Morgunblaðið - 22.05.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.05.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2014 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! Laugavegi 82,á horni Barónsstígs, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is 20% afsláttur af öllum vörum í dag Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is GERRYWEBER & TAIFUN 15%-20% AFSLÁTTUR FIMMTUD.- FÖSTUD.- LAUGARD. Glæsilegt úrval af sundfatnaði • Bikini • Tankini • Sundbolir Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Fylgstu með okkur á Facebook Nýtt Kortatímabil DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Sumar 2014 15% afsláttur af öllum vörum IanaReykjavík OPIÐ TIL 22 Miðborgarvaka Aukablað alla þriðjudaga Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sala á neftóbaki jókst um 42% á fyrstu fjórum mánuðum ársins mið- að við sama tíma árið 2013 og sala á sígarettum jókst um 8,8%. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarfor- stjóri ÁTVR, segir ekki gott að skýra þessa gríðarlegu söluaukn- ingu. „Hluti skýringarinnar kann að vera að áfengis- og tóbaksgjald hækkaði um áramótin 2013. Við urð- um vör við lítilsháttar hamstur og aukna eftirspurn í lok árs árið 2012. Það kann að skýra þennan mun í upphafi áranna 2013 og 2014 að ein- hverju leyti en að litlu leyti þó,“ seg- ir Sigrún. Samkvæmt tölum frá ÁTVR seld- ust 10.241 kg af neftóbaki frá janúar fram í apríl árið 2014 en til sam- anburðar var salan 7.218 kg árið 2013. Þó að sala á sígarettum hafi aukist um 8,8% á fyrstu fjórum mán- uðum ársins ber að taka það með í reikninginn að í fyrra dróst salan saman um rúm 12%. Gríðarleg söluaukning á neftóbaki Morgunblaðið/Jim Smart Tóbak Neftóbak selst í miklu magni.  42% söluaukning í upphafi árs Gamli Garður við Háskóla Íslands verður opnaður í dag kl. 17 eftir miklar endurbætur sem staðið hafa yfir síðan í haust. Húsið hefur að mikli leyti verið gert upp í upp- runalegri mynd en þó með nútíma- þarfir stúdenta í huga, segir í fréttatilkynningu frá Félagsstofn- un stúdenta. Gamli Garður var tekinn í notkun árið 1934 og fluttu þá 37 stúdentar í húsið sem var teiknað af Sigurði Guðmundssyni, húsameistara rík- isins. Þegar breska hernámsliðið gekk á land árið 1940 breytti það húsinu í hersjúkrahús. Háskóla- nemar búa á Gamla Garði yfir vetr- artímann en á sumrin eru her- bergin leigð ferðamönnum. Gamli Garður mikið endurbættur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.