Morgunblaðið - 06.09.2013, Síða 30
30 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013
Viðhaldsfríar
hurðir
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 29 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Yfir 40 litir í boði!
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Í nafni Guðs föður, son-
ar og heilags anda. Amen.
Nú er ég klæddur og kominn
á ról,
kristur Jesús veri mitt skjól,
í guðsóttanum gef þú mér
að ganga í dag svo líki þér.
(Höf. ókunnur)
Kærleiksríki Guð, mis-
kunnsami og eilífi faðir,
þú sem ert höfundur og fullkomnari
lífsins!
Ég þakka þér fyrir þennan dag,
alla þína náð og miskunn um leið og
ég fel mig og mína í þínar hendur í
trausti þess að þú munir vel fyrir sjá.
Ég bið þig að leiða okkur og vernda,
umvefja og blessa svo við getum verið
samferðafólki okkar til blessunar,
sjálfum okkur til heilla og þér til
dýrðar.
Blessaðu hugsanir
mínar, öll mín áform
og verk. Hjálpaðu mér
að koma auga á þarfir
náungans, koma hon-
um til hjálpar og reyn-
ast honum vel.
Kenndu mér að hlusta
á umhverfi mitt og lesa
í aðstæður. Hjálpaðu
mér að vera þol-
inmóður og dæma
ekki, sýna umhyggju,
skilning og umburð-
arlyndi.
Viltu gefa mér styrk til að takast á
við þau verkefni sem á vegi mínum
verða í dag. Hjálpaðu mér að ganga
þakklátur, jákvæður og glaður til
verka, ekki með ólund, nöldri eða nei-
kvæðni, tortryggni eða leiðindum.
Opnaðu augu mín fyrir þeim tækifær-
um sem blasa við og hjálpaðu mér að
nýta þau, vinna úr þeim og um leið að
njóta lífsins og þeirrar fegurðar sem
það hefur upp á að bjóða.
Gef að ég fái lifað í sannleika og
sátt við sjálfan mig, þig, samferðafólk
mitt og umhverfi. Að ég mætti þann-
ig umgangast alla menn í heiðarleika
og með góðri samvisku.
Ljúfi Jesús láttu mig
lífs míns alla daga
lifa þér og lofa þig
ljúft í kærleiks aga.
(Þorkell Sigurbjörnsson)
Í Jesú nafni. Amen.
Bæn dagsins
Eftir Sigurbjörn
Þorkelsson
Sigurbjörn Þorkelsson
» Veit mér styrk til að
takast þakklátur á
við verkefni dagsins.
Ganga jákvæður og
glaður til verka, ekki
með ólund, nöldri eða
neikvæðni.
Höfundur er rithöfundur.
Miðvikudaginn
21.8. birtist stutt
blaðagrein í Morg-
unblaðinu („Misjafn-
lega búið um rútubíl-
stjóra“), þar sem
formaður félags leið-
sögumanna vakti at-
hygli á oft á tíðum
slæmri gistiaðstöðu
rútubílstjóra. Hafi
Örvar Már Krist-
insson innilegar þakkir fyrir
þetta! Í sömu grein var haft eftir
Leifi Gústafssyni, starfsmanni
vinnueftirlitsins, að bílstjórinn
gengi yfirleitt fyrir í hljóðlátustu
herbergin.
Þegar loks er fjallað um svefn-
aðstæður rútubílstjóra í fjöl-
miðlum virðist strax einhver finna
fyrir þeirri þörf að reyna að draga
úr lýsingunni, svo að almenningur
er látinn halda að flestallt sé í
himnalagi.
Eiginlega hafði ég ekki viljað
tjá mig meira um þetta hundleið-
inlega mál sem gistiaðstaða bíl-
stjóra og leiðsögumanna getur
verið hér á landi. Í meira en 30 ár
hef ég orðið vitni að óviðunandi
herbergjum sem rútubílstjórar
þurfa að sætta sig við, og lítið sem
ekkert virðist ætla að
breytast í þeim efn-
um. En við slíka
rangfærslu eins og
höfð er eftir Leifi
Gústafssyni get ég
ekki lengur orða
bundist. (Sökum
vinnu minnar (og veð-
urs þessa dagana)
fann ég ekki tíma til
að setjast niður til að
skrifa fyrr en núna.)
„Hljóðlátustu her-
bergin“! Látum oss nú sjá. Alla
þessa þrjá áratugi sem ég hef
þurft að sætta mig við kofa, gáma
og kústaskápa hafa herbergi bíl-
stjóra gjarnan verið fyrir ofan
matsal (sem tryggir að bílstjóri
mun aldrei sofa yfir sig heldur
vakna fyrir allar aldir), við aðal-
inngang á hóteli þar sem næt-
urhrafnar og morgunhanar safn-
ast saman til að skiptast á sögum,
eða rétt við hlíðina á lyftu. Gjarn-
an eru sérstök bílstjóraherbergi
einnig við hliðina á (eða fyrir of-
an) eldhúsviftu. Mér þætti fróð-
legt að heyra hvaða hótel eða
gististaði hérlendis Leifur Gúst-
afsson getur nefnt til leiks þar
sem rútubílstjórar fá bestu her-
bergin eða a.m.k. þau hljóðlát-
ustu. Eftir yfir 30 ára starfs-
reynslu er mér ekki kunnugt um
neinn slíkan stað. Sem betur fer
fá leiðsögumenn og bílstjórar
langoftast herbergi sem eru sam-
bærileg við herbergi farþega
þeirra, eða ekki miklu lakari. En
undantekningar frá þessu eru allt
of margar.
Bara núna í ágúst var ég, eins
og bílstjóri minn, settur í pínulítið
herbergi með lúna svampdýnu of-
an á spónaplötu. Hjá mér var
ábreiðan utan um svampinn rifin.
Stóll var enginn. Á veggnum var
lítill rafmagnsofn á stærð við 10“
pítsubox, sem var með öllu óvirk-
ur. Staðarhöldurum fannst þetta
allt í lagi fyrir okkur. Ekki einu
sinni vaskur var í okkar her-
bergjum. Á hæðinni var eitt her-
bergi með bæði sturtu og klósetti
fyrir samtals rúmlega tíu gesti. Ef
einn þeirra var í sturtu komst
enginn annar á salernið. Nú þykir
ekki gott að hafa rútubílstjóra illa
lyktandi. Til að bílstjóri undir
slíkum kringumstæðum verði
öruggur með aðgang að sturtu
þarf hann þá að vakna á undan
öllum hinum, e.t.v. heilum klukku-
tíma áður en ella hefði með þurft.
Og getur þá vel verið 10 til 12
klst. akstur, m.a. yfir endilangan
Sprengisand, framundan.
Sorglegt er að rútubílstjórum
sé enn í dag, á því herrans ári
2013, boðið upp á slíkar aðstæður.
Enn sorglegra er að vinnueft-
irlitið virðist ekki hafa mikinn
áhuga á að kynna sér hversdags-
raunveruleika rútubílstjóra betur.
En allra sorglegast er að þurfa
að lesa rangfærslur á borð við
„yfirleitt gengur bílstjórinn fyrir í
hljóðlátustu herbergin“.
Kannski á Leifur Gústafsson
eftir að koma leiðsögumönnum og
bílstjórum á óvart og getur virki-
lega nefnt nokkra staði sinni full-
yrðingu til stuðnings, sem hingað
til höfðu farið fram hjá flestum í
okkar stéttum. Vonandi láta þó
aðrir í sér heyra, ef hann skyldi
aftur fara með rangt mál.
Skrifa það sem
sannara reynist
Eftir Ingó
Herbertsson
»Enn sorglegra er að
vinnueftirlitið virðist
ekki hafa mikinn áhuga
á að kynna sér hvers-
dagsraunveruleika rútu-
bílstjóra betur.
Ingó Herbertsson
Höfundur er leiðsögumaður
og tíður hótelgestur.
251658240
V i n n i n g a s k r á
19. útdráttur 5. september 2013
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur)
1 5 3 5 2
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
2 0 8 0 2 2 2 5 9 1 4 4 4 3 4 5 2 9 9 6
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
2161 12477 40876 44897 50306 60706
8615 12886 41149 48416 54153 66495
9003 21707 44477 48711 54407 77352
9675 30288 44513 50000 58205 78715
V i n n i n g u r
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
5 3 3 1 3 8 3 2 2 4 2 9 9 3 3 3 9 7 4 7 7 1 7 5 3 5 3 6 6 1 7 3 4 7 2 6 7 7
7 8 1 1 3 8 5 4 2 4 7 9 8 3 4 4 5 8 4 8 6 4 1 5 4 3 3 0 6 2 9 6 4 7 2 9 8 8
1 4 5 7 1 5 0 7 3 2 5 4 5 6 3 6 3 0 9 4 8 9 4 0 5 4 3 7 7 6 4 0 3 9 7 6 3 4 5
3 1 5 3 1 5 2 3 0 2 5 6 2 4 3 6 8 5 6 4 8 9 5 1 5 4 6 9 8 6 4 2 8 4 7 7 3 2 2
3 3 0 1 1 5 2 9 8 2 5 8 2 5 3 7 0 2 2 4 9 4 2 1 5 6 7 2 9 6 4 4 5 3 7 7 5 3 8
4 4 7 0 1 5 9 1 6 2 6 2 2 8 3 8 1 2 4 4 9 7 3 9 5 6 8 9 6 6 5 0 0 0 7 8 7 5 4
7 4 9 7 1 7 1 4 9 2 7 4 1 9 3 9 7 4 6 4 9 9 2 9 5 7 3 3 2 6 7 4 1 4 7 8 9 9 3
7 7 7 0 1 7 2 3 2 2 8 0 1 5 4 0 0 5 5 5 1 8 0 8 5 8 3 5 6 6 8 7 7 3 7 9 1 0 7
8 1 7 4 1 7 2 6 7 2 8 3 4 3 4 3 4 4 8 5 2 2 6 4 5 8 6 0 9 6 8 8 0 9 7 9 9 4 3
9 2 2 6 1 7 6 5 5 2 9 6 8 8 4 4 3 1 2 5 2 3 8 9 5 9 4 4 3 6 9 2 1 0
1 2 9 2 8 1 8 3 5 6 3 0 6 6 0 4 4 7 8 2 5 2 5 4 7 6 0 4 3 2 7 0 1 9 0
1 3 2 2 1 1 9 9 4 9 3 1 3 8 8 4 7 0 7 5 5 2 6 2 9 6 0 6 1 8 7 0 6 2 5
1 3 7 8 0 2 0 8 6 5 3 2 4 3 3 4 7 0 9 7 5 2 6 9 4 6 0 8 8 7 7 1 6 1 4V i n n i n g u r
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
6 4 0 1 3 3 9 5 2 4 5 5 3 3 2 5 4 0 3 9 6 7 6 4 8 5 4 7 5 8 8 2 9 6 9 4 7 2
2 0 2 0 1 3 4 5 9 2 4 5 9 9 3 2 6 3 2 3 9 6 9 0 4 9 1 0 3 5 8 9 4 8 6 9 5 7 8
2 1 6 2 1 3 6 3 2 2 4 9 7 0 3 2 7 3 6 4 0 0 1 2 4 9 3 5 2 5 9 0 0 9 6 9 7 3 8
2 2 3 5 1 3 7 5 4 2 5 4 5 4 3 2 8 6 5 4 0 5 2 1 4 9 5 4 5 5 9 1 9 2 6 9 8 1 7
2 4 3 3 1 3 9 5 9 2 5 6 5 5 3 2 8 8 5 4 0 7 1 2 4 9 7 2 2 5 9 5 9 9 6 9 8 4 4
2 6 5 7 1 4 2 8 0 2 5 6 8 4 3 2 9 8 3 4 1 3 6 3 5 0 0 9 4 5 9 6 2 7 7 1 5 1 4
3 2 8 0 1 4 3 6 2 2 6 0 7 6 3 3 3 3 9 4 1 3 9 2 5 0 6 2 1 5 9 7 2 9 7 1 9 1 1
4 1 7 8 1 4 4 5 6 2 6 0 8 9 3 3 4 5 3 4 1 4 9 1 5 1 8 0 2 6 0 1 3 2 7 2 5 5 9
4 1 9 6 1 4 4 7 9 2 6 1 3 4 3 3 5 3 0 4 1 8 4 1 5 2 3 2 2 6 0 8 4 8 7 2 8 0 4
4 3 6 4 1 4 9 3 6 2 7 2 0 1 3 3 6 9 1 4 1 8 6 0 5 2 7 9 5 6 1 4 3 8 7 3 9 6 3
4 3 7 2 1 5 0 3 5 2 7 4 9 9 3 3 7 3 7 4 2 0 8 6 5 3 1 9 7 6 1 8 4 7 7 4 2 1 8
4 6 1 7 1 5 5 8 3 2 7 5 2 4 3 3 7 9 2 4 2 1 2 7 5 3 6 1 1 6 2 4 5 5 7 4 4 5 0
4 9 3 5 1 6 2 2 9 2 8 2 2 4 3 4 9 9 3 4 2 1 6 6 5 4 3 3 2 6 2 7 7 5 7 4 8 6 2
5 4 0 9 1 6 6 6 6 2 8 3 7 9 3 4 9 9 8 4 2 2 3 6 5 4 3 8 2 6 2 9 8 1 7 5 2 6 3
5 4 6 9 1 6 8 3 6 2 8 4 3 6 3 5 0 8 3 4 2 3 2 8 5 4 4 8 5 6 3 3 1 9 7 5 4 5 4
5 9 9 7 1 7 8 2 2 2 9 0 8 9 3 5 1 8 3 4 2 4 0 8 5 4 7 8 4 6 3 3 2 9 7 5 7 0 2
6 1 8 2 1 8 0 6 7 2 9 4 8 5 3 5 2 3 5 4 2 8 3 3 5 5 3 9 1 6 3 8 4 7 7 5 8 1 7
6 7 7 5 1 8 0 8 2 2 9 7 0 3 3 5 2 8 6 4 2 8 6 8 5 5 6 5 9 6 4 2 4 8 7 5 9 0 6
7 2 2 7 1 8 2 4 4 2 9 7 5 2 3 5 7 7 2 4 2 9 8 0 5 5 7 0 7 6 4 7 3 9 7 6 8 9 3
7 5 5 9 1 8 4 3 1 2 9 8 8 5 3 5 9 3 9 4 3 6 7 1 5 5 7 7 8 6 4 7 5 1 7 7 6 5 6
8 2 5 5 1 9 5 0 8 2 9 9 6 6 3 6 0 2 4 4 4 0 0 7 5 5 9 3 0 6 4 8 9 3 7 7 8 4 5
8 4 1 2 1 9 6 2 1 2 9 9 6 8 3 6 1 8 6 4 4 8 3 9 5 5 9 3 3 6 5 1 1 9 7 7 9 9 9
8 5 5 2 1 9 8 9 4 3 0 0 3 6 3 6 2 4 6 4 4 9 3 9 5 5 9 8 2 6 5 3 7 6 7 8 8 3 7
8 6 9 8 2 1 0 9 1 3 0 2 0 2 3 6 4 7 9 4 5 3 7 0 5 6 0 7 7 6 5 7 9 0 7 8 8 7 3
9 5 3 3 2 1 4 6 9 3 0 4 2 7 3 6 5 5 2 4 5 3 7 2 5 6 1 8 8 6 5 8 1 2 7 9 2 2 2
1 0 0 2 4 2 1 6 2 5 3 0 6 4 0 3 6 7 9 8 4 5 3 8 0 5 6 4 8 3 6 6 5 3 5 7 9 9 6 4
1 0 2 4 5 2 1 8 2 0 3 0 6 4 1 3 7 0 8 5 4 5 9 4 3 5 6 7 8 5 6 6 5 6 1
1 1 3 9 2 2 2 2 1 1 3 0 7 1 4 3 7 1 2 7 4 6 0 1 5 5 7 2 0 0 6 6 6 1 1
1 1 7 7 9 2 2 4 4 6 3 0 9 3 1 3 7 2 5 1 4 6 7 3 8 5 7 3 2 5 6 7 7 2 1
1 2 0 3 0 2 2 6 8 0 3 1 5 1 6 3 7 3 2 0 4 6 7 6 4 5 7 5 0 1 6 7 7 8 8
1 2 6 7 1 2 3 9 0 6 3 1 5 1 8 3 8 9 9 9 4 7 0 7 7 5 8 0 4 6 6 8 4 4 3
1 3 2 7 4 2 4 4 1 5 3 1 8 2 8 3 9 0 1 8 4 7 3 4 3 5 8 5 3 7 6 8 9 8 6
Næstu útdrættir fara fram 12. sept, 19. sept & 26. sept 2013
Heimasíða á Interneti: www.das.is
- með morgunkaffinu