Morgunblaðið - 08.08.2013, Síða 31
ræktaði blóm, tré og matjurtir og
stundaði margskonar hannyrðir.
Hún hefur nú nýlokið við að hekla
ungbarnateppi og vinnur að skrá-
setningu æviminninga sinna.
Fjölskylda
Eiginmaður Elínar var Óskar
Ágústsson, f. 8.11. 1920, d. 27.7.
2011, íþróttakennari, hótelstjóri og
kaupmaður á Laugum Foreldrar
hans voru Ágúst Jónsson , f. 5.8.
1877, d. 10.7. 1954, bóndi í Sauð-
holti í Holtum í Rángárvallasýslu,
og María Jóhannsdóttir, f. 9.3.
1880, d. 11.3. 1958, húsfreyja í
Sauðholti.
Börn Elínar og Óskars eru
Friðrik Ágúst Óskarsson, f. 13.5.
1949, kaupmaður, búsettur í Mos-
fellsbæ en kona hans er Helga
Sigurðardóttir kaupmaður og er
sonur Ágústar úr fyrra sambandi,
Óskar Örn f. 12.4.1973, viðskipta-
fræðingur, en börn Ágústar og
Helgu eru Silja Rán, f. 5.9. 1978,
efnafræðingur, og Heiðar Reyr, f.
18.3. 1983 viðskiptafræðingur; dr.
Hermann Óskarsson, f. 7.2. 1951,
dósent á Akureyri en kona hans
er Karín María Sveinbjörnsdóttir
framhaldsskólakennari og eru
börn þeirra Arnar Freyr, f. 28.4.
1985, og Sylvía Ósk 24.10. 1994, en
stjúpbörn Hermanns eru Árni Þór
Erlendsson, f. 15.5. 1976, og
Harpa Ýr Erlendsdóttir, f. 9.2.
1978; Knútur Óskarsson, f.
23.2.1952, viðskiptafræðingur, bú-
settur í Mosfellsbæ en kona hans
er Guðný Jónsdóttir sjúkraþjálfari
og eru dætur þeirra Heiða Berg-
lind, f. 1972, sjúkraþjálfari, Tinna
Elín, f. 1979, hjúkrunarfræðingur,
Edda Rún f. 1983, kennari, og
Jana Katrín f. 1986, hjúkr-
unarfræðingur; Una María Ósk-
arsdóttir, f. 19.9. 1962, BA, MPH,
varabæjarfulltrúi Framsókn-
arflokksins í Kópavogi og forseti
Kvenfélagasambands Íslands en
maður hennar er Helgi Birgisson
hrl., og eru börn þeirra Elín Ósk,
f. 20.2. 1984, hdl., Birgir Ólafur, f.
18.10. 1992, háskólanemi, og Diljá,
f. 11.7. 1994, nemi í VÍ.
Langömmubörn Elínar eru nú
16.
Systkini Elínar: Sigurður, f.
11.9. 1924, d. 26.10. 1997, bóndi á
Stekkjarflötum í Austurdal í
Skagafirði; Helga, f. 25.3. 1927 d.
21.8. 1961 húsfreyja á Sauð-
árkróki; Friðrik, f. 12.5 1928, múr-
ari í Mosfellsbæ; Þórunn, f. 30.10.
1929, húsfreyja og fyrrv./
ráðskona, nú búsett í Gegnishólap-
arti í Árnessýslu; Hallgrímur, f.
10.10. 1931, húsasmíðameistari í
New York; Guðný, f. 15.6. 1934, d.
7.5. 2006, húsfreyja og bóndi í
Hjallalandi í Skagafirði; Halldóra
Sigríður, f. 18.1. 1936, versl-
unarmaður í Ørsta og Osló í Nor-
egi; Halldóra Ingibjörg, f. 27.9.
1937, íþróttakennari í Reykjavík;
Árni Húnfjörð, f. 6.6. 1939, bú-
fræðingur, nú í Hveragerði; Bjarni
Leifs, f. 5.7. 1940, d. 3.2. 2009,
bóndi í Sunnuhvoli í Skagafirði;
Guðrún, f. 9.3. 1943, bóndi og hús-
freyja í Breiðanesi í Reykjadal.
Foreldrar Elínar voru Una H.
Sigurðardóttir, f. 25.10. 1898 d.
10.1. 1979, húsfreyja og bóndi í
Sunnuhvoli í Blönduhlíð í Skaga-
firði, og Friðrik Kristján Hall-
grímsson, f. 14.1. 1895 d. 30.5.
1990, bóndi í Sunnuhvoli.
Elín fagnar afmælinu með nán-
ustu fjölskyldu sinni á Hótel Sögu.
Úr frændgarði Elínar Friðriksdóttur
Elín
Friðriksdóttir
Una Jóhannesdóttir
húsfr. í Syðra-Tungukoti
Halldór Jónsson
b. í Syðra-Tungukoti í Blöndudal
Halldóra S. Halldórsdóttir
húsfr. í Kambakoti
Sigurður Árni Davíðsson
b. í Kambakoti á Skagaströnd
Una H. Sigurðardóttir
húsfr. í Sunnuhvoli
Sigríður Þorvarðardóttir
húsfr. á Sneis
Davíð Árnason
b. á Sneis í Laxárdal fremri
Guðrún Pálsdóttir
húsfr. í Stóradal í Eyjafirði
Jóhann Jóhannesson
b. í Hvassafelli og Stóradal
Helga Jóhannsdóttir
húsfr. í Sunnuhvoli
Hallgrímur Friðriksson
b. og smiður í Sunnuhvoli
Friðrik Kristján Hallgrímsson
b. í Sunnuhvoli í Skagafirði
Guðrún Magnúsdóttir
húsfr. í Syðra-Gili í Eyjaf.
Friðrik Vigfússon
b. í Syðra-Gili í Eyjaf.
Árni Hallgrímsson
ritstj. og eigandi Iðunnar
Þorbjörg Hallgrímsdóttir
húsfr. á Þverá
Bernharð
Stefánsson
alþm. og
bankastjóri
Afmælisbarnið Elín Friðriksdóttir.
ÍSLENDINGAR 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2013
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttirfæddist á Efri-Steinsmýri íMeðallandi 8.8. 1921. For-
eldrar hennar voru Bjarnfreður
Ingimundarson, bóndi á Efri-
Steinsmýri, og k.h., Ingibjörg Sig-
urbergsdóttir húsfreyja.
Bjarnfreður var sonur Ingimund-
ar Árnasonar og Sigurveigar Vigfús-
dóttur. Móðursystir Aðalheiðar var
Gíslrún, móðir Sigurbjörns Ein-
arssonar biskups.
Meðal 19 systkina Aðalheiðar var
Magnús Bjarnfreðsson, fréttamaður
og dagskrárgerðarmaður.
Fyrri maður Aðalheiðar var Ant-
on Júlíus Ólafsson, sjómaður og
smiður í Vestmannaeyjum og eign-
uðust þau fimm börn. Seinni maður
hennar var Guðsteinn Þorsteinsson,
verkamaður í Reykjavík
Aðalheiður ólst upp við fátækt og
naut barnaskólafræðslu í Meðallandi
í einungis fjögur ár. Hún var vinnu-
kona í Reykjavík, fiskvinnslukona í
Vestmannaeyjum á stríðsárunum,
vann á sjúkrahúsinu í Eyjum 1944-
49, var verkakona í Reykjavík 1958-
59, bréfberi í Reykjavík 1960-63,
húsfreyja í Köldukinn í Holtum
1963-74 og verkakona í Reykjavík
1974-76.
Lífið var ekki dans á rósum fyrir
Aðalheiði. Hún missti barn úr berkl-
um, varð sjálf berklaveik um nokk-
urra ára skeið og missti hús sitt í
bruna. Engu að síður varð hún skel-
eggur málsvari verkakvenna og
barðist fyrir ýmsum réttindamálum.
Hún var formaður Verkakvenna-
félagsins Snótar í Vestmannaeyjum
1945-49, formaður Starfsmanna-
félagsins Sóknar 1976-87, sat í stjórn
ASÍ og var alþingismaður Reykvík-
inga fyrir Borgaraflokkinn 1987-91.
Þá átti hún sæti í ýmsum nefndum
og sat í stjórn atvinnuleysistrygg-
inga og í bankaráði Búnaðarbank-
ans.
Eftir Aðalheiði er skáldsagan
Myndir úr raunveruleikanum, 1979,
og ævisaga hennar, Lífssaga bar-
áttukonu, var skráð af Ingu Huld
Hákonardóttur 1985. Aðalheiður var
sæmd riddarakrossi hinnar íslensku
fálkaorðu 1.1. 1980.
Aðalheiður lést 26.4. 1994.
Merkir Íslendingar
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
104 ára
Ingrid Sigfússon
95 ára
Bergþóra Jónsdóttir
85 ára
Albert Þorsteinsson
80 ára
Davíð Haraldsson
Jóhann Gíslason
Laufey Jóhannesdóttir
Sigurður Kr. Jónsson
75 ára
Elvar Bjarnason
Haraldur Hafsteinn
Jónsson
Hrafnkell Kárason
Leifur Gíslason
Margrét B. Valdimarsdóttir
Ólafur Sigurþórsson
70 ára
Björgvin Magnússon
Unnur Ragnars
60 ára
Aðalheiður Einarsdóttir
Ásdís Svala Pálsdóttir
Bjarni K. Jóhannsson
Edith Randý Ásgeirsdóttir
Friðrik Guðlaugsson
Guðbjörg Halla
Björnsdóttir
Gunnar Hermannsson
Helga Guðmundsdóttir
Hinrik Gunnarsson
Ingvar Guðfinnur
Samúelsson
Jón Trausti Leifsson
Kristjana Jóhanna
Eyvindsdóttir
Sigmar Sigurður
Björnsson
Snorri Júlíus Snorrason
Svandís Matthíasdóttir
Svanhvít Halla Pálsdóttir
50 ára
Alvydas Sauka
Bozena Okninska
Guðni Hannesson
Heiðrún Brynja Ólafsdóttir
Inga Þorvaldsdóttir
Ingibjörg Oddný
Karlsdóttir
Koert Hensema
Kristinn Jónsson
Kristján Þórðarson
Markús Heimir
Guðmundsson
Ólafur Arnar Árnason
Sigríður Elín Thorlacius
Svavar Kristmundur
Sigurðsson
Þórður Ottósson
Björnsson
40 ára
Andrzej Mariusz
Dzerzanowski
Anita Locika
Gígja Heiðrún Óskarsdóttir
Guðmundur Víðir Gíslason
Guðrún Elfa Tryggvadóttir
Jared Tarkan Conger
Kristján Geir
Guðmundsson
Marek Wiekiera
Óskar Ólafur Arason
Sigurborg Ýr Óladóttir
Þröstur Freyr Bjarkason
30 ára
Almar Freyr Valdimarsson
Árbjört Bjarkadóttir
Bjarney Rós
Guðmundsdóttir
Helgi Einarsson
Ingólfur Kári Ólafsson
Páll Daði Ásgeirsson
Sandra Björk Ólafsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Tinna ólst upp í
Kópavogi, er nú búsett í
Kópavogi og starfar við
leikskóla þar.
Maki: Magnús Þór Sig-
mundsson, f. 1982, húsa-
og bifreiðasmiður.
Börn: Illugi Þór, f. 2002;
Kristín María, f. 2006, og
Óliver Þór, f. 2008.
Foreldrar: Illugi Örn
Björnsson, f. 1962, pípu-
lagningarmaður og Fanný
María Ágústsdóttir, f.
1951, stuðningsfulltrúi.
Tinna María
Illugadóttir
40 ára Helga ólst upp í
Vestmannaeyjum, lauk
kennaraprófi frá KHÍ og er
kennari við Grunnskóla
Grindavíkur.
Maki: Heimir Örn Haf-
steinsson, f. 1971, stýri-
maður hjá HAFRÓ.
Börn: Kristján Ari, f.
1998; Nói, f. 2003, og Mía
Ágústa, f. 2009.
Foreldrar: Kristján Gunn-
ar Ólafsson, f. 1945, og
Magnúsína Ágústsdóttir,
f. 1946.
Helga
Kristjánsdóttir
30 ára Bjartey ólst upp í
Vestmannaeyjum, lauk
kennaraprófi frá HA og
kennir við Grunnskólann í
Vestmannaeyjum.
Maki: Sæþór Gunnars-
son, f. 1983, bílamálari.
Börn: Bjartey Ósk Sæ-
þórsdóttir, f. 2009.
Foreldrar: Guðrún Er-
lingsdóttir, f. 1962, há-
skólanemi, og Gylfi Sig-
urðsson, f. 1959,
húsasmiður og hús-
vörður.
Bjartey
Gylfadóttir
við elskum skó
VELKOMINN Í BATA SMÁRALIND
Skoðið úrvalið á bata.is
Vertu vinur á
GÖTUMARKAÐURTvö verð: 4900 kr. og 2900 kr.