Morgunblaðið - 28.05.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 1 6
1 6 5
6 3 5
9 1
9 1 7 6
2 5 3
3 4 1 7
1 7 5 9 2
8 3
1 9 2 6
9
1 8 4
3 6 9
2 1
9 2 1 8 7
7 4 6 9
6 1 4
8 9 6
1 8 3
5 4
5 4 7
9 2 4
1
2 6 4 9
4 6 3 8 5
7
8 5 7 2 3 9 1 6 4
1 3 2 5 4 6 9 8 7
6 4 9 7 1 8 5 3 2
7 2 8 1 5 3 4 9 6
4 9 5 8 6 2 3 7 1
3 6 1 4 9 7 2 5 8
5 1 6 9 7 4 8 2 3
2 7 4 3 8 5 6 1 9
9 8 3 6 2 1 7 4 5
1 3 4 7 9 2 6 5 8
9 2 5 1 6 8 4 3 7
8 7 6 4 3 5 9 2 1
4 9 8 5 7 3 1 6 2
2 5 1 6 4 9 8 7 3
3 6 7 8 2 1 5 4 9
6 4 9 3 8 7 2 1 5
5 8 3 2 1 6 7 9 4
7 1 2 9 5 4 3 8 6
3 4 9 8 2 1 5 7 6
6 2 7 4 5 9 1 8 3
1 8 5 7 3 6 4 9 2
7 9 3 5 6 4 2 1 8
4 6 1 9 8 2 7 3 5
8 5 2 3 1 7 6 4 9
9 3 4 2 7 5 8 6 1
5 7 6 1 9 8 3 2 4
2 1 8 6 4 3 9 5 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 heillavænlegur, 8 slæmt hey, 9
tarfs, 10 ferski, 11 stúlkan, 13 blundar, 15
púkann, 18 vinningur, 21 kyn, 22 formað,
23 óskar eftir, 24 taumlausa.
Lóðrétt | 2 gubbaðir, 3 klaufdýrið, 4
kirtil, 5 furða, 6 guðhrædd, 7 at, 12
greinir, 14 utanhúss, 15 kvísl, 16 hindra,
17 kyrrðar, 18 þrátta, 19 bógs á byssu,
20 magra.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 göfgi, 4 mágur, 7 loðna, 8
nafns, 9 rit, 11 nóar, 13 enda, 14 eljan, 15
gróf, 17 nögl, 20 áni, 22 geims, 23 líður,
24 arnar, 25 tagli.
Lóðrétt: 1 gulan, 2 fiðla, 3 iðar, 4 mont,
5 gefin, 6 rassa, 10 iðjan, 12 ref, 13 enn,
15 gegna, 16 ósinn, 18 örðug, 19 lærði,
20 ásar, 21 illt.
Staðan kom upp á skákmóti öðlinga
sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum
Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12.
Jon Olav Fivelstad (1901) hafði svart
gegn Herði Jónassyni (1295). 63…
Hxd3+! 64. Kxd3 Bb5+ og hvítur
gafst upp. Alls tóku 30 þátt í mótinu
og lyktaði keppninni þannig að Þor-
varður F. Ólafsson (2225) varði titilinn
frá síðasta ári en hann fékk 6 vinn-
inga af 7 mögulegum. Staða efstu
keppenda að öðru leyti varð eftirfar-
andi: 2. Sævar Bjarnason (2132) 5 ½
v. 3.-5. Sigurður Daði Sigfússon
(2324), Hrafn Loftsson (2204) og
Friðgeir K. Hólm (1698) 5 v. 6.-7. Vig-
fús Ó. Vigfússon (1988) og Einar
Bjarki Valdimarsson (1849) 4 ½ v.
Næstkomandi föstudag, 31. maí, hefst
opna Íslandsmótið í skák, sbr. nánari
upplýsingar á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur.
Orðarugl
Alheimurinn
Frelsum
Hlaðborð
Kirkjutorgið
Kröfugerðinni
Ljóðstafi
Lofaðist
Nýbónaðan
Orkuseljandinn
Prédikum
Rannsóknarrétt
Ruslahaug
Smitist
Velktari
Vinnudýra
Áhugasamra
M I R A D L F A Z D K Z P F X M D Y
N N I R U M I E H L A R R H D H K E
M U S L E R F J X V R O Q M B U X F
L A O R K U S E L J A N D I N N V G
M Y E E K I N N I Ð R E G U F Ö R K
X Y M Q V I S Á H U G A S A M R A Z
U F U M Z B R K P N F A O B L H H D
O J K Z W A I K Ð N U W Z P J U K S
T E I X H M B R J P Y U U H Ó W L R
S D D D F B O X F U W B H U Ð F A U
I Z É F Z B T M T M T R V V S D R S
Ð U R H Ð D K S Y G O O L L T H Ý L
A Z P A R B I Z Q B V P R E A U D A
F G L E F T G P G Q V R O G F Q U H
O H D Q I N G P R H P W D K I J N A
L W C M C P N Ý B Ó N A Ð A N Ð N U
S N S U B V H I R A T K L E V B I G
O N R A N N S Ó K N A R R É T T V S
Vel gert. S-Enginn
Norður
♠1082
♥K1097
♦D107
♣Á74
Vestur Austur
♠KG9753 ♠64
♥65 ♥ÁD832
♦84 ♦96
♣K109 ♣D532
Suður
♠ÁD
♥G4
♦ÁKG532
♣G86
Suður spilar 3G.
„Fjórða hæsta í lengsta og besta.“
Fáir spilarar eru eins hollir þeirri út-
spilsreglu og Þorlákur Jónsson. Því er
athyglisvert ef hann bregður af venj-
unni, eins og gerðist í síðasta leik Norð-
urlandsmótsins í Keflavík.
Finninn Juho Granström opnaði í
suður á 1♦, Þorlákur sagði 2♠, norður
doblaði neikvætt og Juho stökk í 3G.
Spaði út upp í gaffalinn gefur níunda
slaginn og þannig fóru leikar á hinu
borðinu eftir nákvæmlega sömu sagnir.
Þorlákur kom hins vegar út með bráð-
drepandi lauftíu. Einn niður og kær-
komin sveifla í erfiðum lokaleik.
Sigur Íslands í opna flokknum var
bæði öruggur og sannfærandi. Liðið
vann sjö leiki, gerði tvö jafntefli og tap-
aði aðeins einum. Til hamingju Þorlák-
ur, Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörg-
ensen, Bjarni Hólmar Einarsson,
Guðmundur Snorrason og Ragnar Her-
mannsson.
Vel gert.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Að tilkynna þýðir að láta vita eða að auglýsa. Þótt hægt sé að tilkynna e-m „um“ e-ð er
fullmikið um að orðinu einu sé ekki treyst: „Mér var tilkynnt um þetta“ í stað Mér var
tilkynnt þetta. Og að tilkynna „um“ atvik „til“ lögreglu er málbólga.
Málið
28. maí 1954
Ær á sauðfjárræktarbúinu að Hesti í Borg-
arfirði bar fimm lömbum, sem öll lifðu. Tím-
inn sagði þetta vera „nær algjört ef ekki al-
gjört einsdæmi hér á landi“.
28. maí 1961
Þórólfur Beck skoraði fimm mörk í fyrstu
umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu, sem
var met, þegar KR vann ÍBA með sex mörk-
um gegn þremur.
28. maí 1971
Saltvíkurhátíðin hófst. Um tíu þúsund ung-
menni skemmtu sér á Kjalarnesi um hvíta-
sunnuna í rigningu, á hátíð „friðar, sátta og
samlyndis“.
28. maí 1978
Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta í
borgarstjórn Reykjavíkur eftir margra ára-
tuga stjórn en náði honum aftur fjórum árum
síðar.
28. maí 2008
Nemendur Listahá-
skóla Íslands röðuðu
916 skópörum fyrir
framan Dómkirkjuna
í Reykjavík til að
minnast þeirra sem
látist höfðu í umferð-
arslysum síðan hægri
umferð var tekin upp árið 1968.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Dúkkuvagn tapaðist
Lítill dúkkuvagn, brúnrauður, tapaðist hjá
Ráðhúsinu eða niðri í bæ. Hans er sárt
saknað. Upplýsingar í síma 6162871 og
5576166.
Úthlutun lóða í fjalli
Hvað er að gerast í Vestmannaeyjum?
Morgunblaðið segir frá umsókn bygginga-
félags til bæjarstjórnar um lóð til bygg-
ingar hótels. Þessi lóð er í fjalli! Þetta er
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
sorglega galið. Hvort á ég heldur að hlæja
eða gráta?
Ein gömul úr Eyjum.
Lækkun skatta
Nú getur þjóðin farið að kætast yfir árangri
sínum á kjörstað í vor. Strax á sumarþingi
stendur til að lækka skatt á hátekjufólk
eins og lofað var. Ég sá ekki að það ætti að
hækka persónuafsláttinn enda var því ekki
lofað sérstaklega.
Eftirlaunaþegi.
Aðeins þrjú verð:
690 kr.390 kr.290 kr.