Morgunblaðið - 09.01.2014, Side 11
Krakkar Í sögunni Vinir í Valhöll eru þeir Loki og Þór um sex ára gamlir guttar. Menningartengingin skín í gegn.
höfuðborgarinnar og vinnur nú
hörðum höndum að því að koma
efninu út.
„Núna erum við inni á
Karolinasjóðnum, Karolina fund,
að reyna að fá fólk til þess að
styrkja okkur með því að kaupa
bækurnar fyrirfram. Ef fólk vill
borga meira þá fær það eitthvað
aukalega, eins og myndir af sögu-
persónum þannig að það er ekki
verið að gefa með því að leggja
pening í verkefnið. Ef ekki safnast
nægur peningur er enginn pen-
ingur tekinn af fólki. En ef nóg
safnast fá allir sitt. Þetta er gert
til að klára forritunina fyrir bæk-
urnar,“ segir Bjarni sem vonast til
að bækurnar geti líka öðlast vin-
sældir hjá nágrannaþjóðunum sem
eiga sömu menningarsögu.
Þeir sem vilja taka þátt í
verkefninu með því að styrkja út-
gáfuna geta farið inn á vef Karol-
inafund, www.karolinafund.com/
project/index, og fundið útgáfuna
undir nafninu Vinir í Valhöll.
Þeir sem eru með snjallsíma
geta skannað qr-kóðann hér að
neðan og farið beint inn á síðuna.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2014
Krónan
Gildir 9.-12. janúar verð nú verð áður mælie. verð
Grísakótilettur .................................................... 998 1469 998 kr. kg
Grísakótilettur kryddaðar ..................................... 998 1469 998 kr. kg
Grísahnakki úrb. sneiðar ..................................... 998 1698 998 kr. kg
Grísahnakki úrb. sneiðar kryddaðar ...................... 998 1698 998 kr. kg
Grísaskankar...................................................... 375 469 375 kr. kg
Grísahakk .......................................................... 594 849 594 kr. kg
Grísagúllas......................................................... 1098 1498 1098 kr. kg
Grísasnitsel........................................................ 1098 1498 1098 kr. kg
Kjarval
Gildir 9.-12. janúar verð nú verð áður mælie. verð
Kjúklingur frosinn................................................ 799 898 799 kr. kg
Goða súpukjöt frosið........................................... 798 998 798 kr. kg
J. Olivera Fusilli pasta ......................................... 268 298 268 kr. pk.
J. Oliver Penne pasta........................................... 268 298 268 kr. pk.
Roka núðlur poki 85 g......................................... 39 49 39 kr. pk.
Greens berjablanda 450 g .................................. 349 409 349 kr. pk.
Fjarðarkaup
Gildir 9.-11. janúar verð nú verð áður mælie. verð
Svínakótilettur úr kjötborði................................... 1298 1698 1298 kr. kg
Lambainnralæri úr kjötborði................................. 2698 3498 2698 kr. kg
FK hamborgarhryggur.......................................... 1198 1498 1198 kr. kg
FK hangilæri úrb. ................................................ 2398 2998 2398 kr. kg
FK hangiframpartur úrb. ...................................... 1998 2339 1998 kr. kg
Fjallalambs kindahakk frosið ............................... 898 1198 898 kr. kg
Dr. Oetker frosin pítsa m/salami .......................... 589 698 589 kr. stk.
Nóatún
Gildir 10.-12. janúar verð nú verð áður mælie. verð
Grísalundir úr kjötborði ........................................ 1998 2398 1998 kr. kg
Lambafille m/fiturönd úr kjötb. ............................ 4399 4798 4399 kr. kg
ÍM kjúklingur ...................................................... 819 969 819 kr. kg
Lambagúllas úr kjötborði ..................................... 2393 2659 2393 kr. kg
SS hálflæri jurtakryddað ...................................... 2337 2749 2337 kr. kg
Meistara djöflaterta ½ ........................................ 749 898 749 kr. kg
Egils Kristall mexc. lime 2 l .................................. 169 268 169 kr. kg
Helgartilboðin
Skannaðu kóðann
til að fara inn á
vefsíðuna.