Morgunblaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.07.2014, Blaðsíða 35
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Myndin gerist í Bandaríkjunum árið 1870 og fjallar um friðsælan landnámsmann frá Danmörku sem ræður af dögum morðingja fjölskyldu sinnar. Verknaðurinn leysir úr læðingi reiði alræmds klíkuforingja sem eltir hann uppi. Samsveitungar landnámsmannsins reynast hug- lausir og svíkja hann, sem leiðir til þess að hann þarf að elta uppi útlagana á eigin spýtur. Hægt er að kaupa miða á afslætti á eMidi.is og í miða- sölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á eMiði.is, veldu The Salvation og sýningartíma. Skráðu þig inn eða veldu „Áfram í miðakaup“ án skráningar. Sláðu inn eftirfarandi afsláttarkóða í boxið niðri til hægri: vestri. Veldu EINN miða til kaups í boxinu sem merkt er „Moggaklúbburinn“. Smelltu á „Áfram“ og kláraðu greiðsluferlið. 2 FYRIR 1 Á MYNDINA THE SALVATION FRÁ 2. TIL 9. JÚLÍ Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.