Morgunblaðið - 01.07.2014, Side 33

Morgunblaðið - 01.07.2014, Side 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 2014 Titillag Óttu, væntanlegrar breið- skífu Sólstafa, sem og annað lag af henni, „Lágnætti“, eru nú aðgengi- leg á ýmsum tónlistarvefsíðum, m.a. Revolver, Metal Hammer og Stereogum, og hafa hlotið lof bæði aðdáenda og tónlistarspekinga ým- issa. Var hvoru lagi streymt um 20 þúsund sinnum fyrsta sólarhring- inn sem þau voru á vefnum, sem hlýtur að teljast dágott. Sólstafir hafa ekki slegið slöku við síðustu vikur því auk þess að vinna að plöt- unni fór hljómsveitin í sína fyrstu tónleikaferð til Ameríku í maí og hélt þaðan til Evrópu. Hljómsveitin er bókuð á 15 tónleikahátíðir í Evr- ópu í sumar, m.a. Sweden Rock, Rock Hard Festival, Hellfest, Gras- pop, Party San og Getaway Rock Festival. Sólstafir eru aðeins bókaðir á eina tónleika á Íslandi í sumar, á Eistnaflugi í Neskaupstað, en til stendur einnig að halda sérstaka tónleika þar sem efni af nýju plöt- unni verður frumflutt. Ótta kemur út hinn 29. ágúst í Evrópu og 2. september í N- Ameríku. Iðnir Addi og félagar í Sólstöfum hafa í nógu að snúast þessa dagana. Sólstafir á 15 hátíðum í Evrópu í sumar Morgunblaðið/Kristinn » Nova sýndi leikiHeimsmeistaramóts- ins í knattspyrnu á risa- skjá á Ingólfstorgi á laugardaginn var og sáu DJ Margeir, Högni Eg- ilsson, Daníel Ágúst, Ás- dís María og Unnsteinn Manúel um að hita gesti upp fyrir leikina með taktfastri tónlist. Eins og sjá má á meðfylgj- andi myndum var HM- gleðin mikil á torginu. Ingólfstorg iðaði af lífi um helgina þegar fylgst var með leikjum HM á risaskjá Maaaaaaark! Af myndinni að dæma virðist mark hafa verið skorað um það leyti er hún var tekin. Kátir Unnsteinn Manúel og Högni Egilsson skemmta gestum. Brasilía! Það fer ekki milli mála hvaða lið þessi brosmilda kona styður. Gleðidans Gestir stigu dans á Ingólfstorgi við tónlist DJ Margeirs o.fl. Risaskjár Skjárinn á Ingólfstorgi var engin smásmíði, heilar 3.484 tommur. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is L 16 12 12 12 ★ ★ ★ ★ ★ „Besta íslenska kvikmynd sögunnar!” Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Fréttablaðið ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND MEÐ PAUL WALKER ÍSL. TAL Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 10:10 Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar TRANSFORMERS 4 3D Sýnd kl. 4 - 7 - 10:10(P) BRICK MANSIONS Sýnd kl. 10:40 AÐ TEMJA DREKANN 2D Sýnd kl. 4:30 22 JUMP STREET Sýnd kl. 8 MILLION WAYS TO DIE Sýnd kl. 10:20 VONARSTRÆTI Sýnd kl. 5 - 8 14"Þú sérð ekki fyndnari mynd í sumar!"-T.V., Biovefurinn.is "Ég hló svo mikið að ég skammaðist mín”!" -Guardian

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.