Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Styrmir Kári Frá vinstri: Sigríður Kjartans- dóttir, Kristín Björgvinsdóttir, Dóra Welding, Áslaug Snorra- dóttir, Kristín Kristjánsdóttir og Aldís Pála Arthursdóttir. 28.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 150 g smjör 100 g suðusúkkulaði 120 hreint Cadbury-súkkulaði smá sletta af rjóma 1 bolli sykur 2-3 tsk. vanilludropar ¼ tsk. salt 1 msk. kakó 2 egg 2 msk. volgt vatn 2/3 bolli hveiti Bræðið smjörið í potti og bræðið í öðrum potti súkkulaðið og rjómann saman. Mikilvægt er að fylgjast vel með bráðinni svo súkku- laðið festist ekki við botninn. Bland- ið öllu saman í skál, hrærið vel og vandlega saman. Setjið í hringlaga 24 cm form og hitið í miðjum ofni við 250°C í um 40-50 mínútur eða þannig að kakan sé enn örlítið blaut í miðjunni. Gott er að stinga prjóni varlega í kökuna síðustu 10 mín- úturnar til að fylgjast með. Berið fram með mynturjómanum. Kingston Brownies MYNTURJÓMI 250 ml rjómi 1 msk. vanillusykur 4 dropar piparmyntudropar smá grænn matarlitur nokkur Remi-myntukex ½ askja jarðarber Þeytið rjóma saman við van- illusykur. Þegar rjóminn er full- þeyttur skal blanda vanillu- dropunum hægt og rólega saman við sem og smávegis af grænum matarlit til að fá fallegan myntulit á rjómann, best er að nota skeið. Smyrjið kreminu á kökuna og skreytið eftir smekk með Remi- myntukexi og jarðarberjum. Fyrir 6 2 pokar rækjur, Dóra mælir með rækjum frá Dögun 1 rauð paprika, smátt skorin ½ agúrka, smátt skorin ½ hunangsmelóna, skorin í litla bita ½ askja jarðarber, smátt skor- in kál að eigin smekk 1 búnt fersk steinselja Afþíðið rækjurnar. Rífið kálið og setjið í botninn á fallegu glasi eða skál. Stráið grænmetinu og ávöxt- unum yfir. Bætið 2-3 msk. af rækjum í hvert glas, hellið smávegis af sí- trónusósu yfir hvert glas. Skreytið með steinselju. SÍTRÓNUSÓSA 3 msk. pítusósa 2 msk. sætt sinnep ferskur sítrónusafi eftir smekk svartur pipar, sítrónupipar og hvítlauksduft eftir smekk Hrærið saman pítusósuna, sinn- epið og kreistið sítrónuna til að þynna og bragðbæta sósuna. Smakkið þá loks til með svörtum pipar, sítrónupipar og hvítlauksdufti. Rækjukokteill 1 dós sólþurrkaðir tómatar 1 krukka fetaostur heil planta af ferskri basilíku (gott að kaupa eina í potti) 1 rauðlaukur 1 askja Chili-smurostur frá Philadelphia 1 kjúklingabringa á hvern gest salt og pipar kjúklingakrydd að eigin vali safi úr ferskri sítrónu brauðrasp að eigin vali, mjög smátt saxað Maukið sólþurrkuðu tómatana, fetaostinn, basilíkuna og rauðlaukinn vel saman í matvinnsluvél og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Skerið vasa í bringurnar, stingið hnífnum djúpt í bringuna en passið að þær fari ekki í sundur, þær eiga að hanga saman. Setjið basilíkufyllinguna í vasana og lokið fyrir með tannstönglum. Smyrjið bringurnar með sí- trónusafa og stráið brauðraspi yfir þær, betra er að setja meira en minna. Stráið yfir þær kjúklingakryddi, salti og pipar. Setjið bringurnar í eldfast mót og hitið við 250°C í miðjum ofni í um það bil 30 mínútur en bringurnar eiga að vera dúnmjúkar og safaríkar og mikilvægt er að fylgjast vel með þeim. Fylltar basilíkubringur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.