Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Side 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Side 27
28.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Rugs er sýning sem nú stendur yfir í anddyri Norræna hússins þar sem sænski myndlistarmaðurinn Jonat- han Josefsson sýnir áhugaverðar mottur unnar út frá svokölluðu graffi. Um árið 2000 hafði Jonathan Josefsson skapað sér ákveðna ímynd í Gautaborg sem graf- íklistamaður undir nafninu Ollio. Jonathan hóf síðar nám í Högskolan för Design och Konsthantverk og náði þar að tengja grafíklistina sam- an við textíl. Jonathan vinnur nú einstakar áhugaverðar mottur unn- ar út frá gröffum og tekst ein- staklega vel að tengja þessa tvo heima sem virðast ólíkir í fyrstu. Jo- nathan hefur tekið þátt í fjölda sýn- inga með verk sín og verða mottur Jonathans til sýnis í Norræna hús- inu til 5. október næstkomandi. Grafflist í textíl Mynstrin á mottunum eru unnin út frá grafflistaverkum Jonathans. Sýningin stendur yfir til 5. október í anddyri Norræna hússins. Vörumerkið Brikk, sem sérhæfir sig í lúxusvarningi í tæknivörum og fylgihlutum, tilkynnti nýlega framleiðslu á svokallaðri lúx- usútgáfu Nikon-myndavélar. Næstkomandi október kemur því á markað Nikon DF mynda- vélin og nikkor 14-24 f/2.8 linsa úr 24 karata gulli. Byrjunarverð vélarinnar er um 30.000 dollarar en hluti sölunnar fer í að aðstoða fátækari þjóðir í heiminum. Myndavélin verður fáanleg í október út 24 karata gulli. Mynda- vél úr skíragulli Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Borðstofuborð fyrir stórfjölskylduna Sm24 borðstofuborð 100 x 200 cm+ 3 x 50 cm stækkun Gegnheil eik. Verð 399.000 Stækkanlegt fyrir 6-20 manns Lagervara til afgreiðslu strax Einnig eru fáanlegar þrjár auka stækkanir hver stækkun 50 cm

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.