N V N U M N
P P F O M S K S I A E P V A F G F D
U F M G U S N K S N R L A O F F A S
N Q U T Ó V T I F T S F R T L X Q K
I P F Þ H H I I S I I M L K J H K R
Ú E Ö T Ý U R C L G Æ L J A G M Z E
B M T P Y S T E T L N I D J U X X Y
A U S Z Q H K Y I H I I X N W S B T
T J K X N F K R L N C N N V A E A I
O G Ó M Z L Y Q A V S E G K C W N N
R N B V M J G C V R P U U A I R F G
Þ I E Z T U S R G Z W H Ð H R E K U
O Ð X G O M U N U F Ö H D L A V R I
X R H M Y N D L Y K L U N U M Y P Z
U O M M U G Ö L É F Ú R T F Q S Q D
J M A S W Y C K S F L Ó G N I G P K
Henry Higgins. V-NS
Norður
♠9653
♥Á87653
♦ÁG
♣Á
Vestur Austur
♠4 ♠G1082
♥4 ♥G1092
♦9853 ♦K764
♣KD98743 ♣G
Suður
♠ÁKD7
♥KD
♦D102
♣10652
Suður spilar 6♠.
Barry Rigal var svo mikið niðri fyrir
að hann greip til orða Henry Higgins:
„How simply frightful! How humiliating!
How delightful!“
Henry Higgins er sögupersóna írska
skáldsins Bernhards Shaw (Pygmalion),
en Barry Rigal er breskur bridspenni,
sem sá um NEC-mótsblaðið í Japan.
Stóra spurningin er hins vegar þessi:
hvernig getur sami hluturinn verið allt í
senn – hræðilegur, auðmýkjandi og
yndislegur?
Spilið er frá úrslitaleik Rússa og Mix-
ed. Sabine Auken (liðsmaður „Blöndu“)
vakti í vestur á 4♣ og nokkrum hring-
um síðar varð Sjoert Brink (hollenskur
liðsmaður Rússa) sagnhafi í 6♠. Auken
kom út með einspilið í hjarta.
Brink spilaði beint af augum: Lagði
niður ♠ÁKD, tók annan hjartaslag, fór
inn í borð á ♣Á, henti laufi í ♥Á og
trompaði hjartað frítt. Stakk loks lauf í
borði og … austri leið eins og Henry
Higgins.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Feykilega fjörugt mót“ gefur til kynna að þar hafi verið alveg fjúkandi gangur og e.t.v.
er það þess vegna sem svo feikilega algengt er að sjá orðið stafað svona. En feiki-: af-
ar, geysi-, er með eintómum i-um.
Málið
Korteri fyrir kosningar
Útrásarglæponarnir okkar
teljast sennilega stórgáfuð fífl.
Þeir hafa gáfur til að skilja að
leyndarhyggja og launung er
þeirra upphaf og endir. Þeir
skilja hins vegar ekki að sólina
er ekki hægt að gleypa, sama
hvað mikla peninga menn
þykjast hafa handa á milli.
Stórbankaglæponarnir er-
lendis svífa svo yfir vötnum.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
Íslendingar verða skelfingu
lostnir og setur hljóða, hvenær
sem komið er að kjarna máls,
sagði nóbelsskáldið okkar.
Kjarni þess máls sem hér er
nefndur er bankaleyndin. Við
verðum að afnema hana ef við
ætlum að koma í veg fyrir
næsta hrun sem bíður handan
við hornið. Sumir segja að það
sé ekki hægt og megi ekki. Ein-
ar Benediktsson sagði: Vilji er
allt sem þarf! Hann vissi hvað
hann söng. Í fyrstu ferð er gott
að afnema alla bankaleynd í
sambandi við stóra fjár-
málagerninga. Spurningin er
svo hvort einhver þeirra sem
nú bjóða sig fram til þjónustu
hafi gáfur til að skilja þetta.
Sennilega er það til of mikils
mælst. Hvað með Píratana?
Hallgrímur Sveinsson,
Brekku Dýrafirði.
Veisluþjónusta
Við erum með tilboð sem koma sér
vel við öll tækifæri, s.s. fermingar,
útskrift, skírnina eða afmælið.
Snittur, tapas, heitir
ofnréttir og brauðtertur.
Allar nánari upplýsingar
færðu í síma 533-3000
virka daga milli kl. 8-16.
Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver
Fingramatur, kökur
og konfekt
Tapas, snittur, sushi, kjúklinga-
spjót, heitir ofnréttir, konfekt,
franskir súkkulaðikökubitar,
kransabitar, jarðarber í súkku-
laðihjúp og marsipanterta.
Verð kr. 2.390 á mann