Morgunblaðið - 06.09.2013, Side 35

Morgunblaðið - 06.09.2013, Side 35
óraunverulegt, ósanngjarnt og erfitt að átta sig á því að hann muni aldrei láta þessi orð aftur falla. Ég varð þess heiðurs aðnjót- andi að fá að kynnast Gunnari, besta vini mínum, fyrir um það bil 15 árum. Síðan þá höfum við brallað ýmislegt gáfulegt og mis- gáfulegt saman, en hversu illa sem í stefndi, stóðum við alltaf við bakið hvor á öðrum. Gunnar var ótrúlega örlátur vinur, og stundum alltof örlátur. Ég mun aldrei gleyma því þegar við vorum búnir að ræða það að fara til Austurríkis yfir páskana, að kíkja á góðvin okkar hann Davíð. Það var ekki þungt í buddum okkar á þessum tíma, og hvað þá minni. Við höfðum því komist að þeirri niðurstöðu að það væri betra að fresta þessari ferð þangað til fjárhagurinn væri kominn í betra lag. Þangað til eitt kvöldið labbar Gunnar inn í herbergið mitt með þetta skítag- lott á andlitinu á sér og segir: „Pakkaðu niður brettinu, við er- um að fara til Austurríkis um páskana.“ „Ha? Hvað mein- arðu?“ svaraði ég. „Þú borgar mér bara þegar þú getur, og við lifum bara á núðlum út næstu mánuði.“ Svona var Gunnar vin- ur okkar í hnotskurn. En Gunnar var miklu meira en bara vinur vina sinna, hann var einhver sem þú gast sett allt þitt traust á. Einhver sem þú gast opnað þig við, vitandi að þú yrðir hvorki dæmdur né gagnrýndur. Einhver sem þú gast stólað á að sýndi þér fullan stuðning við hvaða vandamál sem er. Gunnar var grjótharður Liv- erpool-aðdáandi og það var al- geng sjón að sjá hann fyrir fram- an tölvuna með rótsterkt kaffi í hönd að hneykslast á því af hverju Downing væri ennþá í byrjunarliðinu. Honum leist aldrei á Downing. Gunni sjálfur var algjör nagli á vellinum. Hann vildi helst halda sig í vörninni, en átti þó sína spretti upp kantinn, en það voru fáir sem þorðu að stöðva Gunna þegar hann var kominn á fullt skrið enda vel genum gæddur. Gunni hafði gott orðspor á sér sem vinnusamur og duglegur sjómaður. Hann átti aldrei í nein- um vandræðum með að redda sér plássi um borð. Hann var alls ekki hræddur við erfiðisvinnu og í rauninni þreifst hann á henni. En ef hann hefði ekki farið á sjó- inn hefðu honum allir vegir verið færir, hann hafði ótrúlegt verks- vit og var einkar handlaginn, eig- inlega andstæðan við mig. En þótt tíminn sem við höfum átt í þessu lífi hafi verið alltof stuttur, Gunni minn, reyni ég að átta mig meira og meira á því hversu þakklátur ég er fyrir þann tíma sem við höfðum sam- an. Þeim tíma mun ég aldrei gleyma. Gunni, þín verður sárt saknað – bæði af fjölskyldu og vinum. Það eru forréttindi og heiður að vera vinur þinn. Forréttindi að þú hafir verið partur af lífi mínu. Ég veit að flestir sem þekktu Gunna eiga einhverja skemmti- lega minningu um hann, og það er mikilvægt að halda í þær til að halda minningu þessa yndislega stráks á lofti. Ég sakna þín. Þinn vinur, Baldvin Haraldsson. Elsku vinur minn. Ég trúi varla að svona sé komið. Ég trúi varla að þú sért farinn og að ég sjái þig ekki framar. Það er oft sagt að maður viti ekki hvað maður á fyrr en maður missir það. Ég taldi mig vita hve góðir vinir við vorum, en það var ekki fyrr en út af brá að ég áttaði mig á hve ofboðslega góðan vin ég átti í þér. Sama hvernig á manni lá gat maður alltaf stólað á að komast í gott skap þegar þú varst nálægt, enda alltaf með risa bros á vör. Nú ert þú farinn og ég veit það að við hittumst ekki aftur í bráð, en ég mun allt- af hafa þig með mér, í huga og í hjarta. Nú er víst komið að kveðjustund og ég kveð þig með ógurlegum söknuði. Þinn vinur, Davíð. Elsku Gunnar, ósanngirnin verður ekki meiri. Erfitt er að sætta sig við þessar fréttir, virð- ist allt svo óraunverulegt. Gunnar hafði mikinn og góðan húmor, brosið var alltaf stutt frá og alltaf gaman í kringum hann. Traustur eins og klettur á vel við Gunnar, það var alltaf hægt að leita til hans með hvað sem er og hann hafði hagsmuni fjölskyldu og vina alltaf í fyrirrúmi. Sannur vinur eru þau orð sem ég mun alltaf hugsa um þegar hann kem- ur upp í hugann. Gunnar átti fjölmörg áhuga- mál og var ég heppinn að fá að stunda nokkur af þeim með hon- um, hann hafði gott lag á að tak- ast á við svekkelsið í manni í golfinu „Þetta er bara golf.“ Þessa góðu setningu mun ég allt- af hugsa um þegar illa gengur. Gunnar, ég minnist þín með þeim fjölmörgu skemmtilegu minningum sem ég átti með þér og okkar vinum, sérstaklega verður minnst vélsleðaferðarinn- ar á Vatnajökli og golfhringjanna á vellinum heima. Minningar sem ég mun aldrei gleyma. Gunnar þú munt alltaf eiga stóran stað í mínu hjarta. Elsku Halldóra, Benni, Sara og aðrir aðstandendur, ég sendi ykkur innilegar samúðarkveðjur og megi guð styrkja ykkur í sorg- inni. Hvíldu í friði, elsku vinur minn. Farðu í friði vinur minn kær faðirinn mun þig geyma. Um aldur og ævi þú verður mér nær aldrei ég skal þér gleyma. (Bubbi Morthens.) Þinn vinur að eilífu, Ólafur Ingi Guðmundsson. Það er ekki hægt að missa samband við Gunnar Hersi. Þó það væri langt síðan maður hitti hann síðast, þá þefar hann mann alltaf uppi og spurði hvað væri að frétta. Þannig vinur var Gunnar Hersir. Hann hélt sambandi þegar við gátum ekki hist og planaði hitt- ing þegar við gátum það. Það var til dæmis fastur liður hjá okkur undanfarnar skólaannir að hitt- ast einn morgun í viku og byrja daginn saman yfir skál af hafra- graut og kaffibolla. Þessir morgnar áttu það til að dragast langt fram á daginn og gerðu óspennandi daga, eins og þriðjudaga, að bestu dögum vik- unnar. Að hafa fengið að vera einn af nánustu vinum Gunnars er eitthvað sem ég mun aldrei geta þakkað nógu vel fyrir. Að missa hann úr lífi sínu er eitthvað það versta sem hægt er að lenda í og tala ég þá ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann, heldur líka þá sem áttu eftir að kynnast honum. Hann var með hjarta úr gulli. Hörður Þórhallsson. 25. júlí 2013 er dagur sem mun seint renna mér úr minni. Lífið er ósanngjarnt, svo mikið er víst. Enginn á að þurfa að fara svo snemma á lífsleiðinni. Gunnari kynntist ég á unglingsárunum og er ég þakklátur fyrir þau forrétt- indi að hafa þekkt hann. Betri vin og félaga er varla hægt að óska sér en Gunnar. Alltaf í góðu skapi, skemmtilegur, brosandi og tilbúinn til þess að gera eitthvað. Ég á eftir að minnast með bros á vör, óteljandi rúnta, bíó- ferða, fótboltaæfinga og annarra hittinga sem maður átti með hon- um. Enda ekki annað hægt, það var alltaf gaman í kringum Gunnar. Það var líka ávallt gam- an að fara í heimsókn til Gunnars og var hann algjör höfðingi heim að sækja. Hvort sem það var á Haga- túninu eða á þeim stöðum þar sem hann bjó eftir flutning til Reykjavíkur, alltaf var tekið vel á móti manni. Hann hugsaði nefnilega vel um sína. Það lýsir sér líka vel í því hversu vina- margur hann var – öllum líkaði vel við Gunnar. Elsku Gunnar. Ég sakna þín alltof, alltof mikið. Maður var orðinn vanur því að hitta þig lítið yfir sumartímann nú í seinni tíð þar sem þú varst á sjónum. Á veturna hinsvegar í Reykjavík hitti maður þig reglulega. Allan tímann sem ég hef búið þar hefur maður verið vanur að hitta þig, það er erfitt að sætta sig við að það verði ekki lengur. Ég fór í bíó fyrir nokkrum dögum og stóð mig að því að vera næstum búinn að reyna að hringja í þig. Ég er þó þess fullviss að ég eigi eftir að hitta þig seinna. Þá verð ég bú- inn að æfa mig í pool og reyni að vinna þig. Síðan fáum við okkur eitthvað að drekka, hlustum á góða tónlist og heyrum í strákun- um og gerum eitthvað skemmti- legt. Elsku Halldóra, Benni og Sara. Ég sendi ykkur mínar inni- legar samúðarkveðjur. Megi Guðs englar vera með ykkur á þessum erfiðu tímum. Ég veit þú fékkst engu, vinur, ráðið um það, en vissulega hefði það komið sér betur, að lát þitt hefði ekki borið svo brátt að. Við bjuggumst við að hitta þig oft í vetur. Og nú var um seinan að sýna þér allt það traust, sem samferðafólki þínu hingað til láðist að votta þér. Það virtist svo ástæðulaust að vera að slíku fyrst daglega til þín náðist. (Tómas Guðmundsson) Þinn vinur um aldur og ævi, Sindri Snær Þorsteinsson. MINNINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Aukavinningar kr. 100.000 18275 18277 Kr. 500.000 8294 9020 20466 32555 34978 37586 44384 48563 54164 65425 183 5830 13234 20276 29372 38749 43704 48987 55837 63658 67894 74817 583 6045 13465 20347 29433 39040 43765 49439 55884 63773 68772 75198 724 6827 13725 22476 30061 39754 44122 49450 56540 63804 68993 75861 1011 7344 13860 22893 30194 39767 44326 51004 56607 63888 69008 76151 1379 7403 14065 23015 30204 40548 44886 51366 56660 64363 69246 76925 1722 7987 14135 23052 30301 40750 44993 51954 57048 64586 69294 77002 2202 8531 14536 24117 30312 41456 45689 52141 57099 65047 70270 77161 2979 9148 14714 24342 31430 42021 45725 52371 57194 65777 70410 77246 3267 9603 16012 25046 33313 42277 46041 52671 57956 65896 70746 78139 3920 9643 16308 26016 33616 42300 46209 53019 58418 65919 70977 4054 9926 16979 27172 34559 42310 46406 53195 59492 66101 71594 4629 10146 17218 27248 35196 42465 47289 53698 60105 66485 71982 4828 11311 18923 27916 35206 42484 47317 54173 61447 67169 73130 5068 11518 19459 28428 35332 42538 47479 54711 61505 67442 73554 5190 11838 19782 28695 36458 42832 47565 54749 61575 67503 73933 5574 11898 19917 29285 37145 43329 48104 54876 61674 67661 74114 5719 11997 20210 29341 38336 43571 48621 55197 61873 67782 74155 Vöruúttekt kr. 20.000 212 7249 13373 20929 26027 32869 39045 47177 53837 60685 67254 73866 507 7261 13407 21000 26091 32918 39069 47258 53927 60993 67425 73896 540 7315 13440 21047 26154 32982 39071 47448 53964 60995 67523 73994 714 7516 13695 21404 26226 32988 39185 47463 54197 61235 67529 74025 806 7544 13831 21421 26293 33206 39311 47505 54200 61271 67641 74083 827 7561 14015 21427 26382 33211 39354 47533 54338 61400 67793 74086 881 7638 14055 21446 26409 33286 39572 47586 54384 61630 67879 74107 898 7640 14567 21526 26488 33332 39678 47588 54807 61658 67934 74151 941 7857 14615 21532 26532 33374 39974 47609 54888 61707 67994 74269 983 7886 14670 21699 26547 33506 40129 47730 54904 61729 68041 74343 1049 7907 14686 21946 26633 33728 40182 47921 55014 61769 68076 74392 1137 7996 14797 21979 26688 33941 40635 47998 55050 61871 68175 74520 1161 8168 14849 22004 26793 33988 40706 48063 55270 61977 68504 74534 1169 8288 14869 22014 26874 34107 40758 48183 55535 62068 68511 74559 1182 8656 14883 22139 27019 34121 40761 48255 55656 62141 68515 74627 1279 8702 14973 22169 27336 34205 40796 48261 55665 62496 68679 74710 1324 8811 15060 22186 27387 34209 40851 48456 55700 62531 68684 74723 1349 8917 15135 22214 27497 34330 40976 48655 55744 62547 68763 74963 1471 8988 15319 22219 27519 34339 41052 48903 55778 62632 68779 74975 Kr. 50.000 hjá Byko, Elko og Intersport 561 7558 13605 19581 25377 31582 38722 46115 52845 59213 67148 73774 732 7586 13618 19612 25419 31687 38770 46185 52890 59316 67196 74008 750 7658 13636 19645 25426 31831 38889 46187 53050 59325 67452 74168 792 7666 13662 19764 25446 31884 39237 46329 53126 59358 67619 74204 857 7672 13934 19776 25524 31922 39308 46374 53152 59498 67622 74364 955 7685 14098 19841 25532 32065 39356 46415 53203 59560 67664 74390 1048 7836 14149 19850 25548 32128 39402 46691 53218 59598 67867 74462 1146 7861 14225 19853 25581 32496 39547 46836 53290 59963 68044 74467 1280 7891 14226 19944 25689 32625 39625 46959 53437 59998 68191 74601 1380 7968 14261 19971 25764 32762 39643 47040 53439 60045 68332 74702 1472 8016 14311 19991 25810 32978 39819 47066 53595 60187 68462 74715 1500 8044 14354 20045 25850 33082 39892 47096 53619 60223 68567 74733 1502 8088 14383 20073 25974 33096 39954 47291 53626 60344 68591 74905 1784 8090 14501 20172 26050 33147 40038 47349 53685 60543 68593 74957 1793 8096 14573 20289 26061 33221 40047 47390 53725 60554 68628 75002 1852 8120 14666 20301 26111 33292 40096 47400 53798 60557 68671 75420 1876 8193 14814 20355 26260 33607 40271 47439 53885 60643 68678 75426 1943 8310 14839 20392 26434 33636 40286 47520 53924 60677 68825 75428 1977 8317 14865 20418 26474 33757 40305 47544 53977 60693 68893 75438 2039 8527 14879 20457 26517 33807 40321 47557 53989 60710 69015 75460 2050 8782 14908 20493 26560 33838 40332 47562 54097 60729 69122 75461 2115 8842 14946 20517 26610 34024 40430 47622 54102 60748 69151 75597 2175 8846 15084 20570 26684 34026 40493 47778 54123 61044 69186 75722 2439 9013 15097 20689 26699 34061 40531 47852 54285 61177 69260 75880 2458 9037 15132 20692 26781 34086 40708 48084 54306 61238 69313 75898 2506 9141 15140 20693 26831 34157 40747 48114 54406 61315 69463 75944 2713 9217 15195 20698 26908 34201 40800 48193 54532 61318 69526 76167 2996 9247 15317 20853 27055 34277 40869 48215 54570 61361 69571 76240 3018 9281 15412 20896 27207 34382 41008 48266 54717 61364 69590 76320 3142 9300 15533 21220 27211 34554 41019 48277 54916 61392 69618 76413 3145 9361 15570 21342 27236 34636 41114 48291 54962 61405 69628 76429 3234 9390 15679 21437 27280 34728 41551 48299 54976 61515 69640 76447 3289 9395 15731 21478 27476 34806 41566 48307 55093 61529 69798 76481 3369 9442 15806 21572 27531 34818 41825 48393 55204 61657 69815 76484 3426 9505 15892 21728 27545 34841 41885 48425 55208 61838 69817 76556 3578 9506 15958 21764 27581 34969 41941 48428 55266 61865 69989 76660 3628 9665 15977 21766 27611 35171 42069 48442 55296 61902 70053 76684 3668 9688 16055 21786 27643 35311 42074 48627 55349 61904 70176 76727 3691 9778 16130 21834 27805 35411 42209 48634 55568 62144 70184 77047 3700 10050 16195 21982 27807 35433 42232 48944 55623 62511 70209 77050 3731 10128 16214 21985 27967 35467 42398 49031 55670 62682 70490 77676 3784 10160 16277 22024 28015 35553 42450 49129 55685 63086 70517 77784 3837 10331 16362 22054 28090 35691 42529 49186 55819 63221 70730 77873 3887 10454 16376 22068 28127 35708 42728 49282 55901 63424 70745 77891 4009 10480 16403 22094 28130 35764 42880 49290 55913 63583 70831 78106 4027 10674 16603 22395 28137 35893 43028 49361 55994 63952 70867 78226 4101 10677 16690 22437 28169 35902 43071 49459 56027 64032 70972 78441 4134 10678 16737 22474 28174 35941 43198 49467 56118 64043 71038 78613 4214 10706 16997 22489 28250 36056 43336 49469 56500 64070 71041 78646 4494 10737 17027 22519 28441 36130 43445 49496 56656 64126 71083 78854 4719 10788 17163 22781 28449 36292 43450 49513 56711 64188 71208 78920 4780 10881 17367 22795 28577 36529 43532 49639 56823 64201 71236 78945 4855 11042 17479 22812 28774 36634 43539 49971 57046 64219 71299 79031 5011 11046 17546 22817 29060 36662 43566 50184 57074 64270 71319 79035 5028 11065 17617 22904 29077 36801 43719 50209 57132 64324 71345 79057 5054 11154 17619 22911 29125 37032 43817 50392 57219 64455 71364 79279 5337 11248 17662 23183 29283 37126 43862 50623 57653 64463 71582 79345 5401 11263 17669 23232 29525 37163 43867 50665 57733 64584 71624 79415 5567 11374 17696 23377 29528 37206 43918 50691 57999 64649 71628 79420 5632 11392 17778 23388 29848 37219 43947 50716 58176 64725 71675 79482 5727 11405 18042 23442 29905 37360 43960 50818 58226 64817 71717 79584 5758 11428 18053 23517 29974 37385 43996 51021 58229 64825 71793 79610 5894 11479 18106 23607 29984 37487 44023 51027 58329 64898 71975 79649 5952 11538 18120 23659 30020 37514 44080 51410 58376 64967 71986 79734 6002 11712 18137 23708 30206 37604 44154 51507 58395 64974 71987 79794 6140 12019 18163 23790 30239 37687 44158 51552 58426 65055 72151 79880 6252 12085 18172 23949 30255 37754 44228 51641 58448 65179 72180 79915 6435 12114 18265 23961 30321 37756 44299 51719 58478 65190 72270 79930 6487 12318 18369 24040 30413 37901 44507 52085 58557 65237 72560 79968 6490 12357 18390 24073 30465 37939 44583 52090 58574 65298 72848 79992 6516 12405 18625 24114 30470 38008 44731 52103 58575 65446 72863 6771 12448 18629 24233 30568 38046 44882 52117 58596 65499 72935 6883 12450 18719 24259 30570 38083 44959 52176 58622 65684 73004 7073 12471 18722 24322 30668 38095 45118 52292 58694 65723 73007 7074 12558 18769 24444 30700 38101 45251 52351 58839 66076 73070 7089 12717 18795 24595 30765 38107 45502 52401 58912 66142 73108 7185 12762 18843 24648 30822 38187 45595 52411 58945 66403 73112 7195 12773 19063 24732 30831 38216 45643 52457 58950 66431 73138 1656 9052 15369 22304 27642 34370 41081 48920 55817 62683 68828 74990 1741 9120 15491 22341 27649 34565 41117 48924 55879 62700 68884 74996 1924 9123 15507 22454 27677 34689 41291 48949 56062 62751 69112 75061 1941 9425 15517 22477 27704 34723 41306 48974 56209 62878 69124 75168 1952 9467 15648 22501 27711 34921 41373 49012 56219 63001 69214 75232 2047 9536 15652 22539 28181 34943 41631 49175 56306 63052 69288 75264 2248 9545 15708 22594 28247 34983 41668 49251 56391 63110 69307 75639 2262 9776 15722 22636 28558 35055 41688 49329 56399 63123 69340 75651 2289 9938 15771 22763 28663 35126 41868 49349 56495 63167 69446 75809 2351 10078 15785 22834 28711 35152 41961 49449 56700 63184 69639 75831 2373 10083 15802 22879 28829 35614 42165 49504 56746 63201 69676 75892 2377 10085 15902 22903 28832 35679 42383 49887 56798 63202 69686 75974 2432 10101 16040 22917 28873 35682 42485 49944 56813 63249 69800 76137 2511 10151 16140 22982 29038 35899 42551 50016 56888 63716 69830 76193 2635 10176 16305 22989 29057 35951 42654 50067 56906 63734 69843 76316 2663 10279 16598 22999 29058 35995 42674 50297 56943 63810 69892 76323 2671 10339 16644 23268 29148 36010 42691 50303 56999 63847 69894 76385 2762 10508 16684 23298 29189 36078 42812 50427 57148 63961 69907 76503 2776 10509 16788 23339 29232 36104 42831 50442 57225 63986 70095 76512 2957 10511 17189 23361 29269 36147 42932 50611 57405 64059 70259 76569 2985 10530 17191 23449 29282 36350 43310 50675 57419 64072 70291 76759 3193 10713 17385 23451 29291 36413 43453 50751 57452 64183 70367 77067 3287 10888 17421 23546 29403 36594 43518 50782 57484 64276 70518 77137 3429 10905 17430 23561 29439 36616 43524 50797 57551 64284 70682 77280 3454 10999 17559 23658 29448 36636 43955 50847 57806 64378 70763 77391 3473 11089 17609 23734 29455 36881 44368 51157 57881 64532 70922 77475 3511 11098 17620 23857 29493 37123 44420 51212 57899 64672 71029 77670 3657 11161 17950 24130 29710 37242 44450 51219 57946 64811 71071 77731 3954 11234 17970 24185 29880 37316 44493 51296 58030 64818 71088 77992 4217 11240 18002 24216 29892 37394 44544 51362 58063 64826 71132 78006 4224 11252 18423 24271 29930 37420 44758 51489 58247 65014 71151 78047 4403 11449 18494 24352 30092 37470 44903 51492 58396 65019 71327 78163 4716 11451 18526 24377 30317 37524 44951 51566 58442 65093 71514 78208 4832 11500 18643 24458 30377 37659 45038 51673 58652 65204 71821 78216 4905 11526 18656 24481 30460 37726 45084 51680 58668 65224 71902 78235 4973 11561 18789 24543 30574 37829 45205 51949 58807 65380 71921 78240 4995 11880 18880 24582 30694 37848 45374 51968 58810 65462 71948 78470 5101 11918 19081 24660 30980 37890 45751 52152 58842 65748 71957 78580 5117 11922 19168 24813 31201 37973 45863 52575 58843 65832 71962 78849 5419 11929 19183 25038 31215 38074 45933 52670 58899 65946 72001 78928 5605 11946 19212 25086 31401 38228 46121 52673 59123 66019 72046 78939 5630 11977 19274 25116 31436 38251 46141 52707 59197 66113 72214 79009 5650 12068 19284 25178 31486 38318 46289 52789 59259 66344 72249 79095 5937 12597 19311 25468 31525 38441 46305 52798 59435 66416 72264 79199 6004 12749 19532 25484 31562 38568 46317 52957 59486 66467 72312 79208 6225 12761 19620 25488 31581 38572 46416 52962 59579 66648 72320 79220 6305 12800 19896 25510 31683 38578 46627 52993 59781 66651 72590 79463 6317 12918 19965 25587 31734 38623 46659 53054 59922 66692 72617 79465 6355 12984 20187 25717 31833 38638 46719 53078 59983 66803 72700 79619 6496 12995 20333 25772 31972 38848 46766 53214 59995 66881 72862 79650 6503 13005 20407 25792 31984 38862 46806 53222 60170 66884 72978 79653 6519 13126 20478 25793 32234 38867 46862 53370 60376 66895 73298 79699 6717 13260 20604 25826 32243 38879 46867 53544 60382 66937 73360 79818 6841 13299 20646 25865 32401 38909 46887 53589 60559 66961 73462 79884 6924 13348 20786 25873 32576 38912 46909 53658 60631 67174 73504 79893 7146 13361 20814 25903 32630 38917 47077 53694 60675 67208 73802 79967 Kr. 10.000 30 7241 12878 19118 24839 31076 38236 45701 52533 58982 66537 73142 64 7264 13110 19210 24927 31193 38288 45848 52599 58989 66568 73224 72 7472 13223 19215 25076 31210 38353 45889 52656 59004 66627 73242 109 7507 13273 19256 25170 31278 38383 45900 52714 59207 66689 73264 199 7519 13432 19302 25253 31300 38599 45916 52788 59208 66869 73310 226 7550 13488 19452 25374 31396 38635 46021 52790 59210 66901 73593 Vinningaskrá 9. FLOKKUR 2013 ÚTDRÁTTUR 5. SEPTEMBER 2013 Kr. 5.000.000 18276 Birt án ábyrgðar um prentvillur Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. september 2013

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.