Morgunblaðið - 24.04.2013, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 24.04.2013, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í gær en hún stendur fram til 28. apríl. Hátíðin hófst með afar litskrúðugri uppákomu í Eldborgarsal Hörpu um morguninn en þá fluttu 1.300 nem- endur í 4. bekkjum grunnskóla Reykjavíkur verk tónskáldsins Áka Ásgeirssonar, 268° sem sækir innblástur sinn í tölvuleikjamenningu. Börnin voru í litskrúðugum klæðum og mikið fjör í saln- um. Að loknum flutningi steig Páll Óskar Hjálm- týsson á svið og skemmti börnunum með líflegum söng og framkomu. Barnamenningarhátíð er nú haldin í þriðja sinn og er markmið hennar að efla menningarstarf fyrir börn og ungmenni með þátt- töku þeirra í hinum ýmsu viðburðum. Dagskrá hennar má finna á barnamenningarhatid.is/ Morgunblaðið/Rósa Braga 1.300 grunnskólanemar fluttu verk Áka í Eldborg Netleikhúsið Herbergi 408 opnaði í fyrradag bréfaskóla, nánar tiltekið nýtt, gagnvirkt leikhúsverk sem finna má á vefslóðinni www.her- bergi408.is. Verkið nefnist Skóli umbreytinganna eða School of Transformation Correspondence og er bréfaskóli á netinu, skv. til- kynningu og „byggir á því að nem- andinn er aðalleikarinn í sinni eigin sýningu og má því flokka það undir svokallað þátttökuleikhús“, eins og því er lýst. Leikhúsið lofi nemand- anum því að menntunin leiði til hamingju og að í lok skólagöngu verði hann að fullu umbreyttur til hins betra. Listrænn stjórnandi er Steinunn Knútsdóttir en með henni að verkinu hafa unnið þau Una Lo- renzen hreyfimyndasmiður, Snorri Gunnarsson hönnuður og Jar- þrúður Karlsdóttir tónskáld. Bréfaskóli Nemendur Skóla umbreyt- inganna munu breytast til hins betra. Bréfaskóli opnaður í Herbergi 408 Sýning með ljósmyndum úr ljós- myndasmiðju sem haldin hefur ver- ið í þremur frístundaheimilum í Reykjavík, þ.e. Draumalandi Aust- urbæjarskóla, Eldflauginni í Hlíða- skóla og Halastjörnunni í Háteigs- skóla, verður opnuð í dag kl. 15.30 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýn- ingin er hluti af Barnamenningar- hátíð í Reykjavík. Þátttakendur í smiðjunni, 9-11 ára börn, bjuggu til nálargatsmyndavélar úr gosdósum, límbandi og álpappír og tóku með þeim myndir af sínu nánasta um- hverfi. Myndirnar framkölluðu þau svo sjálf í myrkraherbergi en leið- beinandi var Sigurður Gunnarsson Barn Hluti ljósmyndar úr smiðjunni. Í gegnum nálargat 14 -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is MISSIÐ EKKI AF FYNDNUSTU OG BESTU MYNDINNI Í SERÍUNNI Sýnd í 3D og 2D POWE RSÝN ING KL. 10 :40 - T.K. kvikmyndir.is H.V.A -Fréttablaðið LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L 12 12 12 IRON MAN 3 3D Sýnd kl. 5:20 -8 -10:10 -10:40 (P) IRON MAN 3 2D Sýnd kl. 7:30 LATIBÆR - BÍÓUPPLIFUN Sýnd kl. 4 - 6 OBLIVION Sýnd kl. 5:30 - 8 SCARY MOVIE 5 Sýnd kl. 10:30 Stórmyndin sem tekin var upp á Íslandi Stærsta opnun ársins! Hátúni 6a • 105 Rvk • Sími 552 4420 • fonix.is TILBOÐSDAGAR 15% AFSLÁTTUR SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - T.K., KVIKMYNDIR.IS -H.S., MBL - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HALLE BERRY Í AÐALHLUTVERKI - H.S.S., MBL FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 OBLIVION KL. 8 12 GI JOE KL. 10 16 SCARYMOVIE 5 KL. 6 - 10.15 14 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 4 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 SCARYMOVIE KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALATION 3D KL. 10 12 THE CROODS ÍSL. TAL 3D KL. 3.30 - 5.45 2D KL. 3.30 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.30 L THE CALL KL. 8 - 10.10 16 LATIBÆR KL. 6 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 6 - 9 12 KAPRINGEN KL. 5.45 - 8 / SAFE HAVEN KL. 10.15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.