Morgunblaðið - 30.09.2014, Síða 25

Morgunblaðið - 30.09.2014, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2014 Smáauglýsingar Sumarhús NÝTT SUMARHÚS Smíði á sumarhúsum á Suðurlandi. Ýmsar stærðir mögulegar, hægt að koma að hönnun húsa. Er að byrja á 55 fm húsi, einnig tilboð í aðrar teikn- ingar. Get séð um alla verkþætti sem snúa að framkvæmdum hússins. Uppl. halli@hátak, simi 8940048. Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Ódýr blekhylki og tónerar Verslun í Hagkaup, Smáralind og Fjarðargötu 11, Hafnarfirði Blekhylki.is, sími 815 0150 GLERFILMUR Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið Túnikur st. 12-58 Mjúkar buxur Sími 588 8050. - vertu vinur Teg. Sedan Vandaðir herrainniskór, hlýir og góðir. Stærðir: 40- 48. Verð: 4.475. Teg. Moscou Vandaðir herra- inniskór, hlýir og góðir. Stærðir: 40-46. Verð: 3.975. Teg. Raflon Vandaðir herrainniskór, hlýir og góðir. Stærðir: 40-48. Verð: 5.475. Teg. 608 Vandaðir herrainniskór, hlýir og góðir. Stærðir: 41-46. Verð: 3.985. Teg. 824 Vandaðir herra inniskór hlýir og góðir. Stærðir: 41 - 46. Verð: 3.975. Teg. 316202 12 565 Fínir í skólann! Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 41 - 47. Litir: rautt og brúnt Verð: 15.485. Teg. 316304 12 343 Fínir í skólann! Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 41 - 47. Litir: Brúnt og blátt Verð: 17.685. Teg. 315301 249 Þessir sívinsælu herraskór komnir aftur, léttir og þægilegir út leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 41 - 47. Verð: 14.985. Teg. 406201 44 000 Þægilegir her- raskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40 - 48. Verð: 15.975. Teg. 458409 35 Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Extra breiðir (K-breidd) Stærðir: 41 - 48. Verð: 19.785. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Húsviðhald Hreinsa þakrennur, hreinsa ryð af þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 1. október, kl. 12.00 í stóra salnum í Valhöll. Húsið verður opnað kl. 11.30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. Gestur fundarins: Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins Allir velkomnir. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50.Tálgað í tré og postulínsmálun kl. 13. Jóga kl. 18. Árskógar 4 Smíðastofa útskurður með leiðbeinanda 9-16. Opin handavinnustofa 9-16 með leiðbeinanda 12.30. Í fullu fjöri með Mílan og Maríu 9.20-10. Botsía 10-11. Útvarpsleikfimi 9.40-10. Boðinn Félag eldri borgara Kópavogi - Íbúðasamtök Boðaþings 22 og 24 - Bridsfélag Kópavogs. Í dag kl. 13 stofnum við Bridsklúbb Boðans. Mætum í Félagsmiðstöðina Boðanum kl. 13. Allir, hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir, velkomnir. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, botsía kl. 10.30, dans kl. 13.30 með Öldu Maríu. Bústaðakirkja Félagsstarf eldri borgara verður eins og vant er kl. 13.00 á miðvikudaginn, kaffið á sínum stað. Allir hjartanlega velkomnir. Boðið verður upp á hádegistónleika kl. 12.10 þar sem Gréta Hergils sópran og Jónas Þórir kantor sjá um tónlistarflutninginn. Súpa og brauð eftir tónleikana. Hlökkum til að sjá ykkur. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12.00. Súpa. Góðir gestir koma í heimsókn, handavinna, spilað og spjallað. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Hádegisverður kl. 11.30. Eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Garðabær Qi gong kl. 9, trésmíði kl. 9 og 13, ættfræðihópur kl. 10, bútasaumur kl. 13, karlaleikfimi kl. 13.10, bíó í kirkjunni kl. 13.30, botsía kl. 14.10, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 15 og 16. Gerðubergi Handavinnustofa kl. 8.30-16. Perlusaumur kl. 8.30-12. Glervinnustofa með leiðbeinanda. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30. Gönguhópur kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Starf Félags heyrnarlausra. Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við frá kl. 9-17, stólaleikfimi kl. 9.15, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, jafnvægisþjálfun kl. 13.30 og kl. 14, létt hreyfing kl. 15, línudans kl. 18, samkvæmisdans kl. 19. Grafarvogskirkja „Opið hús“ fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Ganga kl. 10.30. botsía kl. 10.30. Bónusbíll kl. 12. 15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Hvassaleiti 56 58 Kl. 9 bútasaumur með leiðbeinanda, kl. 9.45 útvarpsleikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 mynd- listarnámskeið, leiðbeinandi Elsa Haraldsdóttir, enn eru nokkur pláss laus, kl. 14 helgistund með prestinum, kl.14.30 kaffi, kl. 15 stóladans, kennari Þórey S. Guðmundsdóttir íþróttakennari. Allir velkomnir. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leikfimi kl. 10, framhaldsaga kl. 10.50, hádegismatur kl. 11.30, bónusbíll kl. 12.40, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15, postulín kl.13, mynd- listahópur kl. 13, brids kl. 13, postulín kl. 13, bókabíll kl. 14.15, stiklur kl. 15, síðdegiskaffi kl. 14.30, félagsfundur U3A Reykjavík kl. 17.30, bókmenntahópur kl. 19.30. Íþróttafélagið Glóð. Línudans í Kópavogsskóla hópur II kl. 16, kl. 17 hópur I og III, kl. 18 Zumba. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30 og Qi- gong í Borgum kl. 11 Þóra Halldórsdóttir leiðbeinandi. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, helgi- stund kl. 10 í Borgum og Qigong heilsuleikfimi kl. 11 í Borgum í dag. Norðurbrún 1 Kl. 8.30 morgunkaffi, kl. 9 útskurður, kl. 9 myndlistarnámskeið í Listasmiðju, kl. 9.45 morgunleikfimi, kl. 10 morgunganga, kl. 11 bókmenntahópur, kl. 11.30-12.30 hádegisverður, kl. 13 opin vinnustofa með leiðbeinanda í Listasmiðju, kl. 14 söngstund með Sigrúnu Erlu. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlaug kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Helgistund og hádegisverður í kirkjunni kl. 11.00. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong/námskeið kl. 10.30. Skák kl.13. Vesturgata 7 Þriðjudagur. Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna kl. 9. Glerskurður kl. 9.15. Hádegisverður kl. 11.30. Leshópur kl. 13. Glerskurður kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Vesturgata 7 Tískusýning verður haldin föstudaginn 3. október kl. 14.15, sýndur verður kvenfatnaður og herra- peysur frá Logy, nýkomin sending frá Amsterdam. Kynnir Margrét Sæberg. Veislukaffi, allir velkomnir.Tréútskurður hefst miðvikudaginn 8. október kl. 13-16, leiðbeinandi Lúðvík Einarsson. Skráning í síma 535-2740. Vitatorg Bútasaumur kl. 9, glerbræðsla kl. 9, upplestur, framhaldssaga kl. 12.30, handavinna með leiðsögn kl. 13. Félagsvist fyrir alla kl. 13.30. Félagslíf  EDDA 6014033019 I Fjhst  Hlín 6014093019 VI Atvinnublað alla sunnudaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? hafði að geyma og hvað þau hjónin voru samrýnd og yndisleg saman. Hann var sterkur persónuleiki sem mjög auðvelt var að bera virð- ingu fyrir, hafði ótrúlega góða nærveru, alltaf svo þægilegur og mjög traustur og skemmtilegur. Það var alltaf gaman að ferðast með honum í mótorhjólaferðunum og þau hjónin voru frábærir ferða- félagar. Líkamlegur styrkleiki Fredda var einstakur, honum varð aldrei kalt og hann notaði alltaf opinn hjálm á mótorhjólinu og lét vindinn leika um andlitið. Við minnumst líka skemmti- legra samverustunda í samfélags- hópnum þar sem sungin voru lof- gjörðarlög og gott kristilegt efni lesið sem síðan var rætt. Þar myndaðist mikil og góð vinátta sem aldrei mun gleymast og hefur fært okkur hjónunum kærleika og samkennd. Þar var Freddi hrókur alls fagnaðar, alltaf tilbúinn að lesa og ræða hlutina. Við munum sakna Fredda sárt. Að leiðarlokum erum við þakk- lát fyrir samfylgdina. Minning um einstakan mann mun lifa með okk- ur um aldur og ævi. Við biðjum Guð að styrkja ykk- ur í sorginni, kæra Kristín og fjöl- skylda, og blessa minningu góðs drengs. Dóra Sólrún og Brandur. Hallfreður, eða Freddi eins og hann var yfirleitt kallaður, tók alltaf vel á móti okkur þegar við kíktum á Furuvellina. Það var þó stundum erfitt að fá stæði fyrir ut- an enda Freddi einhver mesti bíla- áhugamaður sem við þekktum. Freddi hafði gífurlega góða nær- veru og alltaf var stutt í hláturinn. Í þau ófáu skipti sem við kíktum í heimsókn tyllti hann sér yfirleitt í stólinn í horninu og hló að sögun- um okkar. Ekki var síðan erfitt að fá sögur upp úr honum en þær fjölluðu yfirleitt um síðustu veiði- ferð. Það verður því ótrúlega skrýtið að hitta ekki gamla karlinn næst þegar við kíkjum í heimsókn. Góður maður er fallinn frá og sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur til Emma og fjöl- skyldu á þessum erfiðu tímum. Fyrir hönd FH-strákanna, Tómas Leifsson. Með Hallfreð Emilssyni er genginn einstakur sómamaður. Ég naut þeirrar gæfu að kynnast honum fyrir nærri aldarfjórðungi. Á þeim árum var Freddi fyrst og fremst pabbi Emma, míns góða og trausta æskuvinar, alltaf boðinn og búinn að leggja á ráðin með okkur og rétta hjálparhönd þegar á þurfti að halda. Hann keyrði okkur þangað sem við þurftum að fara og fylgdist af einlægum áhuga með flestu því sem skipti okkur máli, hvort heldur það var tónlist eða íþróttir. Á milli þess sem hann hlustaði á okkur fengum við að heyra fjölmargt forvitnilegt um bíla, kántrýmúsík og veiðar af öllu tagi. Eftir að við komumst til vits og þroska varð Freddi meira eins vinur sem alltaf var notalegt að eiga að. Með stuttum fyrirvara átti hann til að hringja og bjóða í mat eða kaffi og taldi þá ekki eftir sér að sækja gestinn á nýjasta bílnum sínum og aka honum heim aftur. Á þeim stundum nutum við þess að ræða hugðarefni okkar, bæði í gamni og alvöru. Oft fannst okkur skemmtilegast að tala um þau málefni sem okkur greindi á um, allt frá ólíkum tónlistarsmekk til stjórnmálaskoðana. Í Fredda kynntist ég því best hve gaman það getur verið að eiga sér lifandi og skemmtilegan þrasbróður. Trúin skipaði stóran sess í lífi Fredda þótt sjaldan hefði hann um það mörg orð. Þess í stað reyndi hann að lifa samkvæmt lífs- skoðunum sínum og láta okkur samferðafólki sínu líða vel. Fyrir það er gott að geta þakkað á kveðjustund. Guð blessi minningu góðs drengs. Sverrir Garðarsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.