Morgunblaðið - 30.09.2014, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.09.2014, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2014 Bíólistinn 26.-28. september 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Afinn The Equalizer The Maze Runner House Of Magic (Töfrahúsið) AWalk Among the Tombstones The Hundred-Foot Journey If I Stay París Norðursins Teenage Mutant Ninja Turtles (2014) Let’s Be Cops Ný Ný 1 4 2 5 6 3 7 8 1 1 2 2 2 3 2 4 5 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmynd Bjarna Þórs Hauks- sonar, Afinn, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina í bíóhúsum landsins, um 3,8 millj- ónum króna. Alls hafa nú rúmlega 3.000 manns séð myndina sem var frumsýnd fimmtudaginn sl. og seg- ir af eftirlaunaþega í tilvist- arkreppu. Spennumyndin The Equalizer, með Denzel Washington í aðalhlutverki, er sú næsttekju- hæsta. París norðursins fellur um fimm sæti á listanum, úr 3. sæti í 8. og nema miðasölutekjur af henni frá upphafi sýninga nú tæpum 13 milljónum króna. Vonarstræti klifr- ar hins vegar upp um fjögur sæti, úr 15. í 11. og miðasölutekjur af henni nema nú tæpum 69 milljónum króna. Yfir 47 þúsund miðar hafa verið seldir á hana sem er býsna gott þegar íslensk kvikmynd er annars vegar. Bíóaðsókn helgarinnar 3.000 hafa séð Afann Afi Sigurður Sigurjónsson leikur afann í kvikmyndinni Afinn. Guðmundur Sigurðsson, organisti Hafnarfjarðarkirkju, leikur á há- degistónleikum í kirkjunni í dag kl. 12.15 og mun hann leika á bæði orgel kirkjunnar. Á efnisskránni eru Toccata eftir Jón Nordal, Oves et Hirci (Sauðir og hafrar) eftir Hörð Bragason og Passacaglia í d- moll, Nun bitten wir den heiligen Geist eftir Dietrich Buxtehude. Oves et Hirci verður frumflutt á tónleikunum, nýtt íslenskt org- elverk sem styðst við texta úr Matteusarguðspjalli. Nýtt íslenskt org- elverk frumflutt Hádegistónleikar Guðmundur Sig- urðsson, organisti Hafnarfjarðarkirkju. Kvikmyndir bíóhúsanna Thomas er komið fyrir á hryllilegum stað ásamt fimmtíu öðrum drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Fljótlega komast drengirnir að þeir eru allir fastir í risastóru völ- undarhúsi og ef þeir vilja sleppa út verða þeir að vinna saman. Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 The Maze Runner 12 Mia Hall þarf að ákveða hvort hún ætlar að láta drauma sína rætast og fara í Juilliard-tónlistarskólann eða vera með draumaprinsinum, Adam. En huggulegur fjölskyldubíltúr breytir öllu á örskotsstundu og Mia þarf að taka eina ákvörðun, sem mun ekki aðeins hafa áhrif á framtíðina heldur á örlög hennar. Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 If I Stay 12 Fyrrverandi leynilögreglumaður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á illskeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB: 7,9/10 Metacritic: 48/100 Sambíóin Keflavík 20.00 22.40 Smárabíó 17.00, 17.00 LÚX, 20.00 LÚX, 20.00, 22.45, 22.45 LÚX Háskólabíó 22.15 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 The Equalizer 12 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali nokkur ræð- ur hann til að komast að því hverjir tóku og myrtu eig- inkonu hans. Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.20 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 3D, 22.20 3D Afinn Guðjón hefur lifað öruggu lífi. Allt í einu blasir eftir- launaaldurinn við honum á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúð- kaupi dóttur sinnar. Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 18.30, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.45, 20.00, 22.20 The November Man16 Fyrrverandi fulltrúi banda- rísku leyniþjónustunnar, CIA, þarf tilneyddur að mæta fyrrverandi nemanda sínum í banvænum leik. Í þann leik fléttast háttsettir leyni- þjónustumenn og rúss- neskur forsetaframbjóðandi. Metacritic 38/100 IMDB: 6,7/10 Smárabíó 22.15 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 París norðursins Hugi hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu þorpi úti á landi en þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf í uppnámi. Mbl. bbbnn IMDB 7.4/10 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Sin City: A Dame to Kill For 16 Framhald spennumyndar- innar Sin City frá 2005. Harðsoðnustu íbúar bæjar- ins mæta nokkrum af þeim mest hötuðu. Metacritic 45/100 IMDB 7.1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.30 Guardians of the Galaxy 12 Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Let’s Be Cops 12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Töfrahúsið Kettlingur endar á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann og kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins mættur á hvíta tjaldið ásamt trausta kettinum Njáli. Metacritic 44/100 Smárabíó 15.30 Ísl. Laugarásbíó 18.00 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 21.00 Að temja drekann sinn 2 Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 15.30 Ísl. RIFF-hátíðin Í gleymskunnar dá Bíó Paradís 13.30 Annars konar drengur Bíó Paradís 13.30 Dulið stríð Bíó Paradís 14.00 Örlög Bíó Paradís 15.30 Þakíbúð til norðurs Bíó Paradís 15.30 Gósenlandið Bíó Paradís 16.00 Lífið er ljúft Bíó Paradís 17.30 Gengið neðansjávar Bíó Paradís 17.30 Þau hafa flúið Háskólabíó 18.00 Kennslustundin Bíó Paradís 18.00 Litla fluga, fljúgðu hátt Háskólabíó 18.00 Íslenskar stuttmyndir 3 Tjarnarbíó 18.00 Gabor Bíó Paradís 19.30 Á nýjum stað Bíó Paradís 19.30 Touma húsið Háskólabíó 20.00 Morgunroði Bíó Paradís 20.00 Hr. Turner Háskólabíó 20.00 Thule Túvalú Háskólabíó 20.00 List og handíðir Tjarnarbíó 20.30 Fuglaþingið Bíó Paradís 21.30 Allt á hvolfi Bíó Paradís 21.30 Spígsporað Bíó Paradís 22.00 Brýrnar í Sarajevó Háskólabíó 22.00 Virunga Tjarnarbíó 22.15 Skorturinn Háskólabíó 22.15 Söngur og Napólí Bíó Paradís 23.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is SÉRBLAÐ Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um fjölskyldu- atvinnu- og pallbíla, jeppa og fleira föstudaginn 10. október Bílablað Í þessu blaði verða kynntar nýjar gerðir bíla, allt sem bíllinn þinn þarf fyrir veturinn og margt fleira PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 mánudaginn 6. október. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.