Morgunblaðið - 09.10.2013, Síða 20

Morgunblaðið - 09.10.2013, Síða 20
20 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2013 Miðvikudags- PIZZA-TILBOÐ Ögurhvarfi 2 • 203 Kópavogi • Sími 567 1770 • Opið alla daga kl. 10 -23 Þú hringir Við bökum Þú sækir 12“ PIZZA, 3 áleggstegundir og 1l Coke 1.290 kr. Við sérhæfum okkur í vatnskössum og bensíntönkum. Gerum við og eigum nýja til á lager. Hlutfall erlendrar verðbréfaeignar til greiðslu lífeyris hefur dregist töluvert saman 2008, en í ágústmán- uði nam hlutfallið 22%. Þetta kom fram hjá Greiningu Íslandsbanka í gær. Þar kemur fram að á árunum 2006-2010 var hlutfallið í kringum 30% en á árinu 2010 hafi hlutfallið dregist hratt saman og hafi undan- farin 2 ár verið rétt rúm 20%. Er- lendar eignir sjóðanna hafi staðið því sem næst í stað frá hruni í krónum talið og lengst af flökt í kringum 500 milljarða króna. „Í ljósi þess að sjóð- irnir hafa ekki heimild til erlendra fjárfestinga þá er það fyrst og fremst þróun erlendra markaða sem hefur áhrif á flökt þessarar stærðar sem og flutningur hluta fjármuna sjóðanna til landsins. Ástæða þessa flutnings til landsins er sú áhersla sem hefur verið á, af hálfu stjórn- valda, að lífeyrissjóðirnir legðu til gjaldeyri til að losa hluta af krónu- eign erlendra aðila. Ber þar hæst annars vegar Avens-viðskiptin svo- kölluðu, þar sem sjóðirnir keyptu í raun verulegt magn ríkistryggðra bréfa af Seðlabanka Lúxemborgar með milligöngu ríkissjóðs, og hins vegar gjaldeyrisútboð Seðlabankans þar sem sjóðirnir hafa keypt verð- tryggð ríkisbréf,“ segir í Greiningu. Erlendar eignir lífeyrissjóða 22%  2006-2010 var hlutfallið um 30%  Gjaldeyrishöft helsta ástæðan Skipting erlendrar verðbréfaeignar lífeyrissjóðanna Erl. skbr. Erl. sjóðir skbr- og blandaðir Erl. hlbr. sjóðir Erl. hlbr. 11% 70% 18% 1% Heimild: Íslandsbanki Innlend og erlend verðbréfaeign lífeyrissjóðanna 19 97 19 98 19 99 20 00 20 02 20 03 20 04 20 05 20 07 20 08 20 09 20 10 20 12 20 13 Heimild: Íslandsbanki Innl. verðbréfaeign,m.kr. (v. ás) Erl. verðbréfaeign,m.kr. (v. ás) 2.000 1.800 1.600 1.400 1.200 1.000 800 600 400 200 0 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Ve rð br éf ae ig n (m .k r.) Erlend verðbr. í hlutfalli af hreinni eign (v. ás) Innlend verðbr. í hlutfalli af hreinni eign (h. ás) Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest 500 milljóna króna sekt sem Valitor er gert að greiða vegna alvarlegra samkeppnislaga- brota. Í brotunum fólst m.a. að Val- itor misnotaði trúnaðarupplýsingar um söluaðila í viðskiptum við keppi- nauta sína í færsluhirðingu sem fé- lagið hafði aðgang að vegna stöðu sinnar í útgáfu VISA greiðslukorta hér á landi. Í apríl sektaði Samkeppniseftirlit- ið Valitor hf. um 500 milljónir króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu og brot á skilyrðum fyrri ákvörðunar eftirlitsins. Í úrskurði áfrýjunarnefndar, sem kveðinn var upp í fyrradag, er sér- staklega fjallað um varnaðaráhrif sekta og ítrekun brots. Áréttar áfrýjunarnefndin að stjórnvalds- sektum sé samkvæmt samkeppnis- lögum m.a. ætlað að hafa varnaðar- áhrif og sé fjárhæð sekta mikilvæg í því sambandi. Í fréttatilkynningu frá Valitor í gær kemur fram að Valitor telji að allt of langt hafi verið gengið í túlkun samkeppnislaga fyrirtækinu í óhag og að gild gagnrök Valitor hafi í veigamiklum atriðum verið virt að vettugi. „Sektarupphæðin er án fordæma og verulega íþyngjandi fyrir fyrir- tækið,“ segir orðrétt í tilkynningu Valitor. Valitor muni nú fara ítarlega yfir málið og taka ákvörðun um næstu skref í framhaldi af því. Nánar á mbl.is Valitor misnotaði trúnaðarupplýsingar  Segir allt of langt gengið í túlkun laganna Útgefandi Valitor er útgefandi VISA kreditkorta á Íslandi. Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á                                         !"# $% " &'( )* '$* +,-./ +/0.0 ++1.+ ,+./23 ,-.,/, +2.245 +33.4, +.,00/ +24.10 +50.-+ +,+.+/ +/0.21 ++1.00 ,,.-01 ,-.34, +2./++ +33.2/ +.,024 +25.,/ +50.01 ,+/./155 +,+.02 +/4.30 ++1.12 ,,.+++ ,-.0+, +2./55 +30.,5 +.,4,+ +25.20 +50./3 ● Ný skoðanakönnun Capacent leiðir í ljós að 94,4% Íslendinga eru jákvæð í garð lítilla fyrirtækja, 5,3% hafa á þeim enga skoðun og aðeins 0,3% eru nei- kvæð. 27,8% aðspurðra söguðust að öllu leyti jákvæð, 41,1% mjög jákvæð og 25,6% voru frekar jákvæð. Nánar á mbl.is. Landsmenn jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.