Morgunblaðið - 22.05.2014, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.05.2014, Blaðsíða 30
30 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2014 Pólitíkin getur verið skrítin skepna. Í Kópa- vogi er hún stór- furðulegt kvikindi. Í 20 ár ríkti Gunnar Birg- isson og Sjálfstæð- isflokkurinn með Fram- sóknarflokkinn í taumi og stundaði sína fyr- irgreiðslupólitík þar sem lóðir, djobb og verkefni gengu kaupum í skipt- um fyrir atkvæði og stuðning við rétta flokkinn. Hinir svo- kölluðu vinstrimenn tóku sumir hverjir þátt í hrunadansinum og á há- góðæringnum var skiptareglan 70/30. Af hverjum 100 lóðum sem til skipta voru fengu Samfylkingarmenn 30 fyrir sitt fólk og meirihlutinn 70 fyrir sína. Fyrir mig og mína – var mottóið. Og allir undu glaðir við sitt. En svo hrundi allt og skuldirnar margfölduðust. Þá þótti ýmsum nóg komið og vildu hreinsa út. Burt með spillinguna! Y-listi Kópavogsbúa boðaði siðbót og með táknrænum hreingjörningi sápuþvoðu frambjóðendur Y-listans spillinguna út úr ráðhúsinu með Rannveigu Ásgeirs- dóttur í broddi fylkingar. Guðmóðir Y- listans, kraftakonan Ásdís Ólafsdóttir, rak svo lestina. Næstbestiflokkurinn með leikarann Hjálmar Hjálmarsson (þann sem þetta skrifar) fremstan, boð- aði gleðilegan Kópavog, opið í sund- laugarnar frá sex til sex og vildi hið vonda út úr bæjarstjórninni og inn með það góða. Merkilegt nokk þá fengu þessi tvö skyndiframboð um 25% greiddra atkvæða, sinn bæjarfulltrú- ann hvort og minnstu munaði að Næst- besti fengi tvo menn inn. Meirihluti sjálfstæðismanna og Framsóknar var fallinn eftir 20 ára feigðarflan sem keyrði bæjarsjóð nánast í þrot. Aldeilis! Samfylkingarfólk og Vinstri-grænir voru ekki par glaðir en létu sig hafa það að mynda meirihluta með lukkuridd- urunum. Þetta varð niðurstaðan og úr henni varð að vinna. Því til mikils var að vinna, satt er það. Á ýmsu gekk í 20 mánuði en þá fór allt í loft upp. Meiri- hlutinn sprakk og sá sem undir þetta skrifar á sinn þátt í því. Sjálfur steig ég frá borði vegna ágrein- ings við samstarfsfólk mitt um hvernig var staðið að uppsögn bæj- arstjórans sem við höfð- um ráðið aðeins rúmu einu og hálfu ári áður. Ég hafði nokkra vissu fyrir því að samið hefði verið við framsókn- armanninn Ómar Stef- ánsson um að koma inn í meirihlutann í minn stað og sá ég því sæng mína uppreidda og steig til hliðar. Þá gerist hið óvænta; Rannveig Ásgeirsdóttir, fulltrúi Y- listans, gengur einnig frá borði og skyndilega er enginn starfhæfur meiri- hluti í bæjarstjórn. Bærinn stjórnlaus í heilar 3 vikur og sannast sagna trúði enginn því að hægt væri að mynda meirihluta því enginn gat hugsað sér að ganga í eina sæng með gömlu spilling- arflokkunum og allra síst siðbótin í Y- listanum. En þetta er ekki búið fyrr en flautan gellur og Rannveig Ásgeirs- dóttir, öllum að óvörum, myndaði meirihluta með Gunnari Birgissyni, Ómari Stefánssyni og gerði Ármann Kr. Ólafsson að bæjarstjóra þrátt fyrir að hennar eina kosningaloforð væri að ráða skyldi ópólitískan bæjarstjóra. Y- listinn sem hafði boðað siðbót og að hreinsa út spillinguna var nú fallinn í faðm fyrirgreiðslumeistaranna. Þetta fékk svo mjög á Y-listamenn að þeir lýstu yfir svikum, öll kosningaloforð fokin út í vindinn og siðbótin aðeins rétt til að fela smæstu siðspillingarkaunin, hrópaði Kópavogslistinn. Sverrir Ósk- arsson sem býður nú fram undir merkjum Bjartrar framtíðar í 2. sæti hafði þá manna hæst og sagði öll prin- sipp Y-listans fyrir bí og loforðin svikin. Þetta mætti hreinlega ekki gerast. Það merkilega gerðist nú samt að nánast daginn eftir myndun hins nýja meiri- hluta Sjálfstæðisflokks, Framsókn- arflokks og Y-lista, er áðurnefndur Sverrir Óskarsson orðinn formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs og auk þess fulltrúi Y-listans í Félagsmálaráði, þrátt fyrir að hafa ekki eitt einasta atkvæði kjósenda í Kópavogi á bak við sig. Gamla „góða“ pólitíkin virkar. Góður bitlingur fyrir veittan stuðning. Velkominn í klíkuna. Síðan hefur nákvæmlega ekkert heyrst í Sverri Óskarssyni, öðrum manni á lista Bjartrar framtíðar sem boðar betri orðræðu í bæjarstjórn. – Ásdís Ólafsdóttir stofnandi Y-listans sá hins vegar sitt óvænna og gekk frá borði ásamt fimm öðrum konum af Y- listanum sem lýstu yfir vanþóknun á nýja meirihlutanum. Þessi nýi meiri hluti minnihluta kjósenda í Kópavogi, hinn óstarfhæfi meirihluti Sjálfstæð- ismanna, Framsóknarflokksins og Y- listans hefur verið verklaus, ósam- vinnufús, hver höndin upp á móti ann- arri og ekki skilið eftir sig neitt nema óútfyllta tékka sem skattgreiðendur í Kópavogi þurfa að borga á næstu ár- um. Framsóknarflokkurinn lofaði 10% launalækkun bæjarfulltrúa en eitt af fyrstu verkum nýja meirihlutans var að hækka launin um 15% og laun bæj- arstjórans um 44% frá því sem fyrri bæjarstjóri hafði haft. Það er erfitt að sjá að loforð þessara flokka hafi nokkra þýðingu að loknum kosn- ingum. Nú boðar Y-listi Bjartrar framtíðar í Kópavogi breytt vinnubrögð í bæj- arstjórn. Betri orðræðu og samvinnu. Við verðum að vera sammála um hlut- ina. En ég spyr. Um hvað eigum við að vera sammála? Hverjar eru tillögur Bjartrar framtíðar í Kópavogi? Áfram klíka í Kópavogi? Eftir Hjálmar Hjálmarsson » Gamla „góða“ pólitíkin virkar. Góður bitlingur fyrir veittan stuðning. Velkominn í klíkuna. Síðan hefur nákvæm- lega ekkert heyrst í Sverri Óskarssyni. Hjálmar Hjálmarsson Höfundur er bæjarfulltrúi Næst- bestaflokksins í Kópavogi Nokkur orð um þróun menntunar í atvinnulífinu, frá því rétt fyrir aldamótin 1900, eða frá 1897 til dagsins í dag. Árið 1897 hóf Iðn- aðarmannafélagið í Reykjavík byggingu fyrsta menningarhúss í Reykjavík. Þetta hús fékk síðan nafnið Iðnó. Í Iðnó var öll starfsemi félagsins, bæði Iðnskól- inn sem kvöldskóli og einnig var húsnæðið nýtt til myndlist- arkennslu, sem og tónlistar- og söngkennslu, Iðnó var því fyrsta menningarhús Reykjavíkur. Það var síðan árið 1907 sem sett voru ný lög þess efnis að breyta Reykjavík í höfuðborg landsins. Ákveðið var að ráða borgarstjóra til sex ára. Um stöðuna sóttu þeir Páll Einarsson, sýslumaður í Hafn- arfirði, og Knud Zimsen verkfræð- ingur, sem þegar að loknu námi gekk til liðs við Iðnaðarmanna- félagið í Reykjavík, því hann taldi þau samtök öflugust til að efla allt í senn, menntun, listir og menningu. Það var síðan 7. maí 1908 sem kos- ið var til borgarstjórnar og skyldu borgarfulltrúar vera 15 talsins og kjörgengir allir menn og konur, sem náð hefðu 25 ára aldri á kjör- degi. Þessar kosningar voru afar sér- stakar, þar sem í þeim var kosið um 18 lista. Kvennalistinn vann þar frækilegan sigur og fékk fjórar konur kjörnar, þær frú Þórunni Jónassen, Bríeti Bjarnhéð- insdóttur, Katrínu Magnúsdóttur og Guðrúnu Björnsdóttur. Á þess- um tíma hét núverandi MR Lærði skólinn, og til að komast þar inn þurftu nemar að vera að langfeðga- tali embættismenn, læknar, prestar eða lögfræðingar. Mér finnst í raun furðulegt hvað þagn- argildið er gríðarlegt um starfsemi þessara blönduðu félaga iðn- aðarmanna, sem í voru bæði sveinar og meist- arar. Félögin voru í flestum stærri sveit- arfélögum, þar sem iðnskólar voru reknir, eða á 20 stöðum á landinu þegar mest var. Á öllum þessum stöðum, þar sem iðn- aðarmannafélögin störfuðu, var húsnæði skólanna einnig nýtt fyrir kennslu í myndlist og tónlist. Það var yfirlýst stefna þessara skóla að hlúa að öllu menningar- og listalífi í nærsamfélaginu á viðkomandi stað. Það var einmitt í þessum skólum sem menningin og listalífið blómstraði, jafnt söngur, tónlist og námskeið í teikningu og listmálun. Þessi blönduðu iðnaðarmanna- félög voru þyrnir í augum komm- anna, sem vildu alræði öreiganna og sendu þeir menn til náms í aust- antjaldslöndunum, og má þar með- al annars nefna síldarspekúlantinn Þórodd Guðmundsson, sem sendur var til náms í Moskvu, og Hjalta Kristgeirsson til Ungverjalands og Hjörleif Guttormsson til Austur- Þýskalands svo nokkrir séu nefnd- ir af þeim fjölda manna sem sendir voru í flokksböndum til þessara Þróun menntunar í atvinnulífinu Eftir Guðjón Tómasson Guðjón Tómasson » Félögin voru í flest- um stærri sveitar- félögum, þar sem iðn- skólar voru reknir, eða á 20 stöðum á landinu þegar mest var. VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum i breytilegir vex tir séu Sakar LSR um va xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Si jónsson viðski pta- og rekstrarhag- t Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- d tjóri LSR seg ir í samtali aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra t kj a sem aðrir aðilar á valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum á LSR “ Sjóðsfél agi LIVE, með � Breytilegir vextir ætt u að vera mun lægri s é tekið mið Framkvæmdastjóri LS R hafnar því að um fo rsendubrest sé að ræ ða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði * Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks!VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- Sakar LSR um a xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins 320 þúsund og gæti því Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? ð f sti með i i Þær geta valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því ð lá á breyti � Breytilegir vextir ætt u að vera mun lægri s é tekið mið Framkvæm astjóri LS R hafnar því að um fo rsendub est sé að ræ ða *Vaxtakjör á b eytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- þ í það jafngildir því Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífey issjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hæ ri en þau vax takjör se sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- u . Þet a segi Már W olfgang Mixa fjármálafræ ðingur og kenn- ík í valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- á ö t Saka LSR u v xtaokur � Segir LSR hafa breytt vax aviðmiðum einhli ða � Breytilegir vexti æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa � Framkvæmda stjóri LSR hafnar því a um forsendubrest sé að ræða Mikill munur á vaxta kjörum lífeyrissjóða Mismunur 120 þú und Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði * Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i 3,6% 3,0% 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Viðskiptablað Morgunblaðsins alla fimmtudaga Rúgbrauð ádiskinn þinn þjóðlegt, gómsætt og gott alla daga www.flatkaka.is Gríptu með úr næstu verslun kÖku gerÐ hp Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2014 Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2014. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð nr. 468/2014. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra fer með stjórn sjóðsins og gerir tillögur til heilbrigðisráðherra um úthlutun úr honum. Vísað er til reglugerðarinnar varðandi upplýsingar um þau verkefni sem heimilt er að veita framlög til. Við ákvörðun um úthlutun er stefna heilbrigðisráðherra í öldrunar- málum höfð til hliðsjónar. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að sækja um rafrænt og er umsóknarformið, ásamt nánari upplýsingum, aðgengilegt á vef velferðarráðuneytisins www.velferdarraduneyti.is Umsóknum ber að skila í síðasta lagi 13. júní 2014. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.