Morgunblaðið - 24.02.2014, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 24.02.2014, Qupperneq 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2014 í Safnahúsinu eins og það var kall- að um langt árabil á 20. öldinni, áð- ur en þær fluttu í ýmis húsnæði samhliða auknum umsvifum. Hér koma stofnanirnar saman á ný í nýju samhengi. Það er ævin- týralegt að taka þátt í því verkefni sem gæti verið fyrirmynd í öðrum verkefnum þvert á mörk. Húsið er nú lokað vegna endur- skipulagningar og verður opnað á komandi sumri einmitt þegar 70 ár verða liðin frá lýðveldisstofnun. Í húsinu verður glæsilegur veitinga- staður sem við bindum vonir við enda húsið í nágrenni við Þjóðleik- húsið, Hörpu, söfnin í miðbænum og mannlífið á því svæði. Þar verð- ur áhugaverð safnbúð eins og í Þjóðminjasafninu, fjölbreytt menn- ingarstarfsemi, tónleikar og að- staða til funda og kennslu. Það má sjá fyrir sér að þarna verði spennandi vettvangur list- unnenda, nemenda á öllum aldri, fræðimanna, listamanna, fjöl- skyldna, gesta og annarra sem munu njóta þeirrar upplifunar að heimsækja eitt fegursta hús lands- ins þar sem hvert herbergi mun bjóða upp á ævintýralega sjónræna upplifun. Við gerum ráð fyrir að sýningin standi í að minnsta kosti tvö ár og einnig er gert ráð fyrir afmörkuðu rými fyrir tímabundnar sýningar þar sem verður kafað dýpra í ákveðna þætti. Áfram verða menningarviðburðir í lestrarsalnum og lögð er áhersla á að prýða húsið þeim húsgögnum sem tilheyra sögu þess, þar á með- al lestrarborðunum sem margir muna eftir. Markmiðið er að gera húsið sem aðgengilegast fyrir alla, opna faðm þess.“ Safn allra landsmanna Þjóðminjasafnið fagnaði nýlega 150 ára afmæli og Margrét er spurð hvernig henni þyki hafa tek- ist til við að byggja upp safnið. „Fyrir hönd samstarfsfólks míns í safninu er ég stolt af þeim ár- angri sem við höfum náð á liðnum árum í uppbyggingu safnsins,“ seg- ir hún. „Mér fannst góður tíma- punktur að taka leyfi frá störfum eftir 14 ára starf einmitt nú þegar ákveðin tímamót eru í safninu að liðnu afmælisári. Ný lög hafa tekið gildi, og safnið er að takast á við nýjar áskoranir sem háskólasafn. Hafin er vinna við að bæta veru- lega úr aðstæðum safnsins til varð- veislu þjóðminja í öryggis- geymslum sem mæta kröfum samtíma okkar. Ég mun í nýju starfi koma að þessum þáttum fyr- ir hönd ráðuneytisins sem og öðr- um málefnum á sviði málaflokks- ins. Þjóðminjasafnið stendur nú á mjög sterkum grunni. Starf safns- ins á sviði þjóðminjavörslu er afar víðtækt og nær til alls landsins. Það er höfuðsafn allra minjasafna á landinu og hefur í sinni vörslu söguleg hús á 44 stöðum um allt land sem vel hefur gengið á liðnum árum að endurgera með vönduðum hætti. Þessi verkefni eru fjölbreytt og afar mikilvæg í þágu íslensks byggingararfs. Sum húsanna eru kjarninn í safnastarfi hvers svæðis og hefur samvinna við sveitarfélög og aðila verið gefandi og mikils- verð.“ Margrét tekur fram að á milli Þjóðminjasafns og Háskóla Íslands sé sterk brú en tvær sameiginlegar stöður eru nú við stofnanirnar, prófessorsstaða í fornleifafræði og dósentsstaða í sagnfræði. „Innra starf Þjóðminjasafnsins er vandað og þar starfar afar fær hópur sér- fræðinga sem endurspeglast í góð- um árangri á sviði safnastarfs, fjöl- breyttum sýningum og fræðslu sem og vandaðri útgáfu,“ segir Margrét. „Bókaútgáfa hefur verið mikið metnaðarmál og við í safninu höf- um, stundum í samvinnu við aðra, gefið út fjöldamargar bækur á liðn- um árum sem hafa hlotið góðar við- tökur. Þarna er um að ræða veg- legar grunnbækur um þjóðminjar sem og sýningarrit hvers konar. Það hefur verið stefna safnsins að með hverri sýningu komi út vandað rit. Útgáfa rita safnsins er ríkur þáttur í því að gera menning- ararfinn og nýja þekkingu aðgengi- lega fyrir alla, ekki síður en sýn- ingar, viðburðir og rafrænt aðgengi að safnkostinum.“ Morgunblaðið/Kristinn »Menningararfurinnfelur í sér mikilvæg tækifæri til vandaðrar atvinnuuppbyggingar á fjölmörgum sviðum. Málaflokkurinn hefur einnig mikið fram að færa á öðrum sviðum, svo sem menntastarfi, handverki, ferðaþjón- ustu og almennri menn- ingarstarfsemi. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 8/3 kl. 20:00 frums Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Hamlet (Stóra sviðið) Fös 28/2 kl. 20:00 lokas Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýir tímar, nýr Hamlet. Lokasýningar Óskasteinar (Nýja sviðið) Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Lau 15/3 kl. 20:00 Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Mið 19/3 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 2/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Hamlet –★★★★ – SGV, Mbl HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Sun 30/3 kl. 19:30 lokas Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 13.sýn Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 26/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Fim 27/2 kl. 20:00 26.sýn Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas. Síðustu sýningar. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 1/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 1/3 kl. 15:00 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Trúðanámskeið (Aðalsalur) Mán 10/3 kl. 18:00 Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00 Lúkas (Aðalsalur) Þri 25/2 kl. 20:00 Aukasýning Mið 5/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 9/3 kl. 20:00 Aukasýning SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 27/2 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 28/2 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Aukablað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.