Morgunblaðið - 01.07.2014, Side 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 2014
Sérsmíðaðar baðlausnir
Gler, gluggar, glerslípun & speglagerð frá 1922
Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími: 565 0000 | Fax: 555 3332 | glerborg@glerborg.is | www.glerborg.is
• Einangrunargler
• Gluggar (Ál og PVC-plast)
• Hurðir (Ál og PVC-plast)
• Speglar
• Gler
• Hert gler
• Lagskipt öryggisgler
• Litað gler
• Sandblástur
• Álprófílar
• Máltöku- og uppsetningaþjónusta
Við leggjum metnað okkar í að bjóða sérhæfðar
og vandaðar lausnir á baðherbergi. Við bjóðum
upp á sérsmíðaða spegla, sturtuklefa og sturtu-
skilrúm. Þá erum við komnir með nýja útgáfu af
ljósaspeglunum okkar vinsælu.
Á heimasíðu okkar glerborg.is er gott yfirlit
yfir það sem er í boði. Auk þess bjóðum við alla
velkomna í Mörkina þar sem fagfólk veitir góða
þjónustu og allar þær upplýsingar sem þarf.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 7
2 5 1 7 9
6 2 3
1 5 3 8 7
8 1 2
1 8 6 2
3 6 5
9
1 5
7 3
4 7
8 6 7
9 3
7 1 5 9
9 4 7 5
4
1 5 8 6 3
1 4 5
6
4 2
5 9
4 1 2
6 3
7 8 3
3 2 7 8 4 1
1 5
5 3 1 7 9 4 8 2 6
7 9 4 2 8 6 3 1 5
8 6 2 1 5 3 4 7 9
3 2 6 8 1 5 7 9 4
9 4 5 3 7 2 1 6 8
1 7 8 4 6 9 2 5 3
6 8 3 5 2 1 9 4 7
4 1 9 6 3 7 5 8 2
2 5 7 9 4 8 6 3 1
7 5 1 9 3 4 6 8 2
6 2 9 8 7 1 5 4 3
8 3 4 6 2 5 9 1 7
4 8 2 3 5 6 1 7 9
3 1 5 7 8 9 2 6 4
9 6 7 4 1 2 3 5 8
1 4 6 2 9 8 7 3 5
2 7 8 5 6 3 4 9 1
5 9 3 1 4 7 8 2 6
8 6 7 1 3 4 5 9 2
5 9 3 6 2 7 8 4 1
1 4 2 9 5 8 6 7 3
3 8 6 5 7 9 1 2 4
2 7 5 3 4 1 9 8 6
9 1 4 8 6 2 7 3 5
7 3 1 4 9 5 2 6 8
6 5 9 2 8 3 4 1 7
4 2 8 7 1 6 3 5 9
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 vansiðaður maður, 8 náði í, 9
selir, 10 eyktamark, 11 skriftamál, 13 ná-
lægt, 15 málms, 18 fjárrétt, 21 ungviði, 22
þunnt stykki, 23 ýlfrar, 24 misfella.
Lóðrétt | 2 gleður, 3 yfrið nógur, 4
gyðja, 5 megnar, 6 tjón, 7 illgjarni, 12
reyfi, 14 iðkað, 15 ávaxtasafi, 16 gróða,
17 hávaði, 18 spurning, 19 hlífðu, 20
landabréf.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skálm, 4 fótur, 7 kafli, 8 ólykt, 9
sýr, 11 sorg, 13 einn, 14 áburð, 15 burt, 17
afla, 20 gat, 22 gegna, 23 játar, 24 reiða,
25 nárar.
Lóðrétt: 1 sukks, 2 álfur, 3 meis, 4 flór, 5
teygi, 6 rotin, 10 ýsuna, 12 gát, 13 eða,
15 bágur, 16 rægði, 18 fötur, 19 akrar, 20
gata, 21 tjón.
1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rge2
Be7 5. g3 0-0 6. Bg2 c6 7. 0-0 b5 8. a3
Rbd7 9. h3 a5 10. g4 Ba6 11. Rg3 exd4
12. Dxd4 b4 13. Rce2 d5 14. e5
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu
í Dubai í Sameinuðu arabísku fursta-
dæmunum. Ítalski stórmeistarinn Fa-
biano Caruana (2.840) hafði svart
gegn úkraínskum kollega sínum Alex-
ander Moiseenko (2.699). 14. …
Bxe2! 15. Rxe2 Bc5! 16. Df4 Rxe5!
svartur vinnur nú peð og að lokum
skákina: 17. Dxe5 He8 18. Df5 Hxe2
19. Bg5 bxa3 20. bxa3 Dd6 21. Bxf6
gxf6 22. Kh1 Hb8 23. Hae1 Hxe1 24.
Hxe1 Bxa3 25. c4 Db4 26. Hg1 Dxc4
27. g5 Dh4 28. gxf6 Kh8 29. Bf3 Bb2
30. Hg7 Bxf6 31. Hxf7 Bg7 32. Hc7
Hf8 33. Hc8 De7 34. Be2 Hxc8 35.
Dxc8+ Bf8 36. Bd3 Df6 37. Kg2 a4
38. Da8 a3 39. Kf1 Kg7 40. Da4 Bc5
41. Dg4+ Kh6 42. Bf5 Dg5 43. Df3 a2
og hvítur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Orðarugl
Alþýðublaðsins
Adríahaf
Almennari
Bókhaldaranna
Hrotuna
Lafafrakkanum
Liðsmun
Lögréttumanni
Natoríkjum
Pokanum
Prófið
Selleríi
Slaufuna
Stýringin
Sálfræðleg
Undanúrslitum
Ð I F Ó R P C B Z Y P W K S S N N E
R Q H R O T U N A B S M N C L U E B
M R P S F X D P M D N I M B A M E V
E N N W U D Q U U I S U Ó B N S R C
S X V J C V N K Y Ð N K A D R Ð U O
L Y Z W W A P S A A H L A I J I N H
W I O I K X K L K A M P N Z O L D T
S F V O X I B K L E I N H S N X A G
X M P C P U A D N U A M U I A C N L
Q B Q N Ð R A N R M Z H G N U Y Ú F
E U C Ý F R A I U L L N U D H L R A
K I Þ A A R Í T P W I F O Z S J S H
B L F N I R T U L R U T Z F F G L A
A A N T E É M O Ý A Q A T K W E I Í
L A I L R G T T L C I I O N F Q T R
H X L G B J S S U B J V Z A H X U D
O E Ö S J M U J K Í R O T A N Q M A
S L W M P S Á L F R Æ Ð L E G P A E
Góðir vinir. A-Allir
Norður
♠75
♥ÁD106
♦Á9832
♣D10
Vestur Austur
♠8632 ♠ÁG4
♥942 ♥75
♦D75 ♦106
♣G83 ♣ÁK9652
Suður
♠KD109
♥KG83
♦KG4
♣74
Suður spilar 4♥.
Það var heimilislegt andrúmsloft í
opna salnum í leik Noregs og Mónakó,
enda gamlir vinir og sveitarfélagar að
reyna með sér: Brogeland og Lindqvist
fyrir Noreg, en Helgemo og Helness fyr-
ir Mónakó. Þessir menn hafa allir spilað
saman í landsliði og þekkjast vel.
Tíguldrottningin er lykilspilið í 4♥.
Vörnin á þrjá augljósa slagi á ♣ÁK og
♠Á, en síðan þarf sagnhafi að hring-
svína í tígli til að vinna spilið. Fantoni
fann ekki þá leið á hinu borðinu og fór
einn niður. Lindqvist naut þess hins
vegar að gjörþekkja sagnstíl samlanda
sinna.
Helgemo vakti sem gjafari í austur á
Standard-laufi. Þegar kom að því að
fara í tígulinn vissi Lindqvist af 12
punktum í austur og langlit í laufi í ann-
ars flatri hendi. Samkvæmt kerfiskorti
er grandopnunin 15-17, en Lindqvist
veit vel að Helgemo er göltur, hefði allt-
af opnað á grandi með góða 14 punkta.
Hann tók því hringsvíninguna.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hlutskipti er „það sem maður fær í sinn hlut eða þolir, örlög“ (ÍO). Hlutskipti manns-
ins vísar til þeirra skilyrða sem mannkyninu eru búin. Orðið er eintöluorð, fleirtala tíðk-
ast ekki. „Hlutskipti liðanna í deildinni eru ólík“ gengur því gegn venju.
Málið
1. júlí 1886
Landsbanki Íslands, fyrsti
banki á landinu, hóf starf-
semi í Reykjavík. Fyrst í stað
var hann opinn tvo daga í
viku, tvo tíma í senn. Bank-
inn var til húsa við Bakara-
stíg en nafn stígsins breyttist
fljótlega í Bankastræti.
júlí 1958
Hámarkshraði bifreiða í
þéttbýli var aukinn úr 30
kílómetrum í 45 kílómetra á
klukkustund, samkvæmt nýj-
um umferðarlögum, og utan
þéttbýlis úr 60 í 70 kíló-
metra. Jafnframt var bíl-
prófsaldur lækkaður úr 18
árum í 17 ár.
1. júlí 1967
Bandaríski geimfarinn Neil
Armstrong kom til Íslands,
tveimur árum áður en hann
steig fyrstur manna fæti á
tunglið. Hann var í hópi 25
geimfara og geimfaraefna
sem dvöldu hér í viku og
fræddust um jarðfræði, með-
al annars í Öskju.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
Þetta gerðist …
Týndur köttur
Læða, grábröndótt með gulbrúnu ívafi, hvarf
frá Haukalind fyrir fjórum sólarhringum. Hún
svarar nafninu Jósí, er eyrnamerkt og með
rauða hálsól. Vinsamlega hringið í síma 698-
2511 ef þið hafið séð hana. Í leiðinni vil ég
þakka versluninni Sjónarhóli Í Hafnarfirði fyr-
ir góða þjónustu.
Veggjakrotið burt
Eitt það hvimleiðasta sem fyrir augu mín ber
hér í borginni er veggjakrotið, þótt ég hafi svo
sem lesið og heyrt það að veggjakrot sé list.
Aldraður frændi minn sem á heimili á horni
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
Grettisgötu og Vitastígs hefur heldur betur
orðið fyrir barðinu á veggjakroturum og hrein
býsn að sjá húsið sem alltaf verður skelfilegra
og útkrotaðra, þótt hann hafi oft reynt að mála
yfir krotið og þannig fá hulið það versta, sem
bæði er dýrt og erfitt viðureignar fyrir svo
aldraðan mann. Nú spyr ég fyrir hans hönd
tryggingafélag hans, sem er Sjóvá, og borg-
aryfirvöld ekki síður, hvort hann eigi ekki
kröfu á tryggingafélagið eða borgina að mála
yfir krotið á sómasamlegan hátt. Í framhaldi af
þessu skora ég almennt á borgaryfirvöld að
gera allt sem í þeirra valdi stendur til að
hindra svona spjöll á eigum fólks.
Helgi Seljan.