Morgunblaðið - 06.09.2013, Side 49

Morgunblaðið - 06.09.2013, Side 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 The Mortal instruments: City of Bones Kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Cassöndru Clare. Í myndinni segir af Clary Fray, tán- ingsstúlku sem telur sig í engu frá- brugðna öðrum stúlkum. Dag einn er móður hennar rænt og kemst Clary þá að því að hún er afkom- andi sk. skuggaveiðara sem lifa í ósýnilegum heimi, berjast þar við ýmis kvikindi og koma í veg fyrir að þau fari yfir í mannheima. Clary gengur til liðs við verurnar í því skyni að bjarga móður sinni. Leik- stjóri er Harald Zwart og með helstu hlutverk fara Jamie Camp- bell Bower, Jemima West, Kevin Zegers, Lily Collins og Robert Sheehan. Metacritic: 33/100 The Kings of Summer Þrír unglingspiltar strjúka að heiman, byggja sér hús úti í skógi og ætla sér að lifa á landsins gæð- um. Gamanmynd sem hefur verið líkt við barna- og unglingamyndina The Goonies. Leikstjóri er Jordan Vogt-Roberts og með aðalhlutverk fara Nick Robinson, Gabriel Basso og Moises Arias. Metacritic: 61/100 One Direction 3D: This is Us Tónleika- og heimildarmynd um bresku hljómsveitina One Direction eftir Morgan Spurlock. Hljóm- sveitin er gríðarvinsæl og þá eink- um meðal táninga. Í myndinni eru m.a. upptökur af tónleikum og saga hljómsveitarinnar rakin. Metacritic: 49/100 Jobs Saga Steve Jobs, eins stofnenda og forstjóra Apple-fyrirtækisins, er rakin í kvikmyndinni Jobs, allt frá því hann var háskólanemi þar til hann lést árið 2011. Jobs var helsti hugmyndasmiður Apple og frum- kvöðull í tölvusögunni. Leikstjóri myndarinnar er Joshua Michael Stern og með aðalhlutverk fara As- hton Kutcher, Dermot Mulroney, J.K. Simmons, James Woods, Josh Gad, Lesley Ann Warren, Lukas Haas og Matthew Modine. Metacritic: 44/100 Bíófrumsýningar Ævintýri táninga og hugsuðurinn Jobs Sumarkóngar Úr gamanmyndinni The Kings of Summer sem frumsýnd verður í dag. Í henni segir af sjálfstæðisbaráttu þriggja táningspilta. horfst í augu við fortíð sem margir skammast sín fyrir en eru engu að síður tilbúnir til að horfast í augu við. Að minnsta kosti hefur skrifum Gardells verið tekið afar vel í heimalandi hans, hann hefur hlotið fjölda viðurkenn- inga og þríleikurinn vakti mikla hrifningu þegar hann var kvik- myndaður og sýndur í sænska sjón- varpinu í fyrra. Sjálfur hefur Gardell sagt að hann kysi helst að engin ástæða hefði ver- Þríleikur sænska rithöfund-arins Jonas Gardells, Þerr-aðu aldrei tár án hanska,hefur hlotið verðskuldaða athygli, bæði í heimalandi hans og víðar. Fyrsta bókin, sem ber heitið Ástin, kom út á íslensku. Hér er sögð saga samkynhneigðra karlmanna í Svíþjóð á níunda ára- tugnum, einkum tveggja ungra karla, þeirra Rasmusar og Benja- míns. Bakgrunnur þeirra tveggja er ólíkur, en samkynhneigð er for- dæmd í umhverfi þeirra beggja. Að finna sjálfan sig getur nú verið nógu erfitt á unglingsárunum, en það verður sýnu verra þegar það er nán- ast bannað að vera maður sjálfur. Við lesturinn þarf maður að minna sig á annað slagið hversu stutt er í rauninni síðan þorra fólks þótti sam- kynhneigð skammarleg. Hvernig al- varleiki alnæmisfaraldursins var hunsaður, meðal annars vegna þess að hann lagðist á samkynhneigða. Og við erum að tala um Svíþjóð, eitt umburðarlyndasta samfélag jarð- arkringlunnar. Svíar hafa þurft að horfast í augu við þá fordóma sem ríktu gagnvart samkynhneigðu fólki langt fram eft- ir síðustu öld, í þríleik Gardells er ið til þess að skrifa bækurnar, en þetta er saga sem þarf að segja og vekur ýmsar áleitnar spurningar. Til dæmis hvernig var staða hinsegin fólks hér á landi á þeim tíma sem hann skrifar um? Fyrir það fyrsta er þetta geysivel skrifuð bók hjá Gardell, inn í átak- anlega en um leið lifandi og við- burðaríka sögu fléttar hann ýmsum staðreyndum um stöðu samkyn- hneigðra og viðhorf til þeirra fyrir um 30 árum og ferst það vel, án þess að votti fyrir ásökunartóni. Þýðing Draumeyjar Aradóttur er í heildina ágæt en hefði þó að ósekju mátt prófarkalesa betur fyrir út- gáfu. Höfundurinn Þríleikur Gardells, Þerraðu aldrei tár án hanska, hefur hlotið verðskuldaða athygli. Fyrsta bókin, Ást, er vel skrifuð, að mati gagnrýnanda. Saga sem þarf að segja og lesa Skáldsaga Þerraðu aldrei tár án hanska  Eftir: Jonas Gardell, Draumsýn 2013, 295 blaðsíður. ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR BÆKUR 14 10 16 16 12 MEÐ ÍSLENSKU TALI HHH T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt SÝND Í 3D OG 2D -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar JOBS Sýnd kl. 5 - 8 - 10:40 ELYSIUM Sýnd kl. 8 - 10:20 KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20 PERCY JACKSON: S.O.M. Sýnd kl. 3:30 - 5:45 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 3:30 - 5:45 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA CITYOFBONES KL.5:20-8-10:40 CITYOFBONESVIP2 KL.5:20-8 THECONJURING KL.5:40-8-9-10:30 THECONJURINGVIP KL.10:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.3:40-5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.4:10-6:20 THEBLINGRING KL.10:40 WE’RETHEMILLERS KL.8 - 10:30 RED22 KL.8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL KL.3D:3:202D: 3:20-5:40 SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.3:40TILBOÐ400KR. KRINGLUNNI CITY OF BONES KL. 6 - 9 - 10 THE CONJURING KL. 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 4 - 6 THE BLING RING KL. 8 WE’RE THE MILLERS KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 3:40 CITY OF BONES KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 5:50 KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS KL. 5:30-8-9-10:30 NÚMERUÐ SÆTI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á AKUREYRI CITY OF BONES KL. 8 - 10:30 THE CONJURING KL. 10:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 WE’RE THE MILLERS 2 KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 KEFLAVÍK CITYOFBONES KL.10 THECONJURING KL.10:20 ÖLLI KL.8 ELYSIUM KL.8 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.5:50 STRUMPARNIR ÍSLTAL2D KL.5:40 BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM FRÁ LEIKSTJÓRANUM SOFFIU COPPOLA  VARIETY STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D  NEW YORK TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE byggÐ Á sÖnnum atburÐum byggÐ Á samnefndri metsÖlubÓk SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! “SPRENGHLÆGILEG.” COSMOPOLITAN “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE „MORE EXCITING THAN THE HUNGER GAMES“ S.E. FOX-TV “VIRKILEGA FYNDIN!” SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD stranglega bÖnnuÐ bÖrnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.