Morgunblaðið - 22.02.2014, Side 20

Morgunblaðið - 22.02.2014, Side 20
20 | MORGUNBLAÐIÐ Alvaro Carrido er gestakokkur okkar á Food & Fun 2014. Bláskel, tómatur, spönsk pylsa Bleikja, hægeldað eggaldin, rautt teseyði Þorskhnakki, kúfskelskjarni, ólífuþeytingur Lambahryggvöðvi, rjómaostur, söl Melassi Sabayon, appelsínukrap, súraldin jógúrt Verð 7990/- Alvaro Carrido var kosinn “chef revelation 2010” í handbókinni “Lo mejor de la gastronomia 2010.” Veitingastaður hans “La Mina” staðsettur í Baskahéraði Spánar, og er m.a. handhafi Michelin stjörnu, fékk einkunnina 8.5 af 10 í sama riti. Alvaro var tilnefndur til hinna virtu verðlauna “Chef Millesime” árið 2011. Við á Höfninni væntum mikils af okkar manni fyrir okkar gesti og hlökkum til samstarfsins. Matseðill Eldhúsið „Við notumst eingöngu við topp hrá- efni og vinnum allt frá grunni. Við reynum að nota og styðjast við allt sem er íslenskt.“ Sérstaðan Ráðhúsinu. Við erum fyrsti veitinga- staðurinn sem er opnaður í Ráðhús- inu, og erum við ótrúlega stolt yfir því að vera í þessu fallega húsi. Einnig erum við með ótrúlegt útsýni yfir Tjörnina. Við erum með inn- réttað í íslenskum alþýðustíl og er- um með gömul húsgögn sem hafa sál. Við erum lítill veitingastaður miðað við flesta staðina í dag.“ Vinsælt á matseðlinum „Við höfum alltaf verið fræg fyrir súkkulaðikökuna og að sjálfsögðu kryddlegnu gellurnar okkar en þetta eru réttir sem eru búnir að vera á matseðlinum síðan 1986. Einnig er langa með papriku og chilli-sósu mjög vinsæll réttur hjá okkur.“ Gestakokkurinn á Food & Fun „Hann heitir Chris Parson og hefur gert garðinn frægan í Boston en hann er búinn að eiga nokkra staði þar og á og rekur einn stað þar núna sem heitir Steel & Rye. Þar að auki átti hann staði eins og Catch og Par- son’s Table. Hann er mjög þekktur fyrir matreiðslu á fiski og er algjör snillingur á því sviði. Nýi staðurinn hans er búinn að sanka að sér verð- launum síðan hann var opnaður, meðal annars sem „Best new res- taurant“ í Boston. jonagnar@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Tjörnin „Við notumst eingöngu við topp hráefni og vinnum allt frá grunni. Við reynum að nota og styðjast við allt sem er íslenskt,“ segir Laufar Sigurður Ómarsson. Veitingastaðirnir á Food & Fun 2014 Tjörnin Veitingastaðurinn Tjörnin hefur verið opnaður í Ráðhúsinu og þangað er von á spennandi og marg- verðlaunuðum gestakokki, segir Laufar Sigurður Ómarsson veitingamaður. Rabarbara-Rúnar (fyrir fjóra) Rabarbara-panna cotta 1 blað matarlím (3,3 g) 280 ml rjómi 90 ml mjólk ¼ vanillustöng 45 g sykur 50 g rabarbara-purée Aðferð Matarlímsblað er sett í kalt vatn í bleyti. Rjómi, mjólk, sykur og vanillu- stöng hitað að suðu. Rabarbara-purée sett út í. Matarlímsblað er tekið úr vatninu og vatnið kreist úr því. Matarlímsblaðið er svo hrært út í. Þetta er sett í skál inn í ísskáp og hrært í á mínútu fresti þar til bland- an er farin að þykkna svolítið, þá er henni hellt í form eða glös og látin standa yfir nótt í kæli. jonagnar@mbl.is Uppskrift að hætti hússins Morgunblaðið/Júlíus Ráðhúsið Eitt þekktasta hús og um leið kennileiti Reykjavíkur hýsir nú veitinga- staðinn Tjörnina. Útsýnið yfir Tjörnina er gullfallegt, eins og gefur að skilja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.