Morgunblaðið - 28.05.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.05.2013, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2013 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisflokkurinn Morgunkaffi SES Eldri sjálfstæðismenn hittast miðvikudaginn 29. maí kl. 10 í bókastofunni í Valhöll. Gestur fundarins: Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður ræðir horfurnar í pólitíkinni. Allir velkomnir. Stjórnin. Ofanleiti 2  103 Reykjavík  Sími 580 1800  www.mimir.is Dagskrá Fyrirtækin sem námsstaður Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Starfsafls Framleiðsluskóli Marel Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri Marel Íslenskunám og félagsvinir á vinnustað – Hjúkrunarheimilið Eir Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri, Mímir-símenntun Karen Theódórsdóttir, Rauði Krossinn á Íslandi Matvælaskólinn – Meðferð matvæla á vinnustað Valgerður Ásta Guðmundsdóttir, Rannsóknarþjónustan Sýni Nám á vinnustað Vorfundur Mímis-símenntunar Miðvikudaginn 29. maí kl. 14.00 – 16.00 Ofanleiti 2. 2. hæð Eftir að vorfundi lýkur verður opið hús þar sem kynnt verður starfið á haustönn 2013 Opið hús 16.00 – 18.00 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dalbraut 13, íb. 01-0101 (215-4776) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðbjörg Stefánsdóttir og Gunnlaugur Antonsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Gránufélagsgata 31, einb. 01-0101, bílsk. 01-0103 (226-3389) Akureyri, þingl. eig. Freygerður A. Baldursdóttir og Lárus Hinriksson, gerðar- beiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Hafnarbraut 14, íb. 01-0101 (215-4889) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Dal- verpi ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Hafnarbraut 14, íb. 01-0102 (232-2189) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Dal- verpi ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Hafnarbraut 14, íb. 01-0201 (232-2190) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Dal- verpi ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Hafnarbraut 21, verkstæði 02-0101 (215-4896) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Njáll ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Krókeyrarnöf 6, einb. 01-0101, bílsk. 01-0102 (231-5227) Akureyri, þingl. eig. Daoprakai Saosim, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Melgerði 1, parhús 01-0101 (215-2280) Akureyri, þingl. eig. Magnús Þór Eggertsson og Bergþóra Steinunn Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Skarðshlíð 40, íb. B 01-0106 (215-0408) Akureyri, þingl. eig. Gréta Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. TONI, EA062, fiskiskip. skipaskr.nr. 2656, Árskógssandur, Dalvíkur- byggð, þingl. eig. Njáll ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akur- eyri, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Þingvallastræti 26, íb. 01-0201, bílsk. 02-0102 (215-1869) Akureyri, þingl. eig. Gunnlaug H. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Öngulsstaðir 3, lóð 194460, einb. 01-0101 (216-0055) Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Brynja Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 31. maí 2013 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. maí 2013. Halla Einarsdóttir, fulltrúi. Til sölu Bækur - lagerhreinsun hjá fornbókasölu - secondhand booksale Þúsundir bóka. 300/500/1000 kr. stk. Fystir koma, fystir fá bestu molana. Opnum í dag kl. 11. Iðnbúð 1, Garðabæ. Tilboð/útboð ÚTBOÐ Reykjavíkurborg Innkaupadeild Reykjavíkurborgar Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042/411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hverfisgata endurgerð. Klapparstígur - Frakkastígur nr. 13045. • Sæmundargata 3. áfangi. Gatnagerð og stígar nr. 13043 Félagsstarf eldri borgara                        !    "#$   %& '   (     )   ' *  ! +    "   )   , ! +    '  )      -.!+  '   ! + /  '     0     )    ) +      , ! +  1 2# !  )     )  + ! &  #'     !  ""  3 '  ' !    $/ 4 ' $&+   ! 5 . $  6   & , ' "  ( +   7   '  6 "    , $       + #  8 9 5  !   *): 11* ):  '   1:*: #$ !   % &!'()  &  ) #$! "  *(+  , ! +        $   !   1  +# !    #$"  ,  -.    ,  " ''  1 % *;  * 0      3  !    2   -.!  < 4    ) 2 "    3  ! .!     !    *: #$  /   !    * .  =   1 "/ *     ) "   $  )) 2 / & >/   &  +  ' 3?2 '  &  #$  !  .(0 1! (!        *   '  ! +     ) ,  $/ + ' 4+  *   @ @     )  ' #  ) "       & &  '   ::: #$  *! !          '  ! * +     ) -'+ !  $/ + ' 4+    @ @ *     )  ' #  ) "       & &  '   ::: *!+ (  4. '    -.  2  , ! +   2   ) 2"   -!  =*    -.!    0    2$ /  ) 2 !  ) -.! <  )        -)! 232  >  1)<) 2/      , !   ( A  >          ' '  & . 4/ $ *  0!   4 +     7  B  77  :  777  1 8    *):: & CCC ! 5  0   4  '  1)           &  '     &  .!  +  '       ,&* ! + '  + < '"    '$  ! +  )  B 1 ! "  6 () % * .  4. ' !  &!  D / " ' &   29  )) 4  ' E+   ( F $ *       1!( (  -  + !  "  $  $  + !  1 ?  A A ! @  .  F&   $&  !  &  -  &      .' E&    B:* 7!      <    , ! +     $ '  ) 0   ) 4 +  ) 7  % $"  ,  2/     " #'  '$   *     ) 3( +  )) Félagsstarf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Raðauglýsingar TYM TRAKTORSGRAFA TIL SÖLU Nánast ónotuð vél. Verðhugmynd kr. 3.000.000 með vsk. Uppl. í síma 892-5848. BLACKLION SUMARDEKK TILBOÐ. TRE- ADWEAR 420 TRACTION A . TEMPERA- TURE A 175/65 R 14 kr. 9.700 195/65 R 15 kr. 12.900 205/55 R 16 kr. 14.900 165 R 13 heilsársdekk kr. 6.900 Kaldasel ehf. Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 5444333. Nýr VW Crafter Langur með milliháu þaki 2,5 L Diesel vél. ABS. Spólvörn. Stöðu- leikakerfi. Loftkæling. Tölvustýrð miðstöð. Fjaðrandi bílstjóra sæti ofl. Vel undir listaverði á aðeins 4.990.000 án vsk. Er á staðnum. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga. Fellihýsi STARCRAFT OFFROAD -HAGSTÆTT VERÐ Starcraft 11RT offroad, 07/2007 með palli fyrir t.d. hjól/mótorhjól/fjórhjól. Mjög lítið notað, ávallt geymt í upphituðu húsnæði. Nýr geymir og hleðslutæki. Heitt vatn, sturta og salerni. Sértilboð v/brottflutn- ings 1.890 þúsund. Sími 824 2156. Vinnuvélar Bílar Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Teg. 38156. Mjúkir og þægilegir sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: grænt, svart og hvítt. Stærðir: 36-40. Verð: 15.885. Teg. 9361. Mjúkir og þægilegir sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: gult, grænt og rautt. Stærðir: 35-41. Verð: 13.885. Teg. 36555. Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: rautt og svart lakk. Stærðir: 36-41. Verð: 15.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - fös. 10 - 18. Opið laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta Smáauglýsingar Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.