Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.03.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.03.2014, Qupperneq 33
16.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 blandan er orðin þykk. Setjið smjör á pönnu og steik- ið afganginn af hvítlauknum. Bætið spínatinu saman við. Blandið öllu vel og bætið vel af múskati saman við. Blandið kotasælu og parmesanosti í skál og kryddið með hluta af kryddblöndunni. Sjóðið lasanjaplöturnar í örstutta stund í vatni, bara rétt til að fá þær til að mýkjast örlítið. Ein mínúta getur verið fínn tími, en passið að ofsjóða þær ekki. Smyrjið eldfast mót og byrjið að leggja lasanjaplöt- urnar í botninn. Takið svo hluta af grillaða kúrbítnum og dreifið ofan á. Blandið saman við kúrbít hluta af bakaða ricottaostinum. Þar næst kemur nýtt lag af las- anjaplötum og ofan á það blanda af spínatblöndunni og tómötunum. Endurtakið frá byrjun. Endið á að hafa kotasælublönduna efst, úðið ólífuolíu yfir, setjið salvíu- blöð efst. Látið inn í ofn í 40-45 mínútur eða þangað til rétt- urinn er orðin gylltur að lit og kantarnir krauma. Látið standa fimm mínútur áður en rétturinn er borinn fram. Fyrir 6-8 Handfylli af þurrkuðum villisveppum 1 tsk. kóríanderfræ 1 tsk. þurrkaður rauður chilipipar 2 tsk. oreganokrydd 1 kg kúrbítur, skrældur og skorinn í ca. 2,5 cm þykka bita ólífuolía 200 g ricottaostur nokkur lauf ferskt marjoram 4 hvítlauksrif 2 laukar, fínhakkaðir nokkrir rósmarínstilkar, smátt skornir 800 g niðursoðnir tómatar í bitum 50 g smjör 400 g babyspínat múskat 200 g kotasæla 1 lúka niðurrifinn parmesanostur 2 pakkar lasanjablöð, helst fersk. nokkur salvíublöð Hitið ofninn í 200°C. Setjið sveppina í skál og hellið sjóðandi vatni yfir þannig að rétt fljóti yfir. Setjið til hliðar. Merjið kóríander, chili og oregano í mortéli. Setjið kúrbítinn í eldfast mót og dreifið ólífuolíu yfir. Hellið hluta af kryddblöndunni úr mortélinu saman við. Blandið vel saman, dreifið jafnt í mótið og grillið í 45 mínútur eða þar til kúrbíturinn er orðinn mjúkur og gylltur á köntunum. Setjið ricottaostinn á meðan í lítið eldfast mót, úðið yfir ólífuolíu og kryddið. Dreif- ið marjoramlaufunum yfir og grillið svo í ofninum með kúrbítnum síðustu 15 mínúturnar. Takið bæði formin þá út og setjið til hliðar. Lækkið ofninn í 200°C. Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið helminginn af hvítlauknum þar til hann er gylltur. Bætið lauk og rósmarín saman við og látið malla í 10 mínútur, þar til laukurinn er orðinn mjúkur. Hellið vatninu af svepp- unum – en geymið vatnið – og skerið þá niður. Setjið sveppina á pönnuna með lauknum og steikið í 2-3 mín. Setjið nú í tómatana, hluta af sveppavatninu og hluta af kryddblöndunni saman við. Fáið suðuna upp, lækkið þá hitann og látið malla í 15 mínútur þangað til Kúrbítslasanja Morgunblaðið/Árni Sæberg Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extraminnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.