Morgunblaðið - 06.09.2013, Page 47

Morgunblaðið - 06.09.2013, Page 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Lestrarsprettur nefnist átak sem Eymundsson og Bókmennahátíð standa fyrir, en það hófst í gær og stendur til sunnudags. Lestrar- spretturinn er tekinn til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðn- ingsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstand- endur þess. „Lestrarspretturinn fer þannig fram að þátttakendur, einn í senn, koma sér fyrir í þægilegum hægindastól í notalegu lestr- arumhverfi í glugga Eymundsson í Austurstræti og lesa. Gert er ráð fyrir að sprettur hvers og eins standi í um það bil klukkustund og að hver þátttakandi lesi bók að eig- in vali. Að lestri loknum skráir þátt- takandi í dagbók, hvaða bók hann las, hvar hann byrjaði og hvar hann endaði, auk þess að skrifa nokkur orð um verkið. Tekið skal sér- staklega fram að engu skiptir hvort lesið er mikið eða lítið, sögur leikrit eða ljóð,“ segir m.a. í tilkynningu. Þar er tekið fram að öllum er vel- komið að taka þátt, en hægt er að skrá sig bæði með því að koma við í Eymundsson í Austurstræti eða með því að senda póst á svanborg- s@eymundsson.is. Hægt er að styrkja Ljósið með því að leggja inn frjáls framlög á reikning Ljóssins: 0130-26-410420, en kennitala þess er: 590406-0740. Lestrarsprettur til styrktar Ljósinu Morgunblaðið/Rósa Braga Lestur Lesið í glugga Eymundsson. SÝNINGAR HEFJAST AFTUR Á MORGUN! EINLEIKIN GAMANSEMI Í HÖRPU „Sprenghlægileg sýning fyrir allan aldur!“ - Sirrý, Rás 2 Mary Poppins – aftur á svið í kvöld! Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Fim 19/9 kl. 20:00 aukas Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 14/9 kl. 20:00 aukas Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik 4 sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 6/9 kl. 19:30 23.sýn Sun 8/9 kl. 19:30 25.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 7/9 kl. 19:30 24.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 13:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 16:00 Lokas. Aðeins þessar þrjár sýningar! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson! Harmsaga (Kassinn) Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma! Skrímslið litla systir mín (Kúlan) Lau 14/9 kl. 12:00 Frums. Lau 21/9 kl. 14:00 4.sýn Lau 28/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 14/9 kl. 14:00 2.sýn Sun 22/9 kl. 12:00 5.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 8.sýn Lau 21/9 kl. 12:00 3.sýn Lau 28/9 kl. 12:00 6.sýn Barnasýning ársins 2012 Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 19:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 19:30 Karíus og Baktus mæta aftur í október! Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar! Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver Komdu inn í hlýjuna í súpu dagsins Mundu eftir súpukortinu FR Í súp a d ag sin s Súpukort hægt að fá súpu í brauðkollu eða í skál. Verð kr. 835 Súpu dagsins sérðu á Facebook síðunni okkar Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 8. september kl. 14 Upphaf barnastarfsins Barnakór við Tjörnina! Viltu vera með? Barnastarf Fríkirkjunnar í Reykjavík hefst á ný með fjölskylduguðsþjónustu sunnudaginn 8. september kl. 14. Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur, leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Á hverjum sunnudegi í vetur meðan á guðs- þjónustu stendur munu þær Rósa Margrét og Rósmary, umsjónarmenn barnastarfsins, bjóða börnunum með sér upp á kórloft eða í safnaðarheimilið þar sem farið verður í leiki, sungið og föndrað. Í guðsþjónustunni verður kynnt æskulýðsstarf sem fram mun fara í vetur í Fríkirkjunni í Reykjavík á vegum KFUM & K. Nánar auglýst síðar. Barnakór Fríkirkjunnar hefur starfsemi sína á ný eftir sumarfrí. Allir ungir og áhugasamir söngfuglar eru velkomnir og hvattir til að mæta. Æft verður á fimmtudögum frá klukkan 16:15-17:15. Fyrsta æfing verður fimmtudaginn 12. september. Nánari upplýsingar gefur Álfheiður Björgvinsdóttir kórstjóri í síma 849-8660 og skrifstofa Fríkirkjunnar í Reykjavík í síma 5527270. Hljómsveitirnar Pinka Street Boys og Knife Fights koma fram á tónleikum í Hörpu í dag, kl. 17.30, sem eru hluti tónleikaraðarinnar Undiraldan. Tónleikar í röðinni eru haldnir mánaðarlega í samstarfi við verslunina 12 tóna. Pink Street Boys er rokkhljómsveit sem dregur nafn sitt af götu í Kópavogi, Skemmu- vegi – bleikri götu. Liðsmenn hljómsveit- arinnar telja mikla rokkáru vera yfir þeirri ágætu götu. Piltarnir í hljómsveitinni hafa leikið í nokkur ár en undir ýms- um nöfnum, m.a. sem hljómsveitin The Dandelion Seeds og einnig Kid Twist. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Hljómsveit nefnd eftir götu í Kópavogi Bleikstrætismenn Skemmuvegur – bleik gata mun vera býsna rokkuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.